Morgunblaðið - 06.06.2005, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 2005 17
DAGLEGT LÍF | HEILSA
! "#$%
#
&
! '( )#
*%
+
,
!
!
-
"! #! $ % ! ##
-
!
%
. )#
/01 1-$/-12 +12
& '()* + ,-.,/01123
**
! 4
,-.,/0112!
$ 3
5 $/ $ ! *,-., 0112' +
,
6 / (
78
0+3+425+ -+12
8 !!,-.,/0112'
9:! &
,-.,/0112,/
5 &
;+.:$ ;-$
671 +1 -+4418+ 9+
:.7
*+
,-.
,/0112& ,/
5 5 &
+
7
*+
,-.,/0112
/& ! *,-.,/0112
,/
: ;;;
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
STERIMAR
Skemmir ekki slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.
Ég syndi alla daga vikunnaref ég mögulega get,“ segirSvanhildur Sigurgeirs-
dóttir, starfsmaður KB banka á
Akureyri, sem hefur stundað sund
í fjögur ár. „Það er misjafnt
hversu mikið ég syndi en ég reyni
að synda hálfan kílómetra alla
vega fjórum sinnum í viku. Svo
finnst mér ómissandi að fara í
gufubað eftir sundið. Það bæði
endurnærir og er góð slökun.“
Áður fór Svanhildur aðallega í
göngutúra, stundum sló hún til og
keypti sér 3ja mánaða kort í lík-
amsræktarstöð en gafst alltaf upp.
„Það einhvern veginn höfðar ekki
til mín,“ segir hún.
– Hvað færðu mest út úr sund-
inu?
„Sundið er alhliða hreyfing og
ég fæ mjög mikið út úr því. Mér
líður líka mjög vel í vatni. Sá dag-
ur sem ég kemst ekki í sund er
ekki nógu góður dagur. Í fyrra fór
ég á skriðsundsnámskeið og lærði
það upp á nýtt eftir að hafa lært
það á sínum tíma í skóla. Þetta
var frábært námskeið, ein tíu
skipti og bara fullorðið fólk. Núna
nýt ég þess að synda skriðsund.
Það er ekki bara tilbreyting frá
bringusundinu, heldur reyni ég
meira á mig.“
Meiri starfsorka
Svanhildur segist finna miklar
og jákvæðar breytingar á sér eftir
að hún byrjaði að stunda sundið.
Hún er á allan hátt miklu hress-
ari, hefur meiri starfsorku og
mætir hress til vinnu eftir sundið,
enda búin að fá bæði skammt af
útiveru og hreyfingu. „Nú er ein
samstarfskona mín farin að stunda
sundið með mér eftir að hafa
heyrt mig dásama það,“ segir
Svanhildur brosandi, en eig-
inmaður hennar fer einnig með
henni á hverjum degi.
Reyndar er heill hópur af fólki
sem hittist á hverjum morgni í
Sundlaug Akureyrar. „Það hefur
myndast skemmtilegur hópur utan
um sundið, og um síðustu helgi
gengum við Lögmannshlíðarhring-
inn sem er fyrir ofan bæinn. Það
var 10 km ganga og eftir það
borðuðum við saman. Svo hittumst
við konurnar alltaf í morgunkaffi
tvisvar sinnum í mánuði eftir
sundið.“
– Þú mælir þá með sundi?
„Alveg hiklaust, vegna þess að
ég held að allir geti hreyft sig í
vatni sama hvernig ástand við-
komandi er í. Það geta allir synt
sem einu sinni hafa lært það,“
segir sundkappinn Svanhildur Sig-
urgeirsdóttir.
HREYFING | Sund
Allir geta synt
Morgunblaðið/Kristján
Svanhildur Sigurgeirsdóttir á sundlaugarbakkanum í Sundlaug Akureyrar.
SUND er ein fárra íþrótta sem
hafa mjög góð heildaráhrif á
líkamann. Það eykur þrek,
þrótt og liðleika allt á sama
tíma. Sund styrkir hjarta- og
æðakerfi líkt og hlaup, gefur
styrkleika líkt og léttar lyft-
ingar og liðleikann úr dans-
inum.
Við sund notar maður alla
helstu vöðvana, auk þess sem
það viðheldur heilbrigði
hjarta og lungna með mikilli
súrefnisinntöku. Þegar lík-
aminn smýgur í gegnum vatn-
ið eykst liðleiki liðamótanna,
sérstaklega í hálsi, öxlum,
mjöðmum og nára.
Sund
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111