Morgunblaðið - 22.09.2005, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
EDITH PIAF
Í kvöld fim. 22/9 nokkur sæti laus , fös. 23/9 örfá sæti laus, lau. 24/9
örfá sæti laus, fim. 29/9 nokkur sæti laus, fös. 30/9örfá sæti laus, lau. 1/10
nokkur sæti laus, fös. 7/10, lau. 8/10. Sýningum lýkur í október.
Stóra Sviðið kl. 20.00
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 25/9 kl.14:00 nokkur sæti laus, sun. 2/10 kl.14:0, sun. 9/10 kl.14:00
Stóra Sviðið kl. 14.00
KODDAMAÐURINN
Fös. 23/9 örfá sæti laus, lau. 24/9 örfá sæti laus, fös. 30/9 nokkur sæti laus,
sun.. 2/10, fim. 6/10, fös. 7/10, lau. 8/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
litla Sviðið kl. 20.00
kOrtaSalaN StENDUr YFir til 30. SEPtEMBEr!
MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00
MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA.
BELGÍSKA KONGÓ - Örfáar aukasýningar í haust
Su 16/10 kl. 20
Su 23/10 kl. 20
Su 30/10 kl. 20
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI
Nýja svið
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Su 25/9 kl. 14
Lau 1/10 kl. 14
Su 2/10 kl. 14
Su 9/10 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 22/9 kl. 20 - UPPSELT
Fö 23/9 kl. 20 - UPPSELT
Lau 24/9 kl. 20 - UPPSELT
Má 26/9 kl. 20 - UPPSELT
Fim 29/9 kl. 20- UPPSELT
Fö 30/9 kl. 20- UPPSELT
MANNTAFL
Su 25/9 kl. 20
Su 2/10 kl. 20
Fö 7/10 kl. 20
WOYZECK: Í samstarfi við Vesturport.
– 5 FORSÝNINGAR Í SEPTEMBER
Frumsýnt í London 12. október
og á Íslandi 28. október
Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000
Fö 23/9 kl. 20
Fi 29/9 kl. 20 - UPPSELT
Fö 30/9 kl. 20
Lau 1/10 kl. 20 (Sýning á ensku)
HÍBÝLI VINDANNA - Örfáar aukasýningar í haust
Lau 24/9 kl. 20
Su 2/10 kl. 20
Fö 7/10 kl. 20
Lau 8/10 kl. 20
LÍFSINS TRÉ
Fö 21/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT
Lau 22/10 kl. 20
Fö 28/10 kl. 20
Lau 29/10 kl. 20
Fö 4/11 kl. 20
Lau 5/11 kl. 20
Lau 1/10 kl. 16 - Aukasýning
Lau 1/10 kl. 20 - UPPSELT
Fi 6/10 kl. 20 - UPPSELT
Lau 8/10 kl. 16 - Aukasýning
Su 9/10 kl. 20
Tvennu tilboð
Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og
Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur
Pakkið á móti
fös. 23. sept. 12. kortasýning kl. 20
- Síðasta sýning
Belgíska Kongó
- gestasýning
fös. 30. sept. 1. kortasýning kl. 20 - Örfá sæti laus
lau. 1. okt. 2. kortasýning kl. 20 - Örfá sæti laus
Áskriftar-
kortasala
stendur
yfir
3. SÝN FÖS 23. kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
4. SÝN LAU 24. kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
5. SÝN FÖS 30. kl. 20.00
6. SÝN LAU 1. OKT kl. 20.00
7. SÝN FÖS 7. OKT kl. 20.00
16. sýn. sun. 2/10 kl. 14 Annie; Sólveig
17. sýn. sun. 16/10 kl. 14 Annie; Thelma Lind
18. sýn. lau. 22/10 kl. 15 Annie; Sólveig
-DV-- -
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
föstudaginn 23. september kl. 20
föstudaginn 30. september kl. 20
laugardaginn 1. október kl. 20
laugardaginn 8. október kl. 20
Næstu sýningar
UPPSELT
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Diddú býður til veislu
græn tónleikaröð í háskólabíói
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
FÖSTUDAGINN 23. SEPTEMBER KL. 19.30
Perlur og skrautaríur eftir Thomas Arne,
Vincenzo Bellini, Dvorák, Mozart,
Offenbach, Bernstein og Verdi
Hljómsveitarstjóri ::: Kurt Kopecky
Einsöngvari ::: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Í kvöld eru fyrstu tónleikar starfsársins í grænu röðinni. Þá mun
okkar ástsæla söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú –
flytja margar af sínum uppáhalds perlum. Tryggðu þér miða í
síma 545 2500 eða á www.sinfonia.is.
SÝNING úr einkasafni Þorvalds
Guðmundssonar og Ingibjargar
Guðmundsdóttur á verkum Kjar-
vals stendur nú yfir í Listasafni
Kópavogs í tilefni af 120 ára afmæli
hans. Í sýningarskrá ritaðri af Guð-
björgu Kristjánsdóttur, forstöðu-
manni Gerðarsafns, kemur fram að
Gerðarsafni hafi verið falin varsla
einkasafnsins tímabundið, Elísa B.
Þorsteinsdóttir listfræðingur hafi
undanfarin þrjú ár unnið að tölvu-
skráningu þess og
Kristín Guðnadóttir, listfræð-
ingur og sérfræðingur í verkum
Kjarvals, hafi verið til ráðuneytis
varðandi myndefnisgreiningu og
tímasetningu verka. Það hlýtur að
vera ánægjulegt að áhersla hafi
verið á skráningu og rannsókn
þessa safns, sérstaklega þar sem
lesa má á milli línanna að framtíð
þess sé óráðin enda og eðlilega í
einkaeign erfingja þeirra Þorvalds
og Ingibjargar.
Á sýningunni má sjá verk sem
spanna allan feril listamannsins og
sem „endurspegla hinar fjölmörgu
hliðar á list meistarans“. Mest fer
fyrir landslagsmálverkunum sem
hefð er fyrir að líta á sem mik-
ilvægasta framlag Kjarvals til ís-
lenskrar málaralistar með hinni
einstæðu nærsýn hans á landið,
formalísku uppbroti og samþætt-
ingu þess við hina ljóðrænu og æv-
intýralegu sagnahefð Íslendinga.
Lífshlaup Kjarvals er þó það verk
sem hæst ber vegna sérstöðu sinn-
ar, vinnustofa listamannsins sem
heildstætt verk eða taugamiðstöð
sem vísar til fjölmargra annarra
verka hans, minni og stærri. Þá
eru á sýningunni fjölda teikninga
og smáverka sem ekki aðeins fylla
upp í heildarmynd heldur gefa hug-
boð um að þar sé kjarni listar hans
og málverkin séu frekar rannsókn
útfærslna ákveðinna hugmynda, og
sum ekki alveg óháð við vænt-
ingum hins íslenska tíðaranda.
Í sýningarskránni eru rakin þau
verk sem á sýningunni eru og
áhorfandanum gert auðvelt að
fylgja eftir textanum í samhengi
við verkin. Með Lífshlaupinu er
sýnt gamalt viðtal sem blaðamaður
tók við Kjarval inni í verkinu, á
vinnustofunni áður en hún varð að
afmörkuðu listaverki og kemur þar
fram hve afstæð velgengni ís-
lenskra myndlistarmanna var og
jafnvel er. Á safninu er til sýnis og
sölu vegleg bók sem var gefin út
um aldamótin 2000 í tilefni af sýn-
ingu Gerðarsafns á verkum úr
heildarsafni þeirra hjóna sem inni-
heldur verk margra listamanna.
Texta bókarinnar ritar Guðbergur
Bergsson sem óhætt er að segja að
éti ekki upp staðlaða orðræðu um
verk gömlu meistaranna heldur
setur fram eigin skoðanir og gagn-
rýni á eðli og umhverfi íslenskrar
myndlistar á fyrri hluta aldarinnar.
Jafnvel þótt maður væri ósammála
hverju einasta orði hans þá er svo
mikil tilbreyting að skoða söguna
frá öðru sjónarhorni en því við-
tekna og grátklökka að það virkar
sem nokkurs konar aflausn. Slík
nálgun sem virðist óvægin á köflum
dregur skýrar fram hið sérstæða
og áhugaverða samspil myndlist-
arinnar við bókmenntahefð okkar,
þjóðarímynd og menningar-
umhverfi. Þetta minnir á að virðing
fyrir starfi listamanna felst í því að
gera list þeirra merkingarbæra í
átökum sögunnar en ekki mæra þá
í þágu falskrar sjálfsmyndar og
þjóðernisupphafningar.
Sýningin í Gerðarsafni er vel
gerð og dregur fram ágæta sýn að-
standenda hennar á verk Kjarvals
ásamt því að bjóða upp skil-
merkilega sýningarskrá og fyrr-
greinda bók með aðra nálgun við
viðfangsefnið í stærra samhengi.
Lífshlaup Kjarvals í
blíðu og stríðu
MYNDLIST
Listasafn Kópavogs
Gerðarsafn
Sýningin stendur til 2. okt.
Opið kl. 11–17 alla daga nema mánu-
daga.
Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning
Morgunblaðið/Ásdís
„Lífshlaup Kjarvals er þó það verk sem hæst ber vegna sérstöðu sinnar, vinnustofa listamannsins sem heildstætt
verk eða taugamiðstöð sem vísar til fjölmargra annarra verka hans, minni og stærri.“
Þóra Þórisdóttir
mbl.is
ókeypis
smáauglýsingar