Morgunblaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 49
KRINGLANÁLFABAKKI Sýningartímar sambíóunum
Kalli og sælgætisgerðin
bönnuð innan 16 ára
Með Cole Hauser úr
2 FAST 2 FURIOUS.
l
.
JOHNNY DEEP
S.V. / Mbl.
Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin
ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The
Incredibles”
DISNEY
LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á
ÍSLANDI Í DAG
CHARLIE AND THE kl. 3.30 - 6 - 8.15 - 10.30
CHARLIE AND THE VIP kl. 3.30 - 6
STRÁKARNIR OKKAR kl. 6 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára.
DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30
RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 6
RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4
THE CAVE kl. 6.15 - 8.20 - 10.30 B.i. 16 ára.
THE CAVE VIP kl. 8.20 - 10.30
SKY HIGH kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30
HERBIE FULLY LOADED kl. 3.50
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4
CHARLIE AND THE kl. 5.45 - 8 - 10.15
SKY HIGH kl. 5.45 - 8 - 10.15
STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára.
RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 5.45
Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the
Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur
súkkulaðiskemmtun ársins.
i i i
i illi i
l i i .
Það eru til staðir sem manninum var aldrei
ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað.
Magnaður spennutryllir út í gegn.
til t i i l i
tl f itt t f .
t lli t í .
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA
DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG
I Í
I I
Búið ykkur undir bragðbestu
skemmtun ársins.
TOPP5.IS
KVIKMYNDIR.COM
Þ.G. / Sirkus
KVIKMYNDIR.IS
H.J. / Mbl.
Ó.H.T. / RÁS 2
DV
A.G Blaðið
28. sept. – 2. okt. 2005
Reykjavik Jazz Festival
SKIPULEGGJENDUR tón-
listarhátíðarinnar Iceland
Airwaves og útgefendur
Reykjavík Grapevine
ásamt Icelandair hafa
tekið höndum saman um að
standa að daglegri blaða-
útgáfu yfir hátíðina. Mun blað-
ið heita Grapevine Airwaves
2005 og koma út þrisvar. Hvert
tölublað verður 24 blaðsíður og
gefið út í 15.000 eintökum. Blöð-
in verða á ensku, enda fjölmarg-
ir hátíðargestir af erlendu bergi
brotnir.
Iceland Airwaves-hátíðin hefst
miðvikudaginn
19. október og stendur til og
með sunnudagsins 23. október.
Grapevine Airwaves 2005 blaðið
mun koma út föstudag, laug-
ardag og sunnudag á meðan á
hátíðinni stendur. Í blaðinu
verður fjallað um hátíðina í
máli og myndum t.a.m. með
viðtölum við hljómsveitir og
listamenn sem koma fram á
hátíðinni og tónleika-
umfjöllun. Einnig verður
fjallað um þá möguleika
sem gestum hátíðarinnar
standa til boða í mat, verslun
og afþreyingu.
Að sögn aðstandenda er þetta
í fyrsta skipti sem lagt er í
blaðaútgáfu í tengslum við tón-
listarviðburð hérlendis, en slíkt
er algengt á erlendum hátíðum.
Grapevine og Airwaves gefa út blað
ALLS bárust 6.000 myndir frá 1.030 þátttak-
endum í Ljósmyndakeppni mbl.is og Hans Pet-
ersen. 1. verðlaun, Kodak EasyShare LS755
myndavél, hlaut Einar Ragnar. 2. verðlaun,
Kodak EasyShare Z740 myndavél, hlaut Hreinn
Guðlaugsson og Jóhannes Kári Kristinsson 3.
verðlaun, Samsung Digimax A-402 myndavél.
Gangan
langa
vann
Ljósmynd/Jóhannes Kári Kristinsson
3. sæti hlaut Jóhannes Kári fyrir Dúfur yfir Markúsartorgi.
Ljósmynd/Hreinn Guðlaugsson
Hreinn Guðlaugsson hreppti annað sætið fyrir myndina Voff.
Ljósmynd/Einar Ragnar
Einar Ragnar hlaut fyrstu verðlaun fyrir Gönguna löngu.
BRESKA fata- og fylgihlutakeðjan Burberry
sagði í dag að hún ætlaði að hætta að nota
myndir af fyrirsætunni Kate Moss í auglýsinga-
herferð sinni vegna ásakana um að Moss hefði
neytt kókaíns.
Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag. Sænska versl-
unarkeðjan H&M sagðist í gær ætla að rifta
samningi við Moss um þátttöku hennar í nýrri
auglýsingaherferð vegna ásakana um að hún
hefði neytt vímuefna.
Þá tilkynnti franska snyrtivörufyrirtækið
Chanel í dag að það ætlaði ekki að endurnýja
samning sinn við Moss þegar hann rynni út í
október. Fyrirtækið sagði að þetta tengdist ekki
fréttaflutningi af meintri kókaínneyslu Moss.
Ekki hefði staðið til að endurnýja samninginn.
Kate Moss í vandræðum