Morgunblaðið - 06.06.2005, Síða 28
MINNINGAR
28 MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Birgitta Hreiðarsdóttir, spá-
og leiðsagnarmiðill, er með
einkatíma
1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar-
teikning fylgir með.
2. Hugleiðslueinkatímar, heilun,
tilfinningalosun.
Upplýsingar í síma 848 5978.
Ferðalög
Leirubakki í Landsveit.
Veðursæld og náttúrufegurð!
Óþrjótandi útivistarmöguleikar!
Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591.
Sumarhús
Til sölu 17 m2 bjálkahús til brott-
flutnings í Húsafelli. Húsið er
byggt úr 70 mm límtrésbjálka og
er u.þ.b. 3 ára. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 699 2030.
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Getum bætt við okkur sumar-
húsasmíði. Eigum margar út-
færslur af teikningum. Smíðað
samkvæmt byggingarstöðlum.
Uppl. í síma 893 4180/893 1712.
Iðnaðarmenn
Prýði sf. húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Námskeið
Útsaumur á sumardögum
Útsaumsnámskeið. Kennari Helga
Jóna Þórunnardóttir. Kennt að yf-
irfæra munstur yfir á efni.
Aðferðir sem kenndar verða:
Hefðbundinn flatsaumur
Frjáls útsaumur
Þrívíddarsaumur, stumpwork
1. Dagnámskeið, 12., 13. og 14.
júlí, kl. 10:00-14:00
2. Helgarnámskeið, 16. og 17.
júlí, kl. 10:00-16:00
3. Kvöldnámskeið, 19., 20. og
21. júlí, kl. 18:00-22:00
HANDÍÐIR, Hamraborg 1,
2. hæð, Kópavogi,
www.handidir.is .
Upplýsingar og skráning í síma
616 6973 hs@heimsnet.is .
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Skemmtanir
Leoncie, hin frábæra söngkona
vill skemmta um land allt með
heitustu powerpop-smellina sína.
Radio rapist, Ást á pöbbnum,
Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í
Skífubúðum. Satan city er á leið-
inni. Bókunasími 691 8123.
www.leoncie-music.com
Til sölu
Pallaefni og utanhússklæðning
úr sedrusviði. Gólfborð úr lerki.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550,
fax 567 5554.
sponn@islandia.is
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Óska eftir
Óska eftir mótorhjóli!
Óska eftir hippa eða racer
(götuhjóli) í sléttum skiptum fyrir
vel með farinn Skoda Felicia, ár-
gerð 1999, ekinn 64 þús. km. Verð
450 þús. Uppl. 6617085 eða suz-
uki@mexis.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Smáfólk, Ármúla 42. Sængurföt
fyrir sumarbústaði og hjólhýsin.
Ódýr handklæði fyrir heita
pottinn. Opið frá kl. 11.00.
Sími 588 1780.
Herraskór úr leðri, mjög fallegir.
Skinnfóðraðir með leðursóla. St.
41-46. Verð 6.885,-
Herraskór úr leðri, mjög fallegir.
Skinnfóðraðir með leðursóla. St.
40-46. Verð 6.485,-
Herraskór úr leðri og með leð-
ursóla. Mjög fallegir. Brúnir og
svartir. St. 41-46. Verð 7.690,-
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Frí vöruprófun. Vantar allar húð-
gerðir, konur og menn, til að
prófa nýju vítamínbættu húð-
snyrtivöruna - Nouri Fusion.
Bókaðu tíma núna í síma 896
4662. Edda Borg, sjálfst. dreifing-
araðili Herbalife.
Frábær haldari sem veitir mjög
góðan stuðning í skálum C-G kr.
4.685. Buxur fást í stíl.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lokað á laugardögum.
Vélar & tæki
Spónsuga
Ný tveggja poka spónsuga,
þriggja fasa. Hagstætt verð.
Hjá Gylfa, Hólshrauni 7,
Hafnarf., sími 555 1212.
Bílar
Subaru legacy GL 2,0, árg. '96,
sjálfsk., dráttarkúla, samlæsing
og rafmagn í rúðum. Smurbók.
Nýskoðaður '06, ek. 161 þ. km.
Traustur bíll. Verð aðeins 590.000.
Uppl. í síma 699 3181.
Sparigrís VW golf 1,4 árg. '97,
ek. 124 þús. km, endurnýjað púst,
bremsur og ný tímareim. Smur-
bók, fallegur og vel umgenginn
bíll. Verð aðeins 290.000. Uppl. í
síma 699 3181.
Saab 93 Se Túrbó, nýskr 10/00,
ek. 68 þ. km., dökkblár, álfelgur,
leður, topplúga, cruise control
o.fl. Verð 1.790.000.
Svalaðu forvitninni og kíktu á
www.heimsbilar.is, já strax, kíktu
núna á www.heimsbilar.is... og
þér líður betur!
Jeppar
JEEP LIBERTY SPORT V6 3,7L
2003 JEEP Liberty Sport V6 3.7L
210hp.Glæsilegur, upphækkað-
ur,cromepakki,cd,sjálfsk.kastarar
og fl. upplýsingar S697 7685
GULLMOLI Landcruiser 7/9 2001,
bensín VX, leður og rafm. í öllu,
ek. 74 þús., afmælistýpan, vetr-
ardekk á felgum, þjónustubók,
einn eigandi. Bíll nánast eins og
nýr. Verð 3,1 millj.
Sími 862 8128.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95,
Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu
pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691100
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
✝ Sigtryggur Ólafs-son fæddist á
Sandhólum í Eyjafirði
1. nóvember 1912.
Hann lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á
Akureyri mánudag-
inn 30. maí síðastlið-
inn. Foreldrar hans
voru hjónin Ólafur
Gíslason og Sigríður
Jónsdóttir. Börn
þeirra voru auk Sig-
tryggs sem var fjórði
í röð þeirra sem kom-
ust á legg: Óskar og
Sigrún sem létust
ung, Benedikt, málarameistari á
Akureyri, Tómas, bílstjóri á Akur-
eyri, Gísli, yfirlögregluþjónn á
Akureyri, Guðbjörn,
handlangari í bygg-
ingarvinnu á Akur-
eyri, auk þess sem
hann stundaði alla tíð
sveitastörf, og Brynj-
ólfur, verkamaður á
Akureyri. Gísli lifir
öll systkini sín.
Sigtryggur starf-
aði sem bílstjóri á
Akureyri og síðar á
Kjötiðnaðarstöð
KEA á Akureyri.
Með þessum störfum
stundaði hann sveita-
störf í Eyjafirði.
Sigtryggur verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Fyrstu minningar okkar um þig,
frændi, voru úr Skipagötunni á Ak-
ureyri sem var órjúfanlegur þáttur í
uppeldi okkar. Þar bjuggu amma og
afi og þú komst alltaf og borðaðir hjá
þeim. Lífið í Skipagötunni var í föst-
um skorðum þar sem afi sat á neðri
hæðinni og tók á móti gestum og
gangandi. Amma var á efri hæðinni
og þeir sem þangað komu áttu alltaf
von á heimabökuðu góðgæti. Þú
vannst á kjötiðnaðarstöð KEA og
borðaðir alltaf kvöldmat hjá ömmu.
Það var gaman þegar amma sauð
hálsbita og þið sátuð við eldhúsborðið
og skófuð af beininu með vasahníf og
suguð það svo. Í minningunni varst
þú alltaf rólegur og góður við alla en
með þér og ömmu voru afar miklir
kærleikar. Eftir að amma dó var það
alltaf órjúfanlegur hluti jólanna að
fara að heimsækja þig og tókst þú
ávallt vel á móti okkur. Við dáðumst
að því hvað þú fylgdist vel með, kom-
inn á níræðisaldurinn og spurðir okk-
ur hvað væri að frétta og hvernig okk-
ur gengi. Og þú mundir alltaf frá ári
til árs hvað var í gangi hjá okkur.
Þú spurðir um strákana hennar
Ingibjargar og nefndir þá með nafni
þó þú hefðir kannski ekki séð þá í ár
eða meira. Núna ertu kominn til
ömmu og erum við sannfærð um að
hún tekur afar vel á móti þér. Hvíl í
friði, elsku frændi.
Ingibjörg og Stefán.
SIGTRYGGUR
ÓLAFSSON