Morgunblaðið - 06.06.2005, Qupperneq 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
FARÐU AFTUR AÐ SOFA
GRETTIR
ÉG
GET ÞAÐ
EKKI
HVER GEFUR
JÓLASVEININUM GJAFIR?
SAGÐIRU
JÓLASVEIN-
INUM HVAÐ ÞÚ
VILDIR FÁ Í
JÓLAGJÖF
JÁ, ÉG ÓSKAÐI HONUM
LÍKA GÓÐRAR HANUKKAH...
SVO RÆDDUM VIÐ LÍKA
UM JUDAS MACCABAEUS OG
HREINSUN MUSTERISINS
ÞAÐ ER EKKI SVO OFT SEM
MAÐUR HITTIR JÓLASVEIN
SEM HEFUR ÁHUGA Á
TRÚARBRÖGÐUM
KALVIN, VILTU HÆTTA AÐ
HLAUPA UM HÚSIÐ HVAÐ VAR ÉG BÚIN
AÐ SEGJA ÞÉR!
ÉG VEIT
ÞAÐ EKKI.
VARST ÞÚ EKKI
HELDUR AÐ
HLUSTA?
EINS
SLÆMT OG ÞETTA KANN
AÐ VIRÐAST, ÞÁ ER ÞETTA
BETRA EN RITGERÐAR
SPURNINGIN
ÞEGAR
ÞÚ GIFTIR
ÞIG, MUNDU ÞÁ
AÐ GIFTAST BRYN-
KLÆDDUM
RIDDARA
AF
HVERJU
MAMMA
ÞVÍ
ÞAÐ SPARAR ÞÉR
ÞVOTTINN
JÁ, GÓÐAN DAGINN.
ER ÞETTA HJÁ
MEISTARAKORTUM.
ÉG ÞARF AÐ TILKYNNA
KRETITKORTA MIS-
NOTKUN
LEITT AÐ
HEYRA. ÞETTA
ER ÞVÍ MIÐUR
ORÐIÐ MJÖG
ALGENGT
VEGNA ÞESSARAR AUKNINGAR
ÞÁ HÖFUM VIÐ HERT EFTIRLITIÐ.
ÉG ÞARF AÐ BYÐJA ÞIG UM
FREKARI PERSÓNUUPPLÝSINGAR
TIL AÐ FÁ AÐGANG AÐ REIKN-
INGNUM ÞÍNUM
GÆTIR ÞÚ FAXAÐ OKKUR EFTIR
FARANDI: LJÓSRIT AF
ÖKUSKÝRTEINI, KENNITÖLU, FIN-
GRAFARI OG SKRIFLEGU BRÉFI
FRÁ MÖMMU ÞINNI
ÉG
SKIL
REIKNINGURINN
ER TÓMUR
NEI, ÞETTA ER MÉR
AÐ KENNA
ÉG LÉT VEFSÍÐU
HAFA
REIKNINGSNÚMERIÐ
MITT
ÞEIR HAFA
NOTAÐ ÞAÐ TIL
AÐ TÆMA
REIKNINGINN
ÞETTA
HLÝTUR AÐ VERA
TÖLVUVILLA
Dagbók
Í dag er mánudagur 6. júní, 157. dagur ársins 2005
Víkverji hefur lengiverið heillaður af
Indlandi og því fylgd-
ist hann af áhuga með
opinberri heimsókn
Abduls Kalam, forseta
þessa mikla menning-
arríkis. Þessum manni
fylgja ekki fallbyssu-
drunur og upphróp-
anir enda hefur Vík-
verji tekið eftir því að
margir hrifust af
þeirri menningarlegu
hófstillingu sem ein-
kennir alla framkomu
hans.
Dr. Kalam er skáld
gott og hefur Víkverji undanfarna
daga kynnt sér ljóð hans sem nálgast
má á vefsíðu indverska forsetaemb-
ættisins, http://presidentofindia.-
nic.in/.
Dr. Kalam kvaðst kominn hingað
til lands í þeim tilgangi að læra af Ís-
lendingum. Vonandi hefur heimsókn-
in skilað árangri. Víkverji er hins
vegar þeirrar skoðunar að Íslend-
ingar geti margt af þessum manni
lært þegar reisn og menningarleg
framganga er annars vegar.
x x x
Þá er „Deep Throat“, heimildar-maður blaðamannanna sem op-
inberuðu Watergate-
hneykslið, loks fund-
inn. Víkverji taldi sig
þekkja þessa sögu
ágætlega en ekki vissi
hann að Richard Nixon
forseti, sem neyddist
til að segja af sér emb-
ætti vegna málsins,
hefði komist að þeirri
(réttu) niðurstöðu að
Mark Felt, aðstoð-
arforstjóri FBI, væri
sá sem lekið hefði upp-
lýsingunum til blaða-
manna Washington
Post. Ekki minnkar
álit Víkverja á Nixon
við þetta. Hann var framsýnn, djúp-
vitur og gjörþekkti hinar myrkari
hliðar mannsins.
x x x
Ekki hlustar Víkverji oft á „blöðr-urnar“ svonefndu, talmáls-
stöðvar ljósvakans. Hann nennir ekki
að hlusta á pólitískan áróður eða á
samtöl stjórnenda við skoðanasystur
og -bræður um áhugamál sín.
Á dögunum hlýddi Víkverji hins
vegar á þátt sem var óvenjulegur fyr-
ir þær sakir að stjórnandinn hafði
fengið mann til að taka viðtal við sig!
Fer sjálfhverfan ekki að nálgast það
að teljast óboðleg?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Edinborg | Þetta málverk eftir Francis Bacon, Maður hallar sér aftur með
höggmynd, frá árunum 1960–61 getur að líta á sýningu sem opnuð var í
Skoska samtímalistasafninu í Edinborg um helgina. Verkið er nú sýnt opin-
berlega í fyrsta sinn í aldarfjórðung en það fannst nýverið í grafhvelfingu í
Teheran þar sem því var komið fyrir eftir byltinguna í Íran árið 1979. Íranir
lána Bretum nú verkið í tilefni af stórri sýningu á verkum Bacons í téðu safni.
Reuters
Lána Bretum Bacon
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér
hafið öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.)