Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október Howl´s Moving Castle - Sýnd kl. 10.10 What Remains Of Us - Sýnd kl. 8 Le regard - Sýnd kl. 6 Clean - Sýnd kl. 8 Krisana - Sýnd kl. 6 Diane Lane John Cusack  A.G. Blaðið GOAL! kl. 6 - 8 VALIANT kl. 6 THE 40 YEAR ..kl. 10.15 CINDERELLA MAN kl. 8 - 10.30 GOAL! kl. 8 - 10.15 VALIANT kl. 6 THE 40 YEAR ..kl. 5.30 - 8 - 10.15 VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Cinderella Man kl. 5.30 - 8.30 - 10 Charlie and.. kl. 5,45 Must Love Dogs kl. 6 -8 og 10.10 Strákarnir Okkar kl. 8 og 10 Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. ROGER EBERT ROGER EBERT Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”).Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). Sýnd um helgina FRUMSÝND Í DAG! SIGGI Björns, trúbadorinn með rámu röddina, slær upp sannkölluðum sveitatónleikum í kvöld. Tilefnið er ný plata og tónleikarnir verða haldn- ir í hlöðunni í Hvammsvík í Hvalfirði. „Þetta er sveitaplata, textarnir eru sögur úr sveitinni og fyrir brjálsemi er hún tekin upp, hljóðblönduð og unnin í sveitinni af hreinræktuðum sveita- mönnum,“ segir Siggi Björns um nýju plötuna sína, Stories, sem kemur út í dag. „Ég var búinn að ganga með þessa plötu í höfðinu í töluverðan tíma og það stóð til að leggja mikla vinnu og peninga í hana. Síðasta haust fer ég svo í mína árlegu ferð á heimaslóð- irnar vestur á Flateyri og ákveð þar að taka hana upp í einum grænum. Það er hóað í heima- menn, stofa læknisins er gerð að stúdíói og mál- inu reddað. Ég gæti ekki verið ánægðari með útkomuna. Textarnir eru flestir sögur að vestan, stemmn- ingin er nátengd þorpinu og það lokar einhvern veginn hringnum að taka hana upp þar.“ Fólk hefur enn gaman af sögum Siggi var vestfirskur sjómaður áður en hann söðlaði um, flutti til Danmerkur og lagði tónlist- ina fyrir sig. Núna er hann búsettur í Berlín en flakkar um alla Evrópu og spilar. „Platan er mjög persónuleg að því leyti að textarnir eru meira og minna unnir upp úr persónulegum reynslusögum, upplifunum og minningum. Prógrammið sem ég hef verið með í gangi undanfarið er mikið byggt upp á sögum, ég spjalla við gestina og reyni að búa til stemningu í kringum lögin,“ segir hann. „Kannski stafar þetta af því að maður er bú- settur erlendis og er alltaf að segja sögur að heiman, en í það minnsta gengur þetta vel í mannskapinn og það er gaman að vinna með þetta form.“ Hlöðutónleikar í Kjósinni Til að fylgja sveitaþemanu til streitu var ákveðið að fagna útgáfunni með hlöðutónleikum í Hvammsvík í Kjósinni. „Ég fæ til liðs við mig félaga að vestan, Olavi Körre og Önund Páls- son, og Einar Valur mun spila á bassa. Svo tök- um við stefnuna norður og höldum tónleika á Bjarkalundi á laugardaginn, Patreksfirði á mánudaginn og Flateyri á þriðjudaginn. Ég þarf svo að skreppa aftur út og spila nokkra tónleika, en kem aftur í nóvember og túra þá al- mennilega um landið.“ Tónlist | Siggi Björns sendir frá sér plötu Olavi Knörr, eistneski tónlistarkennarinn á Þingeyri, ásamt Sigga Björns, en hann spilar með Sigga í kvöld. Túrar í nóvember með sögur af fólki LEIKARAPARIÐ Tom Cruise og Katie Holmes á von á sínu fyrsta barni, að því er tímaritið People greindi frá. Parið hefur verið að hittast síðan í apríl og trúlofaðist í Eiffel- turninum í París í júní. „Tom og Katie eru mjög spennt, og raunar er öll fjölskyldan mjög spennt,“ sagði Lee Anne Devette, talsmaður Cruise, í samtali við tímaritið og bætti því við að Holmes hefði aldrei liðið betur. Þetta verður fyrsta barn Holmes, sem er 26 ára, en Cruise, sem er 43 ára, á fyrir tvö ætt- leidd börn með Nicole Kidman, þau Connor sem er 10 ára og Isabellu sem er 12 ára. Cruise er nú við tökur á kvikmyndinni Mission Impossible 3. Talið er að Katie sé komin þrjá mánuði á leið og er því von á barninu í vor. Ekki er vitað hvort strákur eða stelpa er á leiðinni. Fólk | Tom Cruise og Katie Holmes Eiga von á barni í vor Reuters Katie Holmes og Tom Cruise eru hæstánægð saman. GÆRDAGURINN var viðburðaríkur hjá hljómsveitinni Dr. Spock en þá keyrði hún um höfuðborgarsvæðið og lék á palli flutn- ingabíls fyrir framan vel valda staði. Til- efnið var útkoma fyrstu plötu sveitarinnar, Dr. Phil, sem er nú fáanleg í öllum betri hljómplötubúðum. Fyrir hádegi herjaði hljómsveitin á nokkra vel valda mennta- skóla og eru þessar myndir teknar af henni fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð. Seinna um daginn sótti hljómsveitin Frétta- blaðið og Stöð 2 heim en hún leikur svo í kvöld á Dillon upp úr klukkan 23. Á vegum úti Engum sögum fer af viðbrögðum skólastjórnar MH vegna óvæntrar heimsóknar Dr. Spock. Morgunblaðið/Árni Sæberg Óttarr Proppé með gúmmíhanska á lofti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.