Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. EDITH PIAF Í kvöld fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt, sun. 16/10 örfá sæti laus, sun. 23/10 örfá sæti laus. Síðustu sýningar. KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR Sun. 9/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 16/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 23/10 nokkur sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00. HALLDÓR Í HOLLYWOOD Frumsýning fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus. STÓRA SvIðIð KL. 20.00 MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA. KODDAMAðURINN Í kvöld fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10, sun. 16/10, þri.18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10, mið. 26/10 uppselt. Sýningum lýkur í október. LITLA SvIðIð KL. 20.00 7. SÝN. FÖS. 7. OKT. kl. 20 UPPSELT 8. SÝN. LAU. 8. OKT. kl. 20 UPPSELT 9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI AUKASÝNING FIM. 20. OKT. KL. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Sun. 16/10 kl. 14 Laug. 22/10 kl. 15 Laug. 30/10 kl. 14 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is  - DV Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið www.kringlukrain.is sími 568 0878 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup - forsala hafin Fim 20.okt kl. 20 UPPSELT Fös 21. okt kl. 20 UPPSELT Sun 23. okt kl. 20 ÖRFÁ SÆTI Fim 27. okt kl. 20 NOKKUR SÆTI fös 28. okt kl. 20 ÖRFÁ SÆTI lau 29. okt kl. 20 UPPSELT fös 4. nóv kl. 20 NOKKUR SÆTI lau 5. nóv kl. 20 UPPSELT Síðustu dagar korta- sölunnar! Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI HÍBÝLI VINDANNA Aðeins þessar 3 aukasýningar eftir Í kvöld kl. 20 Su 16/10 kl. 20 Su 23/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fi 27/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Gul kort Fö 4/11 kl. 20 Rauð kort Lau 5/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort MANNTAFL Í kvöld kl. 20, Fö 14/10 kl. 20, Lau 15/10 kl. 20 Forðist okkur - Aðeins sýnt í október Nemendaleikhusið/CommonNonsense Höf. Hugleikur Dagsson Fi 6/10 kl. 20 Fö 7/10 kl. 20 Lau 8/10 kl. 20 Mi 12/10 kl. 20 Fi 13/10 kl. 20 Lau 15/10 kl. 20 SALKA VALKA Lau15/10 Frumsýning UPPSELT Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning-MND Félagið á Íslandi Fö 21/10 kl. 20 Gul kort Lau 22/10 kl. 20 Rauð kort Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort WOYZECK Í samstarfi við Vesturport og Barbican Center í London Frumsýnt í London 12. október Fi 27/10 kl.20 Forsýning UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 9/10 kl. 14 - UPPSELT Su 16/10 kl. 14 Su 23/10 kl. 14 Su 30/10 kl. 14 Nýja svið/Litla svið ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 8/10 kl. 16 UPPSELT Lau 8/10 kl. 20 UPPSELT Su 9/10 kl. 20 UPPSELT Su 16/10 kl. 20 UPPSELT Su 23/10 kl. 20 UPPSELT Þr 25/10 kl. 20 AUKASÝNING Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 AUKSÝNING Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur 6. okt. kl. 21:00 Opnunarkvöld Leikhúskjallarans undir stjórn Arnar Árnasonar 7.-8. okt. kl. 21:00 Þetta mánaðarlega. Hugleikur 9. okt. kl. 21.00 Sunnudagsjass. Jassklúbburinn Múlinn kynnir Tríó Jóns Páls Bjarnasonar – suðupottur menningar!Leikhúskjallarinn Á dagskránni í vikunni: Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau 8. október kl. 20 (örfá sæti laus) Lau 15. október kl. 20 Lau 22. október kl. 20 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Sýnt í Iðnó kl. 20 // s. 562 9700 lau. 22.10 uppselt sun. 23.10 uppselt fös. 28.10 uppselt lau. 29.10 örfá sæti sun. 30.10 laus sæti lau. 5.11 laus sæti sun. 6.11 laus sæti lau. 8.10 uppselt sun. 9.10 uppselt mið. 12.10 uppselt fim. 13.10 uppselt sun. 16.10 uppselt fös. 21.10 uppselt Bíótónleikar kvikmyndatónleikar í háskólabíói MIÐVIKUDAGINN 12. OKTÓBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel Leigjandinn eftir meistara Hitchcock og ískyggileg tónlist Emmy-verðlaunahafans Ashley Irwin. tónsprotinn í háskólabíói LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER KL. 16.00 Borgarljós Chaplins er óborganleg skemmtun. Tryggðu þér miða í tíma. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS ÉG gleymi aldrei þegar ég heyrði Kenny Garrett í fyrsta skipti með Miles Davis fyrir eitthvað tveimur áratugum. Þegar Garrett hóf að leika með Davis var hann hörku- boppari enda lék hann með Art Blakey um svipað leyti – á Davis- tímabilinu kynntist hann þó raf- djassinum vel, en fékk það þó stundum óþvegið hjá Davis vegna bopphrifa sinna. Þarna í Sirkus- byggingunni í Kaupmannahöfn blésu þeir yndislega saman og oft horfðust þeir í augu meðan Davis gekk hægt áfram og Garrett bakk- aði. Ég held að Garrett hafi verið besti saxófónleikarinn sem lék með Davis hin síðari ár. Nú er Garrett orðinn stjarna og því óskiljanlegt rausið í Víðsjá Ríkisútvarpsins um að enginn almennilegur New York- djass hafi verið á Jazzhátíð Reykja- víkur enda kvartett Garretts ekki nefndur í þeim pistlum. Með Garrett voru hinir ágætustu hljóðfæraleikarar og held ég þó að á engan sé hallað að nefna þar fremst- an meðal jafningja píanistann Carlos McKinney, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að hann lék á RÚREK-djasshátíðinni með kvint- ett trompetleikarans Wallace Roon- eys. McKinney átt margan góðan sólóinn þetta kvöld svo að hann skyggði meira að segja dálítið á hljómsveitarstjórann þegar best lét. Efnisskráin var að mestu eftir Garrett og skiptust á hraðir bopp- ópusar, léttfönguð verk og ballöður og voru þær af japönsku ættinni þar sem Garrett og McKinney áttu glæsilegan dúettleik hvað bestar. Garrett notaði rafmagnið óspart á stundum en alltaf var harði bopp- djassinn þó í öndvegi. Merkilegt hvað þessir tónleikar fóru framhjá mörgum en hafi stjórn Jazzhátíðar þökk fyrir því kvartett sem þessi kostar sitt. New York-djass af bestu gerð DJASS NASA Kenny Garrett sópran- og altósaxófón, Carlos McKinney píanó, Kristopher Funn bassa og Ronald Brunner trommur. Laugardagskvöldið 1. október kl. 24. 2005. Kvartett Kenny Garretts Vernharður Linnet Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.