Morgunblaðið - 26.06.2005, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„Au pair" í Hollandi Íslensk fjöl-
skylda í Hollandi óskar eftir
„au pair" frá lokum júlí.
Uppl. í síma 0031243483530 eða
hronn@chello.nl .
„Au pair“ Gautaborg, Svíþjóð.
Fjölskylda með tvö börn (1 árs og
7 ára) óskar „au pair“, 18 ára og
eldri sem er vön börnum. Frá
miðjum ágúst til áramóta. Hafið
samband í síma + 46 31 871427.
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Garðar
Sláttuverk. Sláum garðinn,
tökum beðin, þökuleggjum, eitrum
og vinnum öll önnur garðverk.
Hlynur, sími 695 4864.
Ferðalög
Syðsti bær landsins
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega gist-
ingu í nánd við stórbrotna náttúr-
ufegurð. Uppl. í síma 487 1260.
Leirubakki í Landsveit.
Veðursæld og náttúrufegurð!
Óþrjótandi útivistarmöguleikar!
Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591.
Gisting
Gisting Akureyri. Lítil tveggja
herb. íbúð á Akureyri til leigu.
Vikuleiga og/eða helgarleiga.
Sanngjarnt verð. Upplýsingar
bhmv@isl.is
Veitingastaðir
Humar í allt sumar!!
Opið alla daga.
Hafið bláa, sími 483 1000,
www.hafidblaa.is
Heilsa
Nudd
Nuddbekkur óskast! Vantar
góðan nuddbekk, ekki of háan.
Hafið samband í sima 821 6111
eða á netfangið elma@soviet.is
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. 70-80 cm breiður, 195 cm
langur með REYKI endaplötu,
höfuðpúða og tösku. Dökkblár og
grænn á lit. Aðeins 45.000. Nála-
stungur Íslands ehf., sími 520
0120, gsm 863 0180.
Snyrting
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit. Byggir upp
húð og bandvef. Betra en Botox!?
Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Húsnæði í boði
Til leigu 110 fm hæð (1.h) í
vönduðu steinhúsi á besta stað
við Skólavörðustíg. Hentar fyrir
alla alm. skrifstofustarfsemi.
Upplýsingar í síma 690 1338.
lausnin fyrir leigusala
www.leiguskra.com. Einfalt og
fljótlegt.
Góð íbúð til leigu í 111. Útsýni
til fjalla og sjávar.
107 fm 4ra herbergja íbúð með
húsgögnum til leigu frá septem-
ber til maí loka 2006. Aðeins
traustir aðilar koma til grein.
Áhugasamir sendið umsóknir til
augldeildar Mbl merkt: „Íbúð-
17297“ fyrir 7. júlí.
Glæsileg fullbúin 2ja herb. í
miðbænum. Skammtímaleiga.
Björt með 3,3 m lofthæð. Með líni
og öllu. Laus 1. júli. Hentar vel
túristum eða erlendu starfsfólki.
Nánari upplýsingar
husaleiga@hotmail.com, Berta
sími 00 336 85965580
Danmörk Til leigu einbýlishús
með stórum bílskúr og stórri lóð
30 km vestur af Odense á Fjóni.
Sími 848 3215 og meh@simnet.is
3ja-4ra herb. íbúð m. húsg. á
svæði 101 til leigu bráðlega. Eig-
andinn sem býr erlendis vill nota
íbúðina nokkrar vikur að sumri.
Reglusamt og reyklaust.
Upplýsingar: vigdish@gmail.com,
sími 846 9039.
Húsnæði óskast
Vantar íbúð á Akureyri Við erum
ungt par með litla stelpu og inni-
kött, sem bráðvantar 3ja her-
bergja íbúð á Akureyri. Við erum
reglusöm og skilvísum greiðslum
er heitið. Uppl. í síma 869 2112.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Vandað og fallegt 60 fm sumar-
hús í smíðum með 30 fm palli á
tvo vegu til sölu. Smíðum einnig
sumarhús í ýmsum stærðum.
Sjáum um flutning og steypum
undirstöður.
Uppl. í sima 893 4180 og
897 4814.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Þrýstiþvingur
Frábærar hurðaspennur og
þvingur.
Hjá Gylfa, Hólshrauni 7,
Hafnarf., sími 555 1212.
Smiður
Smiður getur bætt við sig verk-
efnum.
Upplýsingar í síma 692-0845.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Námskeið
PhotoReading margfaldar lestr-
arhraðann! Margfaldaðu lestrar-
hraðann 11.-12. eða 25.-26. júlí kl.
9-16. Betri einbeiting, skilningur
og minni. www.photoreading.is
Námstækni ehf.,
Ármúla 40, sími 899 4023.
Námsaðstoð í stærðfræði og
raungreinum fyrir grunn- og
framhaldsskólanema. Stærð-
fræði- og tölvuþjónustan, Braut-
arholti 4, 105 Rvk. Sími 551 3122.
Glætan! - því ég get það sem
ég vil! Margþætt 16 klst. nám-
skeið hefst 27.6. kl. 18-21.
Velgengni, markmiðasetning,
tímastjórnun, framtíðarsýn, ein-
beiting, máttur hugsana.
www.namstaekni.is, Ármúla 40
Föndur
Swarovski - Jólakúla - Nám-
skeið í haust. Námskeið í gerð
Swarovski jólakúlu í haust - tek
við skráningum núna (ekki nauð-
synlegt að staðfesta með
greiðslu fyrr en í haust). Sjá
meira hér www.fondurstofan.net.
Sími 690 6745, Síðumúla 15.
Opið mán. 10-13, mið. 16-17:30,
fös. 10-13.
Til sölu
Ódýru kamínurnar komnar
aftur. Verð 43.900.
Norm-X, Auðbrekku 6, Kóp.,
símar 565 8899 og 821 6920.
Söluaðilar: Ísafjörður 456 3345,
Hornafjörður 691 0231.
Lagersala - Ullarvörur á góðu
verði. Poncho, peysur, húfur,
vettlingar, teppi, treflar og fleira.
Opið dagana 27.6 til 1.7 frá
kl. 14:00-20:00.
Tinna ehf. – Janus ehf.,
Auðbrekku 21 - 200 Kópavogi.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
KÍNVERSKIR POSTULÍNS
BOLLAR
Hef til sölu þessa fallegu kín-
versku postulíns bolla með loki.
Fyrir Te, kaffi eða hvað sem er.
Falleg gjafavara. Uppl. 661 7085
eða halldor@mexis.is
Ýmislegt
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Garðklossar úr gúmmí í úrvali fyr-
ir heimili, sumarbústaði og pott-
orma. Í rauðum og grænum lit.
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Jón Bergsson ehf
Kletthálsi 15, s. 588 8881.
Þessi sívinsæli bh nýkominn aftur
í st. 75-90 BC, verð kr. 1.995,- og
buxur í stíl kr. 995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lokað á laugardögum.
Viltu læra ensku? Ertu feimin/n
við að æfa þig? Ég tek fólk í eink-
atíma þar sem enginn heyrir til.
Padraig, sími 846 5804.
Vanur silkiprentari óskast til
starfa hjá vaxandi prentsmiðju á
landsbyggðinni. Spennandi verk-
efni framundan - miklir möguleik-
ar fyrir metnaðarfullan starfs-
kraft. Góð tölvukunnátta er skil-
yrði. Upplýsingar í s. 897 5064
Einstaklega mjúkir og
þægilegir dömuskór úr
leðri. Stærðir: 36 - 41 Verð:
4.885.-
Einstaklega mjúkir og
þægilegir dömuskór úr
leðri
Stærðir:36 - 41 Verð: 4.685.-
Mjög þægilegir herrasandalar
med höggdeyfi og innleggi.
Gúmmísólar. Stærðir: 40 - 46
Verð: 6.970.-
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Ath. lokað laugardaga í sumar
BIKARINN 4.900 kr. TILBOÐ -
TILBOÐ AÐEINS 4.900 kr. Sendu
tölvupóst á ng@simnet.is með
uppl. um nafn, kt., síma, heimilis-
fang og hvort þú vilt gíró eða
greiða með korti. Einnig tilgreina
A eða B (fyrir þær sem hafa ekki
átt börn).
Veiði
Laxveiðileyfi í Hvítá fyrir landi
Gíslastaða í Grímsnesi (efra
svæðið). Nokkrir dagar lausir.
Upplýsingar í síma 581 2412 eða
0031 6250 45988.
Vélar & tæki
Rafstöðvar Díselrafstöðvar 16 og
19 kW. Vatnskældar með raf-
starti. Í hljóðeinangruðum kassa.
400/230V, 3ja fasa. Verð frá
450.000,- án vsk. Loft og raftæki,
s. 564 3000, www.loft.is
Bensín sláttuvél - Verkfærasal-
an ehf. 5,0 hö bensínmótor.
Sláttubreidd 51 cm, safnari 60 l.
Sláttuhæð 5 stillingar, 28-85 mm,
þyngd 44 kg. Verð kr. 32.900 með
vsk. Verkfærasalan ehf., s. 568
6899, fax 568 6893, Síðumúla 11.
Bátar
Þarftu að flytja?
Nýir flutningabílar Ford Transit
til leigu á hagstæðu verði frá
7.900 kr. með 100 km inniföldum.
Bílaleiga Flugleiða - Hertz.
S. 5050600 www.hertz.is
Bíll í útlöndum. Frábær tilboð á
bílaleigubílum. Ford Mustang í
viku á Florida frá 9.300 kr. vikan
á mann m.v. 2 í bíl. Fiat Punto á
Spáni frá 6.250 kr. vikan á mann
m.v. 2 í bíl. Opel Corsa í 2 vikur
í Danmörku frá 9.675 kr. á mann.
m.v. 2 í bíl og 2ja vikna leigu.
Renault Clio í Frakklandi frá 9.400
kr. vikan á mann m.v. 2 í bíl. Fiat
Punto á Ítalíu frá 8.700 kr. vikan
m.v. 2 í bíl. Mismunandi skilmálar
gilda eftir löndum.
Vildarpunktar við hverja bókun.
Sjá einnig www.hertz.is
Bókið á hertzerlendis@hertz.is
eða í síma 505 0600.
Girðing til niðurrifs til sölu.
Girðingin er 150 m löng, hæð 2,1
m. Hænsnanet u.þ.b. helmingur
nothæfur. Galvaniseruð stálrör
60 mm, steypt niður: 52 stk.
Skástífur á 4 hornum: 8 stk.
Hlið 7 m breitt. Girðingin er að
Suðurhrauni 1 í Garðabæ.
Vinsamlega sendið tilboð á
kristthor@isafold.is .
Frekari upplýsingar veitir Kristþór
í síma 894 1399.