Morgunblaðið - 06.06.2005, Side 38
Í KVÖLD hefur göngu sína
nýr raunveruleikaþáttur á
Skjá einum sem nefnist
Áskorandinn (The Contend-
er) sem snýst um leitina að
hnefaleikastjörnu framtíð-
arinnar. Í þættinum er fylgst
með sextán atvinnuhnefa-
leikamönnum sem allir
stefna að sama markmiðinu;
að ryðja keppninautunum úr
vegi og standa uppi sem sig-
urvegari.
Keppendurnir dvelja sam-
an í æfingabúðum og áhorf-
endur fá innsýn inn í líf
hnefaleikamannsins og
kynnast hverjum og einum
keppanda, vonum hans og
væntingum. Þannig snýst
þátturinn í raun og veru um
það hvernig þátttakendur
reyna að upplifa „ameríska
drauminn“ – að verða frægir
og ríkir. Í hverjum þætti
munu tveir þeirra berjast og
sá sem tapar verður sendur
heim. Þegar einungis tveir
keppendur eru eftir verður
háður mikill lokabardagi í
Caesars Palace í Las Vegas
en sigurvegarinn í þeim bar-
daga mun verða milljón döl-
um ríkari auk þess sem hann
mun bera titilinn Áskorand-
inn.
Áskorandinn fjallar þó
ekki einungis um blóð og
brotin bein, undirtónninn er
dýpri því í bakgrunni eru
sögur um vonir og þrár og
löngunina til að láta drauma
sína rætast, óttann við ósig-
ur og lífsfyllinguna sem
stórir sem smáir sigrar veita
þeim sem þorir að taka slag-
inn.
Þættirnir eru komnir úr
smiðju Marks Burnetts,
mannsins sem skapaði
Survivor, en meðframleið-
endur þáttanna eru þeir
Sylvester Stallone og Sugar
Ray Leonard. „Okkar mark-
mið er að endurheimta hlut
af amerísku þjóðlífi sem hef-
ur verið týndur,“ segir Mark
Burnett. „Hvar eru Mo-
hammed Ali og Sugar Ray
Leonard dagsins í dag?“
Auk þess að vera með-
framleiðendur þáttanna
munu Stallone og Sugar Ray
sjá um að vera kynnar þátt-
anna og gefa keppendum
heilræði úr heimi hnefaleik-
anna svo að þeir eigi auð-
veldara með að ná mark-
miðum sínum.
… Áskorandanum
Áskorandinn (The Contend-
er) er á dagskrá Skjás eins
kl. 21.
EKKI missa af…
38 MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Hulda Sif Hermannsdóttir
á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Saga ljóðsins: Matthías Johannessen.
Jón Hallur Stefánsson þýfgar skáld um sög-
una bak við eitt ljóð. (1:12)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló
Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey-
þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt-
ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (1:14)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise
Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir byrjar lesturinn. (1)
14.30 Miðdegistónar. Roberto, David og
Fréderico Alagna flytja ítölsk sönglög.
15.00 Fréttir.
15.03 Tár Guðs. Lífið á hamfarasvæðunum við
Indlandshaf. Umsjón: Sigríður Árnadóttir.
(1:2).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Fjallað um Maurizio Poll-
ini píanóleikara. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir. (Áður fluttur í október 2004).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Carmen McRae syngur með hljómsveit
Cal Tjader.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Hulda Sif Her-
mannsdóttir á Akureyri.
20.05 Tónlist Toru Takemitsu. Fimmti þáttur:
Eitt einasta hljóð. Umsjón: Pétur Grétarsson.
(Áður flutt 2002.) (5:8).
21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum liðinnar
viku.
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tón-
leikum Einars Jóhannessonar klarinettleikara
og Philips Jenkins píanóleikara í Norræna
húsinu 5.4 sl. Á efnisskrá: Soiréestücke ópus
73 eftir Robert Schumann. Sónata í f-moll
ópus 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. Són-
ata í Es-dúr ópus 120 nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Ungverskir dansar frá Korond eftir
Laszló Draskóczy. Umsjón: Ása Briem.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.35 Helgarsportið e.
16.50 Smáþjóðaleikarnir
2005 Samantekt frá
keppni á Smáþjóðaleik-
unum í Andorra. e. (5:5)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (5:26)
18.05 Bubbi byggir
18.15 Pósturinn Páll
18.30 Vinkonur (The
Sleepover Club) Áströlsk
þáttaröð um fimm ung-
lingsstelpur sem eru sam-
an í leynifélagi og eiga í
stöðugri baráttu við þrjá
stráka. (20:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Íslendinga og Svía
sem fram fer á Akureyri.
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mann-
ion, hinn skelegga lög-
reglustjóra í Washington,
sem stendur í ströngu í
baráttu við glæpalýð og
við umbætur innan lög-
reglunnar. Aðalhlutverk
leika Craig T. Nelson,
John Amos, Jayne Brook
og Justin Theroux.
(404:422)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (Lost)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem kemst
lífs af úr flugslysi og neyð-
ist til að hefja nýtt líf á af-
skekktri eyju í Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast. Meðal leik-
enda eru Naveen Andr-
ews, Emilie de Ravin,
Matthew Fox, Jorge
Garcia, Maggie Grace,
Dominic Monaghan og
Josh Holloway. (10:23)
23.05 Út og suður e. (6:12)
23.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Perfect Strangers
13.05 Third Watch (Næt-
urvaktin 6) Bönnuð börn-
um. (8:22)
13.50 Elephant Juice
(Fíladjús) Leikstjóri: Sam
Miller. 1999.
15.15 U2 Bono og félagar
taka nokkur vel valin lög.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Papírusar,
Töframaðurinn, Scooby
Doo, Jimmy Neutron,
Yoko Yakamoto Toto,
Kýrin Kolla
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Einu sinni var
20.55 Happy Days (Jamie
Oliver) (Kokkur án klæða)
21.20 Johnson County War
(Kúrekaerjur) Aðal-
hlutverk: Tom Berenger,
Luke Perry og Adam
Storke. Leikstjóri: David
S. Cass Sr. 2002.
22.45 Extreme Sex (Ýkt
kynlíf) Bönnuð börnum.
(1:3)
23.30 A Map of the World
(Ásökuð) Leikstjóri: Scott
Elliott. 1999. Bönnuð
börnum.
01.30 Shield (Sérsveitin 4)
Stranglega bönnuð börn-
um. (6:13)
02.15 Las Vegas 2 (Hit
Me!) (20:24)
02.55 Fréttir og Ísland í
dag
04.15 Ísland í bítið
06.15 Tónlistarmyndbönd
16.15 US PGA Memorial
Tournament Útsending frá
Memorial Tournament
sem er liður í bandarísku
mótaröðinni. Ernie Els
sigraði á mótinu í fyrra og
átti því titil að verja. Leik-
ið var í Dublin í Ohio. Mót-
ið var í beinni á Sýn um
helgina.
19.15 David Letterman
20.00 NBA (Úrslitakeppni)
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
Það eru starfsmenn íþrótta-
deildarinnar sem skiptast
á að standa vaktina en
kapparnir eru Arnar
Björnsson, Hörður Magn-
ússon, Guðjón Guðmunds-
son og Þorsteinn Gunn-
arsson.
22.30 David Letterman
23.15 Enski boltinn (FA
Cup 2005) Ítarleg umfjöll-
un um ensku bikarkeppn-
ina en þetta árið mættust
Arsenal og Manchester
United í úrslitaleiknum. Í
þættinum er farið yfir
gang mála og greint frá
helstu tíðindum í hverri
umferð.
Sjónvarpið 22.25 Í tíunda þætti myndaflokksins Lífs-
háska (Lost) fær Claire hræðilega martröð og í endurliti er
sýnt frá því hvers vegna hún fór í flugferðina örlagaríku.
06.00 Sweet Home
Alabama
08.00 Winning London
10.00 Shallow Hal
12.00 Multiplicity
14.00 Sweet Home
Alabama
16.00 Winning London
18.00 Shallow Hal
20.00 The General 1998.
Bönnuð börnum.
22.00 Shadow Hours
24.00 Metro
02.00 Don’t Say a Word
04.00 Shadow Hours
07.00 Meiri músík
19.00 Game TV Viljirðu
taka þátt í getraun vik-
unnar eða vanti þig upp-
lýsingar varðandi tölvu-
leiki eða efni tengdu
tölvuleikjum sendu þá
tölvupóst á gametv-
@popptivi.is. (e)
21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Þú
getur haft áhrif á íslenska
popplistann á www.vaxta-
linan.is. (e)
Popp Tíví
18.00 Cheers
18.30 Djúpa laugin 2 (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið
19.45 Less than Perfect
(e)
20.10 One Tree Hill Nathan
og Lucas eru hálfbræður
samfeðra og að mörgu
leyti afskaplega líkir. Þeg-
ar faðir drengjanna neitar
að kannast við sinn þátt í
tilveru Lucasar sem fædd-
ur er utan hjónabands tek-
ur föðurbróðirinn af skarið
og gengur drengnum í föð-
urstað.
21.00 The Contender
Raunveruleikaþættir úr
smiðju Mark Burnett
(Survivor). Leitin að
næstu hnefaleikaleika-
stjörnu er hafin. Sextán
hnefaleikakappar hafa
verið valdir til að taka þátt
í samkeppni um hver er
efnilegastur. Fylgst verð-
ur með keppendum allan
sólarhringinn í sérstökum
þjálfunarbúðum.
22.00 Dead Like Me - Ný
þáttaröð Við rifjum upp
kynnin af George og fé-
lögum hennar sálna-
söfnurunum sem hafa það
að aðalstarfi að aðstoða
fólk við vistaskiptin úr
heimi hinna lifenda í heim
hinna dauðu. Þó breyt-
ingarnar á högum fólks
séu óneitanlega miklar
kemur það hinum nýlátnu
oft á óvart hversu líkindin
eru mikil. Hér eru á
ferðinni þættir um hin
dularfullu mörk lífs og
dauða.
22.45 Jay Leno
23.30 Da Vinci’s Inquest -
(e)
00.15 Cheers (e)
00.40 Boston Public
01.20 John Doe
02.05 Óstöðvandi tónlist
Vináttulandsleikur í handbolta
ÍSLENDINGAR mæta
Svíum í tveimur vin-
áttulandsleikjum í hand-
knattleik og fer fyrri leik-
urinn fram í Kapplakrika í
kvöld kl. 19.40 og verður í
beinni útsendingu í Rík-
issjónvarpinu. Síðari leik-
urinn fer fram á miðviku-
daginn í KA-heimilinu á
Akureyri. Það verður án
efa hart barist í þessum
leikjum og Íslendingar
munu eflaust leggja allt í
sölurnar enda hafa Svíar
iðulega gert þeim lífið leitt
á handknattleiksvellinum
undanfarin ár.
Handknattleikssamband
Íslands hefur ákveðið að
landsleikjahæsti hand-
knattleiksmaður Íslands,
Guðmundur Hrafnkelsson
markvörður, fái kveðjuleik
fyrir langt og fórnfúst starf
í þágu íslenska landsliðsins.
Hann mun því leika í kvöld
sinn 403. landsleik.
Sverrir
Guðmundur Hrafnkelsson á
æfingu í gær í Celje.
Ísland – Svíþjóð er á dagskrá
Ríkissjónvarpsins kl. 19.35.
Ísland – Svíþjóð
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ