Morgunblaðið - 26.06.2005, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 26.06.2005, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 2005 59 Stökktu til Mallorca 6. júlí frá kr. 49.990 Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð til Mallorca í júlí. Njóttu lífsins á þessum vinsælasta sumarleyfisstað í 2 vikur á frábærum kjörum. Bókaðu sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Munið Mastercard ferðaávísuninaVerð kr. 59.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/íbúð í 2 vikur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 6. júlí. Verð kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í 2 vikur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 6. júlí. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferdir.is ANIMAL PLANET 10.00 Tsunami - Animal Instincts 11.00 Animals A-Z 12.00 Up with the Gibbons 12.30 Gelada Baboons 13.00 Wild Indo- nesia 14.00 Austin Stevens - Most Dan- gerous 15.00 In Search of the Giant Ana- conda 16.00 Horsetails 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal’s Lifeline 18.00 Up with the Gibbons 18.30 Gelada Baboons 19.00 Wild Indonesia 20.00 Tacugama - Forest of Hope 21.00 Island of the Monkey God 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Ani- mal Rescue 24.00 Austin Stevens - Most Dangerous 1.00 Crocodile Hunter 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet’s Funniest Animals 3.30 Amazing Animal Videos 4.00 Growing Up... 5.00 Monkey Business 5.30 The Keepers 6.00 Austin Stevens - Most Dangerous BBC PRIME 10.00 Top Gear Xtra 11.00 Ice Mummies 12.00 Classic EastEnders 13.00 Eas- tEnders Omnibus 15.00 Extreme Animals 15.30 Weird Nature 16.00 One Foot in the Grave 16.30 My Hero 17.00 A Place in France 17.30 The Life Laundry 18.00 Monarch of the Glen 19.00 Property People 20.00 Escape to the Country 21.00 SAS Survival Secrets 22.00 Medi- cal Mysteries 23.00 Battlefield Britain 24.00 Stalin & the Betrayal of Leningrad 1.00 Suenos World Spanish 1.30 Japa- nese Language and People 2.00 The Mo- ney Programme 3.00 Goal 3.30 Learning English With Ozmo 4.00 Voces Espanolas 4.15 Ici Paris 4.30 Susanne 4.50 Friends International 5.00 Teletubbies 5.45 Fim- bles DISCOVERY CHANNEL 10.10 Super Structures 11.05 Scrap- heap Challenge 12.00 World Biker Build- Off 13.00 The Mummy Detective 14.00 Wild Weather 15.00 Why Intelligence Fa- ils 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Engines 17.00 Battle of the Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Alien Planet 21.00 First Alien Encounter 22.00 American Casino 23.00 War of the Century 24.00 Scene of the Crime EUROSPORT 6.30 Volleyball 9.00 Football 10.00 Su- perbike 11.00 Supersport 12.00 Volleyb- all 13.30 Superbike 14.30 FIA World To- uring Car Championship By Lg: Mexico 15.15 Beach Volley 16.15 FIA Gt 17.15 Motorsports 18.00 Champ Car 20.00 FIA World Touring Car Championship By Lg: Mexico 22.00 News 22.15 Football 23.00 Rally HALLMARK 11.00 Seventeen Again 12.45 Dinotopia 14.15 Search and Rescue 16.00 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 17.30 The Flamingo Rising 19.15 Escape From Colditz 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Deadlocked: Escape From Zone 14 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Escape From Colditz 2.15 Deadloc- ked: Escape From Zone 14 4.00 Straight From The Heart 5.30 Johnny’s Girl MGM MOVIE CHANNEL 10.30 A Star for Two 12.05 Gun Moll 13.45 Dr. Blood’s Coffin 15.15 The World of Henry Orient 17.00 Cutter’s Way 18.50 High Tide 20.30 Stagecoach 22.05 Time Limit 23.40 Living on Tokyo Time 1.05 Body and Soul 2.50 Confidence Girl 4.10 In the Arms of a Killer 5.45 Hot Rhythm NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Death of Aryton Senna 10.30 Death at the Airshow 11.00 Marine Machines 12.00 Built for the Kill 13.00 Warship 14.00 Battle of the River Plate 16.30 Battlefront 17.00 Devils of Tasm- ania 18.00 World’s Best Demolitions 19.00 Autobahn 20.00 Air Crash Inve- stigation 21.00 Paranormal? 22.00 The Sea Hunters 23.00 King Tut’s Curse TCM 19.00 Kelly’s Heroes 21.20 Brainstorm 23.05 Dr Jekyll and Mr Hyde 0.40 Where the Spies Are 2.30 Escape From East Berlin DR1 10.00 Kartoffel og hans venner 10.40 Speedway: Danmarks Grand Prix 12.10 Boxen 12.25 En sang af hjertet 12.40 Fangekoret 13.10 Temalørdag: Enkekej- serinden og den sidste zar 13.12 Kærlig- hed og revolution 13.57 Mellemlæg, 1 14.00 Rusland venter på Dagmar: 14.00 Mellemlæg, 2 14.15 En russisk prins i Danmark 15.09 Mellemlæg, 3 15.10 Mysteriet om den sidste zar 16.06 Outro 16.15 Den store læge 18.00 Sigurd og Symfoniorkesteret 1:6 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Fint skal det være (1) 19.30 Taxa (17:56) 20.10 Landsbyhospitalet (23) 21.00 TV Avisen 21.15 Sporten 21.25 Mål: Ukendt 23.00 Hævn og hævnere 00.20 OBS 00.25 De Udvalgte (1:12) 01.05 Godnat DR2 13.30 Tema: Sikke et vejr 13.38 Den per- fekte snestorm 13.50 Vejret i hjernen 14.05 Med meteorologerne på arbejde 14.17 Mellemlæg 1 14.20 Vilde vejrm- inder 14.39 Mellemlæg 2 14.45 Ræ- vehaler og hundedage - vejrudsigten før 14.58 Mellemlæg 3 15.00 Lightning 15.58 Outro 16.00 S.O.S. - amatører til søs 17.40 Folk og fæ 18.30 Tinas mad (14:15) 19.10 Første Verdenskrig (1:10) 20.00 Fanget af fortiden 22.30 Deadline 22.50 Hvorfor, Ouafa? (3:5) 23.20 Heimat (10:11) 00.45 Godnat NRK1 11.00 Jukeboks 14.15 VM sandvolleyball 2005: Finaler menn 17.15 442: Toppser- ien 17.30 442: Tippeligaen: Før avspark 18.00 Barne-tv 19.00 Dagsrevyen 19.30 442: Tippeligaen 20.05 Sportsrevyen 20.15 Cityfolk: Oslo 20.45 En arbeidsdag i lufta 21.10 When Harry met Sally 22.45 Rallycross: EM-runde 23.10 Kveldsnytt 23.30 Popspesial: Duran Duran 24.00 Pilot Guides: Sør-Amerika NRK2 14.05 Svisj 16.00 Sport jukeboks 18.00 4-4-2: Tippeligaen 19.30 Med Balkan i blodet 20.00 Siste nytt 20.10 Rastignac 20.55 Mandela-konsert 46664 Arctic 23.10 Dagens Dobbel 23.15 Fra fast fo- od til fest 23.40 Miami Vice 00.25 Svisj SVT1 10.15 5 Sommarandakt 14.15 Packat & klart - sommarspecial 14.45 Sommar- krysset 15.45 Mynta - Live på Fasching 16.15 Drömmarnas tid 17.00 Kun- skapsriket 18.00 Fotboll: För-VM 18.15 Så såg vi sommaren då 18.30 Anki och Pytte 19.00 Så här går det till på Saltk- råkan 19.30 Rapport 19.50 Har du hört den förut? 20.00 Seriestart: Djurgalen 20.30 Sportspegeln 21.00 Stenristarna 22.00 Kortfilm:Sportstugan 22.15 Zapp me [Sápmi] 22.45 Jorden med Anna Charlotta 23.15 Rapport 23.20 Design 365 23.25 The Shining 00.55 Sändning frånSVT24 SVT2 12.50 Flêckera i Sulvik 13.20 Landet runt 14.05 Musikbussen 14.35 K special: Ge- lato - glass 15.30 Sommarandakt 16.00 VM i speedway 17.00 Rally-VM: Grekland 17.45 Fotboll: För-VM 18.00 Aktuellt 18.15 Fotboll: För-VM 20.00 Slavarnas släkt 21.00 Aktuellt 21.15 The wire 22.15 Design 365 22.20 Århundradets match 23.15 Nip/Tuck 00.05 Det goda samtalet 07.15 Korter 14.00 Samkoma í Filadelfiu 18.15 Kortér 19.15 Kortér 20.30 Vatnaskil - Filadelfia 21.00 Níubíó 22.15 Korter 07.00 Blandað 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian Fel- lowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 R.G. Hardy 22.30 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN OMEGA                              !"        #                                   ! " #      $ %  &   '  ( !#           ) *  **           $ %&'(   #    )      !  * %          !        $       &  # )     )    )      !  *  +* #      !        $  , -    ) ! .                ! "  #      /-      "  0  )  ) ! !**1! $% &' $% &' $% &' (')   *   + ') ,   - .#   .  /  )' 0   1 2 3 4 -   3  ' ' + * 2 + 2 3     )   )   )    )       )   )  )   32 5'  6.  7 8 9  :  + '  5 .  *'   :  &  % 3 + 4  + +* +' +'  + )  )   )  )     )   )  )  )  )  )  + ' * ;'  ; (2 +<' =  '  '  0'8  %3 ;  >    % % +4 +3 +2 +3  +3 ++ + +' )   )  ) 5) 6  )   )  ) )   )  )  )  (,-/+&?- ?+/@(AB( C79B/@(AB( 6/D:C&>7B( !E  '!'+ 3!4' *!4*  *#4 *#+ *#3 2 !'% !'4 !+ 2!+   3!' !4+ !4 +!4+  2 ++!*' +'!3% 4!  !4  2 F '  +!3% & & +!' *!*' & & +'!42    !3 '#3 # #4 +#* *#3 *#4 *#* *#' '# +#' #+ +#' *#' $      6    $6  "  (.  ,  ' ''+ ''     !       Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs,sem talaði á Íslandi á þjóð- hagfræðiráðstefnu fyrr í mán- uðinum, skrifar í gær grein á leið- arasíðu dagblaðsins The New York Times þar sem hann heldur áfram að gagn- rýna Banda- ríkjastjórn fyrir að draga lapp- irnar í þróun- araðstoð líkt og hann gerði hér á landi. Sachs gagnrýnir George W. Bush, forseta Banda- ríkjanna, fyrir að taka ekki undir ákall Tonys Blairs, forsætisráðherra Bret- lands, um að tvöfalda aðstoð til þróunarríkjanna fyrir fund átta helstu iðnríkjaheims í júlí.     Þvert á umheiminn, sem fylkirsér að baki Blairs, og fjölda rannsókna, sem sýna að tvöföldun aðstoðar fyrir 2010 kæmi Afríku í góðar þarfir, tilkynnti Bush ör- litla aukningu fjárframlaga til neyðarsendinga á mat. Þetta und- irstrikar bilið á milli hinnar mis- ráðnu nálgunar Bandaríkjamanna að senda mat í stað þess að hjálpa íbúum Afríku að rækta meiri mat.“     Sachs bætir við: „Þótt áttahelstu iðnríkin hafi samþykkt nýtt samkomulag um að fella nið- ur skuldir Afríku er það aðeins lítið skref og nemur aðeins 1,5 milljörðum dollara af þeim 25 milljörðum, sem Afríka þarfnast á ári. Stjórn Bush sagðist mundu vega upp á móti þessum kostnaði (um 150 milljónir dollara á ári) með því að skera niður aðra að- stoð.“     Sachs setur síðan upp áætlun,sem hann segir að Bandaríkja- menn eigi að fylgja og lýkur máli sínu: „Aðgerðarleysi Bandaríkja- manna mun kosta milljónir manna lífið og auka við óstöðugleika í heiminum. Með því að taka þátt í nýju heimsátaki til að styðja Afr- íku gæti Bush virt gamlar en van- efndar skuldbindingar Bandaríkj- anna, gætt öryggishagsmuna og sýnt örlæti þjóðarinnar.“     Íslendingar standa ekki fyrir ut-an þá umræðu, sem hefur vakn- að í tilefni af átaki Blairs. Örlæti Íslendinga hefur hvað eftir annað komið fram þegar mikið hefur legið við og gildir þá einu þótt neyðarkallið komi frá fjarlægum löndum. Hvernig ætla íslensk stjórnvöld að bregðast við því kalli, sem nú fer um heiminn, um aukna aðstoð ríkustu þjóða heims við þær fátækustu? STAKSTEINAR Jeffrey Sachs Til hjálpar Afríku JACK White er greinilega umhugað um að vera rokkstjarna og á farsælum ferli hefur hann vandað sig við að spila þann leik upp í topp. White hefur þó síður en svo misst sjónar á því sem kom hon- um svona langt til að byrja með, eins og sannast vel á þessari plötu sem er fimmta plata White Stripes. White Stripes er ein merkasta rokk- sveit sem fram hefur komið lengi vel. Maður dáist að samkvæmninni, hvern- ig allar plöturnar fylgja svipaðri for- skrift, hvort sem um tónlist eða um- slagshönnun er að ræða. Það er líka aðdáunarvert hvernig Jack White hef- ur tekist að sannfæra nýbylgjukrakka um gervallan heim að gamall blús og amerísk þjóðlagatónlist sé eitthvað sem er svalt. Fyrst og síðast er það þó ofursvalt rokkið sem heillar, skítugt og blússkotið, flutt af krafti og ein- lægni. Tugir „White Stripes“ sveita hafa sprottið upp hin síðustu ár en enginn kemst nálægt White og systur hans Meg (sem ku fyrrverandi eig- inkona hans í raun). Eftir að hafa vakið verulega athygli með White Blood Cells (2001) sló White Stripes í gegn með Elephant (2003) sem náði hylli almennings sem og gagnrýnenda og seld eintök í dag eru tæpar tvær milljónir. White gerir enga tilraun til að fylgja þeirri plötu eitthvað sérstaklega eftir og Get Behind Me Satan er alls ekki áframhald af Elephant. Hún er meira að segja býsna ólík henni þó að ein- kennishljómur og -stíll White Stripes liggi undir og yfir öllu hér. Platan er rólegri, ekki jafn rafmögnuð og til muna fjölbreyttari. En alveg jafn brjáluð, ef ekki brjálaðri á einslags súrrealískan máta. Yfirbragð plöt- unnar er skuggalegt og skrýtið (sjá umslag) og ímynd og andi frá suð- urríkjum Bandaríkjanna í kringum 1930 hangir einhvern veginn yfir. Ein- faldir og hráir rokkarar eru sann- arlega á kreiki eins og opnunarlagið „Blue Orchid“ og „Instinct Blues“. Hið síðara er nú reyndar ekki merkilegt en svo er hér „My Doorbell“, á yfirborð- inu harla aumt lag, en um leið nánast óþolandi grípandi. Það sem tekst best á plötunni eru hisn vegar hljóðlátari lögin. Í „The Nurse“ er marimba hagnýtt glæsilega, „White Moon“ er einslags næturljóð þar sem píanóið er í forgrunni og inn- legg Meg White í „Passive Manipula- tion“ er sætt og óhugnanlegt. „As Ugly As I Seem“ minnir á þjóðlagaskotna Zeppelin í kringum III og „Little Ghost“ er berstrípað amerískt fjallalag sem minnir mann á framlag White til tónlistarinnar í Cold Mountain. Get Behind Me Satan er ólíkt öllu því sem frá White Stripes hefur komið, einkennilega draumkennd eða kannski öllu heldur martraðarkennd plata. White Stripes færa sig hér inn á nýjar lendur um leið og ríghaldið er í sér- kenni þau og styrk þann sem sveitina einkennir. Blóðuga María TÓNLIST Erlendar plötur White Stripes – Get Behind Me Satan  Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.