Morgunblaðið - 12.06.2005, Side 58
58 SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ sýnir nú á
sunnudagskvöldum mynda-
flokkinn Napóleon sem er í
fjórum þáttum og var gerður
árið 2002.
Sagan hefst árið 1918 þegar
Napóleon er fangi Englend-
inga á eyjunni St. Helenu. Þar
kynnist hann Betsy, breskri
stúlku, og rekur viðburðaríka
sögu sína fyrir henni. Ris hans
til áhrifa hófst með sigrinum
yfir konungssinnum 1795 og á
eftir fylgdu herferðir til Ítalíu
og Egyptalands. Hann giftist
hinni ungu Jósefínu de Beau-
harnais sem ekki gat alið hon-
um börn. Napóleon hrifsaði
völdin í Frakklandi og krýndi
sig keisara árið 1804. Eftir sig-
urinn við Austerlitz skipti
hann Evrópu upp og gerði ætt-
ingja sína að prinsum og kon-
ungum. Hann var ekki við eina
fjölina felldur í kvennamálum
og var meðal annars í tygjum
við hina pólsku Mariu Wal-
ewska sem ól honum son. Eftir
að hann skildi við Jósefínu
giftist hann austurrísku prins-
essunni Maríu Lovísu sem ól
honum erfingja að keisara-
veldinu. Eftir misheppnaða til-
raun Napóleons til að knésetja
Rússlandskeisara mynduðu
Evrópuríki bandalag gegn
honum og árið 1814 var hann
sendur í útlegð á eyjunni Elbu.
Þar safnaði hann kröftum og
þegar hann sneri aftur til
Frakklands vann hann þjóðina
á sitt band á nýjan leik. Og
með nýjan her að baki sér reið
hann til orrustu við Waterloo
árið 1815.
Leikstjóri þáttanna um
Napóleon er Yves Simoneau
og meðal leikenda eru Christi-
an Clavier, Isabella Rossellini,
Gérard Depardieu, John
Malkovich og Anouk Aimée.
… Napóleon Bonaparte
Napóleon er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld klukkan
21.40.
EKKI missa af…
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Guðni Þór Ólafsson,
Melstað, Húnavatnsprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sönglög
og aríur eftir Claudio Monteverdi, Fran-
cesco Cavalli, Giulio Caccini og Luigi
Rossi. Julianne Baird sópran syngur, Colin
Tilney leikur með á sembal.
09.00 Fréttir.
09.03 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Myndin af manninum. Umsjón: Pétur
Gunnarsson. (Aftur á miðvikudag) (2:5).
11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. Séra
Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing:
Eygló Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðal-
steinn Eyþórsson. Leikendur: Guðrún S.
Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld, Steinunn
Ólafsdóttir, Baldvin Halldórsson, Björn Ingi
Hilmarsson, Erlingur Gíslason, Eyjólfur Kári
Friðþjófsson, Guðmundur Ólafsson, Hjálm-
ar Hjálmarsson, Jakob Þór Einarsson, Jó-
hann Sigurðarson, Magnús Ragnarsson,
Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson, Sigurður
Karlsson, Sigurður Sigurjónsson og Sig-
urður Skúlason. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson.
(Framhaldsleikrit liðinnar viku endurflutt)
(1:3).
14.10 Stofutónlist á sunnudegi. Píanókvint-
ett í A-dúr ópus 81 eftir Antonin Dvorák.
Chilingirian kvartettinn leikur ásamt Jeremy
Menuhin píanóleikara.
15.00 Eins og dýr í búri. Fléttuþáttur eftir
Viðar Eggertsson. Áður flutt 1993. (Aftur á
miðvikudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Listahátíð í Reykjavík 2005:. Hljóð-
ritun frá tónleikum Garth Knox víóluleikara
og víóluleikara úr Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands í Ými 3.6 sl. Á efnisskrá eru m.a. ný
verk eftir Daníel Bjarnason, Hafliða Hall-
grímsson og Garth Knox. Einleikari: Þórunn
Ósk Marinósdóttir. Kynnir: Ása Briem.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón:
Þórdís Gísladóttir. (Aftur á fimmtudag)
(4:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Atli Heimir Sveins-
son. Sónata fyrir flautu og píanó. Áshildur
Haraldsdóttir og Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leika.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jóns-
dóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Frá því á miðviku-
dag).
22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Baldurs-
son. (Frá því í gær).
23.00 Í leit að glataðri veröld. Um ævi
Johns Lennon: Barnið í manninum. Um-
sjón: Sigurður Skúlason. (Áður flutt 1999).
(1:5)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstundin
08.02 Sammi brunavörður
08.11 Fallega húsið mitt
08.20 Ketill
08.33 Magga og furðudýrið
ógurlega
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni
09.25 Sígildar teiknimynd-
ir
09.32 Sögur úr Andabæ
09.55 Hænsnakofinn
10.03 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir
10.30 Hlé
13.20 Í einum grænum
(6:8) e.
13.50 EM í kvennaknatt-
spyrnu Bein útsending frá
leik Þjóðverja og Frakka
15.50 Út og suður e. (6:12)
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Kanada.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik Íslendinga og Hvít-
Rússa.
21.15 Út og suður (7:12)
21.40 Napóleon (Napo-
léon) (2:4)
23.20 Fótboltakvöld
23.35 Stóra stökkið (The
Making of 1 Giant Leap)
Mynd um gerð heimildar-
myndarinnar 1 Giant Leap
sem var nefnd til tvennra
Óskarsverðlauna árið
2003. Tveir ungir tón-
listarmenn, Jamie Catto
og Duncan Bridgeman,
fóru til tuttugu landa í
fjórum heimsálfum í leit að
samhljómnum í marg-
breytileikanum. Þeir höfðu
með sér upptökutæki og
tóku upp það sem tón-
listarmenn, hugsuðir og
rithöfundar á hverjum
stað höfðu fram að færa. e.
00.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Pingu, Litlir hnettir, Vask-
ir Vagnar, Litlu vélmenn-
in, Leirkarlarnir, Véla
Villi, Svampur, Smá
skrítnir foreldrar, Könn-
uðurinn Dóra, WinxClub,
As told by Ginger 1, Shin
Chan, Scooby Doo, Lizzie
McGuire, Batman, Yu Gi
Oh, Froskafjör, Shoebox
Zoo
12.00 Neighbours
13.45 Idol - Stjörnuleit (e)
14.40 Ég lifi… (Vest-
mannaeyjagosið 1973)
(2:3) (e)
15.25 You Are What You
Eat (Mataræði) (2:8) (e)
15.50 William and Mary
(William and Mary 2) (2:6)
16.35 Apprentice 3, The
(Lærlingur Trumps) (2:19)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(20:22)
19.40 Whose Line Is it
Anyway?
20.05 Kóngur um stund
(4:18)
20.35 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(20:23)
21.20 Twenty Four 4
Stranglega bönnuð börn-
um. (21:24)
22.05 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
(9:20)
22.50 The Body (Hinn
krossfesti) Leikstjóri: Jon-
as McCord. 2001. Bönnuð
börnum.
00.35 Two Can Play That
Game (Kaup kaups) Leik-
stjóri: Mark Brown. 2001.
02.05 Hilary and Jackie .
Leikstjóri: Anand Tucker.
1998.
04.10 Fréttir Stöðvar 2
04.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.50 Hnefaleikar (Mike
Tyson - Kevin McBride)
Frá hnefaleikakeppni í
Washington sl. nótt.
13.20 HM 2006 ) Útsend-
ing frá leik Argentínu og
Brasilíu í undankeppni
HM.
15.00 US PGA 2005 -
Monthly .
15.45 Gillette-sportpakk-
inn
16.15 Bandaríska móta-
röðin í golfi (Memorial
Tournament)
17.10 Hnefaleikar (Mike
Tyson - Kevin McBride)
Frá hnefaleikakeppni í
Washington sl. nótt.
19.40 Landsbankadeildin
Bein útsending frá leik
Fylkis og Grindavíkur.
22.00 Landsbankamörkin
22.30 Aflraunir Arnolds
(Arnold Schwarzenegger
mótið 2005)
23.00 Landsbankadeildin
Útsending frá leik Fylkis
og Grindavíkur.
01.00 NBA Bein útsending
frá öðrum leik San Anton-
io Spurs og Detroit Pist-
ons í úrslitaeinvígi NBA.
Stöð 2 21.20 Nú eru hafnar sýningar á fjórðu þáttaröð-
inni af hinum geysivinsælu 24 með Íslandsvininn Kiefer
Sutherland í fararbroddi sem hinn skeleggi Jack Bauer.
Bauer hefur nú hafið störf hjá varnarmálaráðuneytinu en
Leyniþjónustan getur samt ekki verið án hans lengi.
06.00 Elephant Juice
08.00 Fame
10.10 Down With Love
12.00 Austin Powers in
Goldmember
14.00 Fame
16.10 Down With Love
18.00 Austin Powers in
Goldmember
20.00 Elephant Juice
22.00 Operation Delta
Force III: Cl
00.00 Arresting Gena
02.00 The Shadow
04.00 Operation Delta
Force III: Cl
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10Næturgalinn heldur áfram. 02.00 Frétt-
ir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00
Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00
Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist
að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 19.30 Fótbolta- og handbolt-
arásin. Bein útsending frá leikjum kvöldsins
og landsleik Íslands og Hvíta Rússlands í
handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Eins og dýr í búri
Rás 1 15.00 Eins og dýr í búri eft-
ir Viðar Eggertsson verður endurflutt
í dag. Ung kona flytur til Reykjavíkur í
leit að betra lífi. Bæjarfulltrúi heldur
harðorða ræðu í bæjarstjórn Reykja-
víkur. Alisvín í svínastíu vegsamar
hlutskipti sitt. Hvað eiga þau þrjú
sameiginlegt?
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki. Sýnt úr væntan-
legum leikjum, farið yfir
mest seldu leiki vikunnar,
spurningum áhorfendum
svarað, getraun vikunnar
o.s.frv. Viljirðu taka þátt í
getraun vikunnar eða
vanti þig einhverjar upp-
lýsingar varðandi tölvu-
leiki eða efni tengt tölvu-
leikjum sendu þá tölvupóst
á gametv@popptivi.is. (e)
21.00 Íslenski popp listinn
(e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
13.15 Mad About Alice (e)
13.45 Burn it (e)
14.15 Dateline (e)
15.15 The Biggest Loser
(e)
16.15 Jack & Bobby (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.00 Providence (e)
18.45 Ripley’s Believe it or
not (e)
19.30 The Awful Truth
Michael Moore er frægur
fyrir flest annað en sitja á
skoðun sinni og það gerir
hann heldur ekki í þætt-
inum The Awful Truth.
20.00 Dateline Margverð-
launaður fréttaskýringa-
þáttur frá NBC sjónvarps-
stöðinni í Bandaríkjunum.
21.00 Worst Case Scen-
ario Þættir um hvernig
ósköp venjulegt fólk
bregst við óvenjulegum
aðstæðum; sýnd eru bæði
leikin atriði og raunveru-
leg. Í þáttunum eru sjálf-
boðaliðar fengnir til skora
sjálfa sig á hólm og takast
á við það sem þeir óttast
mest og áhættuleikarar
látnir leika hvernig maður
bregst við þegar allt sem
mögulega getur farið úr-
skeiðis gerir það.
21.50 Da Vinci’s Inquest
Sakamálaþættir um
réttarannsóknardeild í
Vancouver, Kanada, sem
unnið hafa til fjölda verð-
launa.
22.40 Catch a Falling Star
Sydney Clarke er stór-
stjarna í Hollywood sem
gengur allt í haginn. En
þegar hún kemur að unn-
usta sínum með annari
konu, stingur hún af. Aðal-
hlutverk: Sela Ward.
00.20 Cheers (e)
00.50 Boston Public
01.30 John Doe
02.15 Óstöðvandi tónlist
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ
Michael Moore er þekktur fyrir margt annað en að
liggja á skoðunum sínum um menn og málefni en
hann er einn eftirtektarverðasti og umdeildasti kvik-
myndagerðarmaður síðari ára.
Í þáttum sínum The Awful Truth beinir hann lins-
unni að ýmsum málefnum bandarísks samfélags sem
hann telur þarfnast nánari athugunar.
Samfélagsgagnrýni er hans helsta kennimark og er
enginn óhultur.
Michael Moore er þekktastur fyrir kvikmyndir sín-
ar Bowling for Columbine og Farenheit 9/11 þar sem
annars vegar byssueign Bandaríkjamanna og hins
vegar stríðsrekstur núverandi ríkisstjórnar eru tekin
til umfjöllunar.
Michael Moore með samfélagsgagnrýni á Skjá einum
Michael Moore mundar myndavélina.
The Awful Truth er á dagskrá Skjás
eins í kvöld klukkan 19.30.
Hinn hræðilegi sannleikur