Morgunblaðið - 22.09.2005, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 37
Atvinnuauglýsingar
Upplýsingar
gefur Elínborg
í síma 421 3463
og 820 3463
í Vallahverfi
í Keflavík
Þarf að hefja
störf 26. sept.
Háseti óskast
Háseti óskast á flutningaskip.
Upplýsingar í síma 535 8400.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi
heldur félagsfund í Hlíðasmára 19 mánudag-
inn 26. september kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Fyrirkomulag á vali frambjóðenda til
bæjarstjórnarkosninga 2006.
2. Önnur mál.
Þeir einir hafa atkvæðisrétt á fundinum sem
kosnir voru aðal- eða varamenn í fulltrúaráðið
á síðasta aðalfundi.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi.
Sjálfstæðisfélag
Skóga- og Seljahverfis
í Reykjavík
Félagsfundur
verður haldinn í Félagsheimilinu, Álfabakka 14, fimmtudaginn
29. september nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
Val landsfundarfulltrúa.
Stjórnin.
Félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna
í Grafarvogi
heldur almennan félagsfund í Hverafold 5,
2. hæð, þriðjudaginn 27. september nk. kl. 20:00.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Tilkynningar
Mosfellsbær
Breyting
á deiliskipulagi Tröllateigs
vegna Tröllateigs 41
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann
7. september sl. til kynningar tillögu að
breytingu á deiliskipulagi Tröllateigs vegna
Tröllateigs 41 í samræmi við 1. mgr. 26. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
með síðari breytingum.
Breytingin felst í því að íbúðum í húsinu
fjölgar úr þremur í fjórar. Jafnframt fjölgar
bílastæðum um tvö á lóðinni.
Breyting á deiliskipulagi
vegna Völuteigs 25—31
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann
7. september sl. til kynningar tillögu að
breytingu á deiliskipulagi vegna iðnað-
arlóða við Völuteig 25—31 í samræmi við
1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Breytingin felst í því að lóðin nr. 41 er
stækkuð úr 11.663 m² í 15.059 m². Jafnframt
er byggingarmagn aukið á lóðinni úr 1.500
m² í 2.000 m². Hámarkshæð húss er hækkuð
í 12 m yfir botnplötu. Heimilt verður að
girða lóðina með girðingu sem er 2—4 m að
hæð. Lóð Völuteigs 25—29 er lítillega breytt
og stækkar úr 4.751 m² í 4.754 m² og bygg-
ingarreitur breytist.
Deiliskipulag á lóð
Bókfells við Helgadals-
veg í Mosfellsdal
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann
7. september sl. til kynningar tillögu að deili-
skipulagi á lóð Bókfells við Helgadalsveg í
Mosfellsdal í samræmi við 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari
breytingum.
Tillagan gerir ráð fyrir einu íbúðarhúsi auk
bílskúrs og landbúnaðarhúss á lóðinni sem
er 11.828 m². Fyrir er á lóðinni lítið hús, sem
annað tveggja má stækka eða fjarlægja og
byggja nýtt. Miðað er við að á lóðina megi
koma tveggja hæða hús.
Tillögurnar verða til sýnis í Þjónustuveri
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá
20. september til 19. október nk. Jafnframt
verður hægt að sjá tillögurnar á heimasíðu
Mosfellsbæjar: www.mos.is undir fram-
kvæmdir/deiliskipulag.
Athugasemdir og ábendingar, ef einhverjar
eru, skulu hafa borist skriflega til skipulags-
og byggingarnefndar Mosfellsbæjar fyrir
2. nóvember nk.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frest, teljast samþykkir tillögunum.
Bæjarverkfræðingur.
Karl Kvaran
Til sölu olíumynd, 90x100.
Einnig olíumynd eftir Karen Agnetu Þ.,
75x95. Upplýsingar í síma 898 9475.
Auglýsing um skipulags-
mál í Reykjanesbæ
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi
Reykjanesbæjar 1995-2015
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar auglýsir hér með
tillögu að breytingu að Aðalskipulagi Reykja-
nesbæjar 1995-2015, samkvæmt 2. mgr. 21.
gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin fellst í að lagður er nýr vegur um
Ósabotna.
Breytingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnagötu 12, frá og með
fimmtudeginum 22. sept. til fimmtudagsins
13. okt. 2005. Þeim, sem telja sig eiga hags-
muna að gæta, er hér með gefinn kostur á að
gera athugasemdir við breytingartillöguna eigi
síðar en 13 okt. 2005.
Skila skal inn skriflegum athugasemdum á
skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12,
Reykjanesbæ. Hver sá, sem eigi gerir athuga-
semdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest, telst
samþykkja hana.
Viðar Már Aðalsteinsson,
framkvæmdastjóri
umhverfis- og skipulagssviðs
Reykjanesbæjar.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Fræðslufundur í Fossvogskirkju í kvöld
22. september kl. 20-22.
Fyrirlesari er sr. Sigríður Kristín Helgadóttir.
Einnig verður kynnt starf varðandi börn og sorg. Allir velkomnir.
Sorg og sorgarviðbrögð
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma
Ofbeldi á heimilum
- hvernig má auka vernd fjölskyldunnar
innan veggja heimilisins?
SUS og LS bjóða til fundar um breytingu á
ákvæðum hegningarlaga er varða heimilis-
ofbeldi.
Framsögumenn:
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra.
Drífa Snædal frá Kvennaathvarfinu.
Róbert R. Spanó dósent í lagadeild Háskóla
Íslands og formaður refsiréttarnefndar.
Fundarstjóri verður Hanna Birna Kristjánsdóttir
borgarfulltrúi.
Fundurinn verður haldinn í Valhöll fimmtudag-
inn 22. september kl 17:00.
Landssamband sjálfstæðiskvenna og
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Nánari upplýsingar á kvennanet.is og sus.is
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu um 280 m² glæsilegt skrifstofuhús-
næði á 6. hæð í norðurturni Kringlunnar.
Um er að ræða 6 skrifstofuherbergi, opið rými
fyrir nokkrar starfsstöðvar, móttöku og fundar-
herbergi. Næg bílastæði í bílakjallara.
Húsnæðið er laust frá og með 1. desember nk.
Upplýsingar gefur Baldur í símum 551 2345
og 861 2535.