Morgunblaðið - 25.06.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.06.2005, Blaðsíða 54
WITHOUT LIMITS (Sjónvarpið kl. 20.15) Mjög fínt sannsögulegt drama með hinum fantagóða leikara Billy Crudup.  BASIC (Sjónvarpið kl. 22.10) Handónýt mynd sem sýnir enn einu sinni að Travolta kann hrein- lega ekki að velja sér verk- efni.  THE AVENGERS (Sjónvarpið kl. 23.45) Undarleg mynd og gott dæmi um það þegar mistekst að gera kvikmynd úr vel heppn- uðum sjónvarpsþáttum.  KID STAYS IN THE PICTURE (Stöð 2 kl. 19.40) Sérlega áhugaverð heimild- armynd um skrautlegt lífs- hlaup einhvers áhrifamesta framleiðanda í Hollywood, Robert Evans. Vín, völd og villtar meyjar.  THE MATRIX REVOLUTION (Stöð 2 kl. 21.15) Frábær framtíðarmynd sem fór út af sporinu í annarri myndinni tapar gjörsamlega áttum í þessari síðustu. Á að vera voða djúp og meining- arfull en er einfaldleg hjákát- leg í allri tilgerðinni. Synd og skömm.  UNLAWFUL ENTRY (Stöð 2 kl. 23.20) Formúlukennd spennumynd sem nýtur þó góðs af Ray Liotta, frábærum sem geggj- uðum granna.  THIRTEEN GHOSTS (Stöð 2 kl. 1.05) Þótt þeir væru fjórtán, þá hefði hún ekki getað orðið hrollvekjandi þessi kjánalega brelluorgía.  ARACHNOPHOBIA (Stöð 2 kl. 2.35) Stórskemmtileg og verulega kvikindisleg mynd, einkum fyrir þá sem hræðast kóngu- lær – eins og liggur í hlutarins eðli.  SPIDER-MAN (Stöð 2BÍÓ kl. 16) Einhver best heppnaða ofur- hetjumynd sem gerð hefur verið.  GRATEFUL DAWG (Stöð 2BÍÓ kl. 18) Áhugaverð heimildarmynd um hina einu sönnu sýrusveit, Grateful Dead og vinskapinn milli Jerry Garcia og David Grisman.  ON THE LINE (Stöð 2BÍÓ kl. 20) Allsendis ófyndin gaman- mynd með úr sér gengnum Nsync-gaurum.  WAKING LIFE (Stöð 2BÍÓ kl. 22) Frábær fyrir augað en hreint yfirgengilega tilgerðarlegt heimspekiþvaður frá hinum annars skemmtilega Richard Linklater.  Skarphéðinn Guðmundsson Laugardagsbíó BÍÓMYND KVÖLDSINS MY LEFT FOOT (Skjáreinn kl. 21) Meistaraverk Jims Sheridans, með Daniel Day- Lewis hreint ólýsanlega góð- um í hlutverki hins fjölfatlaða írska listamanns Christy Browns.  54 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  10.15 Það þykir ekki leng- ur tiltökumál að bregða sér í ferðalag þvert yfir hnöttinn og heimsækja fjar- læg lönd. Í þáttaröð Halldóru Frið- jónsdóttur, Lagt upp í ferð, verður m.a. sagt frá Suður-Afríku, Víetnam og Puerto Rico og rætt við Íslendinga sem sótt hafa þessi lönd heim. Fjallað er um landslag og gróðurfar og fleira. Lagt upp í ferð 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Lagt upp í ferð. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Aftur á mánudag) (1:6). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs Baldurs- sonar. (Aftur annað kvöld). 14.30 Skyr, smoothie og tungan: hvað er málið? Þáttur um íslensku og málstefnu. Umsjón: Marteinn Breki Helgason. (Áður flutt 17.6 sl.). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á mánudagskvöld). 17.05 Djassgallerí New York. Saxófón-, klarinettu- og flautuleikarinn Marty Ehrlich. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld) (4:7). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. Blár litur í kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á þriðjudag) (4:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslenskir einsöngvarar. Hanna Dóra Sturludóttir og Finnur Bjarnason syngja lög eftir Pál Ísólfsson; Nína Margrét Grímsdóttir leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.10 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heim- sækir Ásgeir Jóhannesson, félagsmála- frömuð í Kópavogi. Fyrri hluti: Maður verður að hafa efni á að drekka á Hótel Borg. (1:6) 21.05 Í skugga meistaranna. Um tónskáldin og píanóleikarana Johann Babtiste Cramer og Fréderic Kalkbrenner sem tóku Evrópu með trompi á fyrri hluta 19. aldar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag) (4:8). 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Út vil ek. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt 2003) (3:8). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgun- tónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Magnúsi R. Ein- arssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur- galinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Morgunstundin 08.01 Gurra grís 08.08 Bubbi byggir 08.20 Pósturinn Páll 08.28 Hopp og hí Sessamí 08.55 Fræknir ferðalangar 09.20 Strákurinn 09.30 Arthur 10.00 Gæludýr úr geimnum 10.30 Kastljósið e. 10.55 Hlé 13.00 Smáþjóðaleikarnir í Andorra Samantekt frá leikunum sem fram fóru um síðustu mánaðamót. 14.30 Vestfjarðavíkingur 2004 e. 15.30 Bikarkeppnin í frjáls- um íþróttum Bein útsend- ing frá Laugardalsvelli. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (My Family) (5:13) 20.15 Sigurvegarinn (Without Limits) Banda- rísk bíómynd frá 1998 um hlaupagarpinn Steve Pre- fontaine sem keppti á Ól- ympíuleikunum í München 1972 og lést í bílslysi þremur árum seinna, að- eins 24ra ára. Leikstjóri er Robert Towne og meðal leikenda eru Billy Crudup, Donald Sutherland, Monica Potter og Jeremy Sisto. 22.10 Heræfingin (Basic) Leikstjóri er John McTiernan Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.45 Veðravöld (The Avengers) leikstjóri er Jeremiah S. Chechik. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e. 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.45 Joey (Joey) (18:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (Home- land Insecurity) (12:22) 16.05 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (8:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) Kynnir er Drew Carey. 19.40 The Kid Stays in the Picture (Bíóstrákurinn) Heimildamynd um Robert Evans sem var fyrsti leik- arinn til að stýra kvik- myndveri. Hann stýrði fyrirtækinu 1966-1974. Að- alhlutverk: Robert Evans. Leikstjóri: Nanette Bur- stein, Brett Morgen. 2002. 21.15 The Matrix Revolu- tions (Matrix 3) Aðalhlut- verk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne og Carrie-Anne Moss. Leik- stjóri: Andy Wachowski, Larry Wachowski. 2003. Bönnuð börnum. 23.20 Unlawful Entry (Friðhelgin rofin) Leik- stjóri: Jonathan Kaplan. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Thirteen Ghosts (Þrettán draugar) Leik- stjóri: Steve Beck. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 02.35 Arachnophobia (Hættuleg tegund) Leik- stjóri: Frank Marshall. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 04.20 Fréttir Stöðvar 2 05.05 Tónlistarmyndbönd 14.20 US PGA 2005 - Monthly 15.15 Motorworld 15.45 Álfukeppnin (Undan- úrslit (1A-2B)) Bein út- sending frá undanúrslita- leiknum í Nürnberg. 18.00 Stjörnugolf 2005 Mótið var haldið til styrkt- ar MND-félaginu. 18.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 18.54 Lottó 19.00 Toyota-mótaröðin í golfi (Carlsbergmótið) 20.00 Álfukeppnin (Undan- úrslit (1A-2B) Útsending frá undanúrslitaleiknum í Nürnberg. 21.40 NBA (Úrslitakeppni) 23.40 Hnefaleikar (Floyd Mayweather Jr. - D. Corley) (e) 00.30 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Leonard Dorin) Frá hnefaleikakeppni í Atlantic City. (e) 01.00 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Floyd Mayweather) Bein útsending frá hnefa- leikakeppni í Atlantic City. Á meðal þeirra sem mæt- ast eru Arturo Gatti og Floyd Mayweather en í húfi er heimsmeistaratitill WBC-sambandsins í velti- vigt (junior). 06.00 You Wish! 08.00 Spider-Man 10.00 Grateful Dawg 12.00 On the Line 14.00 You Wish! 16.00 Spider-Man 18.00 Grateful Dawg 20.00 On the Line 22.00 Waking Life 24.00 Road to Perdition 04.00 Waking Life SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 13.30 The Awful Truth (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Perfect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Bachelor - loka- þáttur (e) 16.30 Djúpa laugin 2 - lokaþáttur (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 18.30 Pimp My Ride (e) 19.00 Þak yfir höfuðið 20.00 Burn it 20.30 Mad About Alice 20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteigna- sjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 My Left Foot Sann- söguleg mynd um Chrisy Brown sem var fæddur með mikið skerta hreyfi- getu. Þrátt fyrir þessa miklu fötlun lærði hann að skrifa og mála og notaði til þess eina virka útliminn, vinstri fótinn. Kvikmyndin var tilnefnd til óskarsverð- launanna árið 1990, og hlutu aðalleikarar mynd- arinnar, Daniel Day-Lewis og Brenda Fricker, óskar- inn fyrir frammistöðu sína í myndinni. 22.40 CSI: Miami (e) 23.55 One Tree Hill (e) 00.10 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Leigumorðingi sem látinn var á laus á skilorði deyr. Rannsókn á láti hans leiðir lögregluna að auðugri ekkju og dóttur hennar. Grunur leikur á að þær hafi látið hann myrða rík- an ættingja sinn. (e) 00.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 David Letterman 20.00 Coldplay á tón- leikum 21.00 Seinfeld (1:5) 21.30 Friends (Vinir) (1:24) 22.00 Kvöldþáttur Spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru ræddir og fólk kemur í við- töl. Aðalþáttastjórnarndi er Guðmundur Stein- grímsson og honum til að- stoðar eru þær Halldóra Rut Bjarnadóttir og Sig- ríður Pétursdóttir. 22.45 Caribbean Un- covered Fylgst er með líf- inu í Karíbahafinu frá morgni til kvölds. Bönnuð börnum. 23.35 Paradise Hotel Fylgst með ellefu ein- hleypum körlum og kon- um sem fá tækifærið tilað búa saman á glæsilegum sumarleyfisstað. En í hverri viku verður einum hótelgesti vísað burt og öðrum boðin gisting í hans stað. (1:28) 0.20 David Letterman Oprah Win- frey er ókrýnd drottning spjallþátta í sjónvarpi en fólk um allan heim flykkist að sjónvarps- skjánum til að fylgjast með þeim mönn- um og málefnum sem hún tekur til umfjöllunar hverju sinni. EKKI missa af … Spjallþátta- drottningunni SIRKUS ÚTVARP Í DAG Í bresku gamanþáttaröðinni Fjölskyldan mín (My Family) er fylgst með uppákomum og átökum í lífi og starfi Harper-fjölskyldunnar.Út á við virðist allt vera slétt og fellt hjá henni en í rauninni er hver höndin upp á móti annarri á heimilinu. Hjónin Ben og Susan eru varla sam- mála um nokkurn skapaðan hlut, nema ef vera skyldi að þau hefðu bæði jafn- takmarkaða samúð með börnunum sínum þremur, iðjuleysingjanum Nick, tískudrósinni og eyðslu- klónni Janey og Michael sem allt þykist vita. Með aðalhlutverk í þess- um bresku gamanþáttum fara Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Daniela Denby-Ashe og Gabriel Thompson. Fjölskyldan mín í Sjónvarpinu Harper-fjölskyldan lendir í ýmsum grátbroslegum aðstæðum. Fjölskyldan mín (My Fa- mily) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 19.45. Fylgst með fjölskyldunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.