Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 61                                                 ! "# $ %! && ! # ' & (   &&! ) " & *# +% ( , % -.-/  # 0 1 ( & ' & &' & ( 2( SVARTNÆTTIÐ grúfir yfir Dag- renningu, hún fjallar um ógnartíma í lífi manns, bið manndrápara eftir af- tökustundinni. Myndin, sem gerist í Teheran, hefst á því að verkamað- urinn Mansour (Yari) verður yfir- manni sínum að bana. Mansour er fluttur í fangelsi þar sem hann verður að láta sér lynda að þreyja löngum stundum eftir dómsorðinu. Sam- kvæmt boðum Kóransins hefur fjöl- skyldufaðir fórnarlambs morðingja ákvörðunarvald yfir lífi hans, en skömmu eftir fangelsun Mansour deyr móðir hins myrta og samkvæmt heilögum orðum Kóransins ber fjöl- skyldunni að syrgja í 40 daga. Á með- an má ekkert hreyfa við málum Mansour. Yfir Dagrenningu er sviðsettur heimildarmyndablær en Rahmanian hefur eingöngu fengist við gerð slíkra mynda til þessa og getið sér gott orð fyrir. Innihald þessa fyrsta, leikna verks leikstjórans getur tæpast verið sammannlegra og alþjóðlegra, en myndin fjallar fyrst og fremst um þjáningu allra sem við sögu koma. Fortíð morðingjans er sögð í aft- urhvörfum, Mansour á að baki ósköp hversdagslegt, þyrnum stráð líf. Hann kvænist konu í heimahögunum, sem er smábær í norðri, og atvinnu- leysi hrekur þau til höfuðborgarinnar ásamt foreldrum hans. Þar lýkur svo með skelfingu þessu lífshlaupi sem tæpast er hafið. Til að bæta enn á ömurleikann, eins og hann sé ekki nægur, gengur kona Mansours með barn og fæðir stúlku sem Mansour fær að sjá á meðan hann bíður snörunnar. Dag- renning er tekin í illræmdu fangelsi þar sem stálgrár nöturleikinn nístir merg og bein, dauðinn er greinilega betra hlutskipti en að draga fram lífið í þeirri óvissu sem frumraunin sýnir á óvæginn og yfirþyrmandi hátt. Gálgafrestur KVIKMYNDIR Regnboginn: AKR 2005 Leikstjóri: Hamid Rahmanian. Aðalleik- endur: Hossein Yari, Zabi Afshar. 85mín. Íran. 2005. Dagrenning (Daybreak/Dame sobh) Sæbjörn Valdimarsson FRANSKI leikstjórinn Olivier Assayas verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í kvöld en nýjasta mynd hans Hrein (Clean) er sýnd á hátíðinni. Assayas svarar spurningum áhorfenda á sýn- ingu Háskólabíói kl. 20 í kvöld. Hrein var tilnefnd til Gullpálmans á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2004 og vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Maggie Cheung hreppti jafnframt verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki. Ennfremur verður Stuart Samuels viðstaddur sýningu á mynd sinni Midnight Movies: From the Margin to the Mainstream í Tjarn- arbíói kl. 23. Assayas á AKR www.filmfest.is TÓNLISTARMAÐURINN Krist- ján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, og gamla Lucky One- bandið eru nú að leggja upp í langferð til Kína til að taka þátt í sjöundu Alþjóðlegu listahátíðinni í Shanghai. Í tilefni af Kínaferðinni verða haldnir tónleikar á Nasa í Reykja- vík fimmtudaginn 13. október. Þeir munu taka lög af öllum ferli KK þar sem blúsinn, spilagleðin og krafturinn ræður ríkjum og nokkuð víst er að lög eins og „Lucky One“, „True to you“, „Wake me“, Álfablokkin og Þjóð- vegur 66 verða á efnisskránni ásamt ótal fleiri lögum. Miðaverð er 1.000 kr. Forsala er hafin á midi.is og í verslunum Skífunnar. Miðasala verður einnig við inn- ganginn á tónleikadag. Húsið verður opnað kl. 20 og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 21.30. Bandið skipa þeir: KK: gítar, munnharpa og söngur. Eyþór Gunnarsson: hljómborð, ásláttur og raddir. Þorleifur Guðjónsson: bassi og raddir. Þorsteinn Ein- arsson: gítar og raddir. Sigurður Flosason: saxófónn og ásláttur. Erik Qvick: trommur. Tónlist | Tónleikar KK og Lucky One á NASA á fimmtudaginn Það kvað vera fallegt í Kína Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Lucky One verða KK til halds og trausts á NASA 13. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.