Morgunblaðið - 26.06.2005, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 49
DAGBÓK
• Rótgróin bókabúð í miðbænum. Góður rekstur.
• Skipasmíðastöð (flotkvíar) í Svíþjóð. Ársvelta 900 mkr. Ágætur hagnaður.
• Þekkt sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 180 mkr.
• Verslanir í Kringlunni og í Smáralind.
• Rótgróið veitingahús í Hafnarfirði. Mjög góður rekstur.
• Ferðaskrifstofa með sérhæfðan rekstur.
• Fyrirtæki sem framleiðir m.a. minjagripi.
• Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 450 mkr.
• Fiskvinnsla í eigin húsnæði á Eyrarbakka.
• Þekkt fataverslun við Laugaveg. Ársvelta 30 mkr.
• Rótgróin heildverslun með sérhæfðar tæknivörur. Ársvelta 60 mkr.
• Þekkt vöruhús með innflutning og smásölu á heimilis- og gjafavöru.
• Stór heildverslun með hjólbarða. Vel tækjum búin.
• Heildverslun með þekktan fatnað.
• Rótgróin sérverslun með mikla vaxtamöguleika. Ársvelta 37 mkr.
• Þekkt lítil bílaleiga.
• Heildverslun með búnað og vélar til notkunar í iðnaði. Ársvelta 130 mkr.
• Þekkt sérverslun-heildverslun með fallegar vörur fyrir heimili og fyrirtæki.
Ársvelta 50 mkr.
• Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 80 mkr.
• Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður rekstur.
Ársvelta 170 mkr.
• Heildverslun/sérverslun með rafmagnsvörur. Ársvelta 200 mkr.
• Lítil heildverslun með tæki fyrir byggingaiðnaðinn. Heppilegt fyrir trésmið
sem vill breyta til.
• Þekkt veitingahús í eigin húsnæði. Velta 10-12 mkr. á mánuði.
• Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu. Hentar vel til
sameiningar.
• Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 250 mkr.
• Sérvöruverslun með 220 mkr. ársveltu. EBIDTA 25 mkr.
• Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 mkr.
• Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum
búið, í eigin húsnæði á góðum stað.
• Stór trésmiðja með þekktar vörur.
YOGA •YOGA • SUMAR YOGA
YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT
Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103
www.yogaheilsa.is - yogaheilsa@yogaheilsa.is
Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla.
Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar.
Sértímar fyrir barnshafandi konur og fyrir
byrjendur
ALLIR YOGAUNNENDUR VELKOMNIR
Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Portúgal 6. og
13. júlí. Njóttu lífsins á þessum vinsæla sumarleyfisstað. Þú bókar
sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Portúgal
Júlítilboð
frá kr. 39.990
Síðustu sætin
Verð kr. 39.990
kr. 49.990 í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn,
2-11 ára, í íbúð í 1 eða 2 vikur. Flug,
skattar, gisting og íslensk fararstjórn.
Stökktu tilboð 6. og 13. júlí.
Verð kr. 49.990
kr. 59.990 í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. 2 í stúdíó/íbúð
í 1 eða 2 vikur. Flug, skattar, gisting
og íslensk fararstjórn.
Stökktu tilboð 6. og 13. júlí. .
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 kl. 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Hvítt barnateppi
í óskilum
HVÍTT handprjónað barnateppi
með ísaumuðum myndum fannst við
Tjarnargötu. Uppl. í síma 561 0036.
Myndavél týndist
í Hveragerði
MYNDAVÉL týndist í Hveragerði,
líklega hjá fánastöngunum í brekk-
unni á leiðinni í sundlaugina.
Í myndavélinni var filma með
myndum af skírn og er hún því eig-
anda mikils virði. Skilvís finnandi
hafi samband við Rut í síma 552 7725
og 699 7725.
Köttur týnist í
Húsahverfi, Grafarvogi
22. JÚNÍ sl. hvarf einlitur grár kött-
ur; grannur og háfættur með stór
eyru frá Veghúsum 21. Hefur sést
við Baughús í Grafarvogi. Hann er
eyrnamerktur og er mannafæla.
Þeir sem hafa orðið hans varir eru
beðnir að hafa samband í síma
557 5484 eða 691 8039.
Þjóðbraut í gegnum
Lynghaga
BÍLAUMFERÐ í Reykjavík þyng-
ist ár frá ári og nú er svo komið að
stórhætta hefur skapast víða í borg-
inni. Ástæðan er fyrst og fremst
ótrúleg skammsýni og endalaus mis-
tök skipulagsyfirvalda. T.a.m. við
Lynghaga þar sem umferð er beint
af Suðurgötu og vestur Ægisíðu.
Umferðin er langt umfram það sem
eðlilegt má teljast við gróna íbúa-
götu. Mikil endurnýjun íbúa hefur
átt sér stað undanfarin ár þannig að
fjölmörg börn búa nú við götuna.
Ekki þarf að fjölyrða hversu hættu-
legt umhverfi þetta er fyrir þau. Ég
tel það brýnt að loka Lynghaganum
sem allra fyrst þannig að einstefna
verði í framtíðinni.
Árni H. Kristjánsson,
Lynghaga 8, Rvík.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
80 ÁRA afmæli. Í dag 26. júní eráttræður James M. Cates Jr.,
fyrrverandi arkitekt hjá Public Works
á Keflavíkurflugvelli. Hann og kona
hans, Ásthildur Brynjólfsdóttir, tóku á
móti gestum í sal Old Donation í Virg-
iniu Beach í Virginiu-fylki í Bandaríkj-
unum.
Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin
saman af sr. Ragnheiði Jónsdóttur
brúðhjónin Álfheiður Þórhallsdóttir
og Valur Þór Gunnarsson. Athöfnin
fór fram í Háteigskirkju. Brúðhjónin
eru búsett í Engihlíð 10 í Reykjavík.
Ljósmyndastofan.is
70 ÁRA afmæli. Í dag, 26. júní,verður sjötug Ragnhildur
Steinunn Halldórsdóttir, Reyrengi 31,
Reykjavík. Dvelur hún á ættarmóti af-
komenda foreldra sinna Halldórs
Ólafssonar og Láru Jóhannesdóttur á
Snorrastöðum, Snæfellsnesi, yfir
helgina.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skrifstofa félagsins verður lokuð
mánudaginn 27. júní vegna flutnings í
Stangarhyl 4.
Félagsstarf Gerðubergs | Vegna
sumarleyfa er lokað frá föstudeg-
inum 1. júlí, opnað aftur þriðjudaginn
16. ágúst. Vetrardagskrá hefst 1.
september.
Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 6. júlí
verður farið að Skógum, borðuð ís-
lensk kjötsúpa með heimabökuðu
brauði, og kaffi á eftir. Svo verða
söfnin skoðuð. Leiðsögumaður verð-
ur Jón R. Hjálmarsson. Verð kr.
3.800. Brottför kl. 10 frá Hraunbæ
105. Skráning á skrifstofu eða í síma
587 2888. Greiða verður í ferðina
fyrir 1. júlí.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
opið öllum aldurshópum. Gönguferðir
frá Hæðargarði alla þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 10 ár-
degis. Sumarferðir 22. júní, 7. júlí og
18. ágúst. Allir velkomnir á öllum
aldri! Upplýsingar í síma 568 3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Grill-
veisla fimmtudaginn 30. júní kl. 12.
Szimon Kuran fiðluleikari og Reynir
Jónasson skemmta. Upplýsingar í
síma 552 4161 fyrir þriðjudag.
Kirkjustarf
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Sum-
ardagskrá: Samkoma sunnudaga kl.
20. Allir velkomnir.
Krossinn | Leiðtogi sígaunahreyf-
ingar í Bandaríkjunum, stórpredik-
arinn og forstöðumaðurinn Hamlin
Parker, ásamt Ike Forester frá Banda-
ríkjunum, verða á samkomu í kvöld kl.
20.30. Mikil tónlist. Allir velkomnir.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7.
Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. e3 g6 10.
Bd3 Bxd3 11. Rxd3 Bg7 12. Db3
O-O 13. O-O Rfd7 14. Re2 e5 15.
dxe5 Rxe5 16. Rxe5 Bxe5 17. e4
Dc7 18. Be3 Rd7 19. f4 Bg7 20. e5
Kh8 21. Rc3 g5 22. g3 gxf4 23.
gxf4 Hae8 24. Hae1 Hg8 25. Kh1
Rf8 26. Re4 Rg6 27. Rd6 He7 28.
Bb6 Dd7
Staðan kom upp í Elítu flokki á
minningarmóti Capablanca sem
lauk fyrir skömmu í Havana á
Kúbu. Baadur Jobava (2637) hafði
hvítt gegn Jesus Nogueiras
(2533). 29. Rxf7+! og svartur gafst
upp þar sem eftir 29... Hxf7 30. e6
tapar svartur óumflýjanlega liði. Á
vefþjóninum ICC fer fram í kvöld
mót í bikarsyrpu Eddu útgáfu og
Taflfélagsins Hellis. Nánari upp-
lýsingar um mótið er að finna á
vefsíðunni www.skak.is.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.