Morgunblaðið - 07.10.2005, Page 62

Morgunblaðið - 07.10.2005, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 ára Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 4 í þrívídd Sýnd kl. 4 ísl.tal RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRA- VEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Topp5.is Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Sími 564 0000í i Miða sala opn ar kl. 15.15i l l. . kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXXF LEI F E F I Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Göldrótt gamanmynd! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. Miðaverð 450 kr. Sýnd kl. 4 og 6 Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX Sýnd kl. 6  S.V. / MBL  S.V. / MBL HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Topp5.is  S.V. / MBL Hvað segirðu gott? Gæti ekki verið betri. Illa sáttur með bros á vör í grámygluðu haustveðri. En ég meina, það er fullt af fólki sem þarf að glíma við svakalegri vandamál en rok og rigningu. Bítlarnir eða Stones? (Spurning frá Ein- ari Bárða, síðasta aðalsmanni) Ég myndi aldrei segja Bítlarnir því að þeir heita The Beatles. Þetta er jafnfárán- legt og að kalla Queen Drolluna. En ég segi The Beatles. Merkilegasta hljómsveit sem gengið hefur um jörðina. Kanntu þjóðsönginn? Ef hann byrjar svona: „Ísland er land þitt og ávallt þú geymir …“ þá kann ég eitt- hvað í honum. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór síðast til hinnar frábæru Berlínar með samstarfsmanni mínum Búa. Þar send- um við þátt út í beinni og áttum góðar stundir. Uppáhaldsmaturinn? Kjöt í karrý, að hætti mömmu og grilluð túnfisksteik a la Andri. Bragðbesti skyndibitinn? Purple Onion. Besti barinn? Sirkus og De Boomkicker. Svo langar mig að koma því til skila að það vantar sár- lega hverfispöbb í hinn frábæra Laugardal. Hvaða bók lastu síðast? Mr. Blue sem er mögnuð ævisaga Ed- wards Bunker. Var einmitt að skríða í gegnum síðustu kaflana þegar kallinn hrekkur upp af. Finnst það, einhverra hluta vegna, tengja okkur eitthvað voða mikið. Mögnuð bók sem ég mæli með. Hvaða leikrit sástu síðast? Úff, fer voða lítið í leikhús en sá síðast Ég er ekki hommi og þótti bara nokkuð gott. En kvikmynd? Ég er með Cop, New York New York og Bad Lieutenant á stofuborðinu síðan í gær, af bestu leigu í heimi, Laugarásvideo. Þang- að fer ég á hverjum degi. En hvað bíó varð- ar sá ég síðast hina hörmulegu Red Eye. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Nýju Super Furry Animals plötuna Love Craft, nýju dEUS plötuna Pocket Revolution og síðast en ekki síst Whitesnake 1987. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Klárlega X-FM 91,9 annars væri ég að vinna á annarri útvarpsstöð. Besti sjónvarpsþátturinn? The Sopranos, Popppunktur og The Simpsons klikka bara aldrei. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raun- veruleikaþætti í sjónvarpi? Ef hann væri eins og myndin The Runn- ing Man með Arnold Schwarzenegger. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Vildi óska þess að ég gæti sagt g-strengur, líkaminn á mér býður bara ekki upp á það þannig að ég verð að segja boxer naríur. Helstu kostir þínir? Ætli það sé ekki óstöðvandi vitleysan sem vellur uppúr mér í útvarpinu, annars væri maður víst ekki í þeim bransa, en það er mjög asnalegt og erfitt að reyna að finna eigin kosti. Þess vegna læt ég aðra um það. En gallar? Þráðurinn í mér er það stuttur að hann er sama og enginn. Peningavit mitt er lítið sem ekkert. Ég sef alltof lítið þótt það sé eitt það allra besta sem ég geri. Er latur, með skakkar gular tennur, svitna og er nær yfirliði eftir 50 metra labb. Hlusta aldrei á fólk á fundum, horfi bara og þykist skilja og hef enga þolinmæði í tölvuleikjum. Besta líkamsræktin? Að virkja hugann yfir góðri mynd. Hvaða ilmvatn notarðu? Eitthvað Calvin Klein sull. Keypti það einu sinni og hef alltaf gert síðan. Hug- myndaflugið er ekki meira en það. Ertu með bloggsíðu? Nei og til hvers í andskotanum? Segi allt sem ég þarf að segja á morgnana á X-FM 91,9. Pantar þú þér vörur á netinu? Já. Ég læt ekki íslenskt verð taka mig endalaust í afturendann. Flugvöllinn burt? Flugvöllinn burt og mýrina aftur með til- heyrandi fuglalífi. Hverju viltu spyrja næsta aðalsmann að? Á Hermann Gunnarsson að skella sér aft- ur í atvinnumensku í knattspyrnu? Íslenskur aðall | Andri Freyr Viðarsson Illa sáttur Aðalsmaður vikunnar er lík- lega þekktari sem útvarps- maðurinn Freysi en undir því nafni kom Andri Freyr eins og stormsveipur inn á íslenskan útvarpsmarkað. Í dag stjórnar hann, hinum vinsæla útvarpsþætti Capone ásamt Búa Bendt- sen á XFM 91,9. Morgunblaðið/Golli „Er latur, með skakkar gular tennur, svitna og er nær yfirliði eftir 50 metra labb.“ÞAÐ eru Smirnoff og Kronik Entertainment sem bjóða til Twisted hip hop-kvölds á Gauki á Stöng í kvöld. Fram koma Boot Camp Clik, en hana skipa nokkrir af heitustu röpp- urunum í dag, Buckshot (Black Moon), Tek & Steele (Smif N Wessun) og Sean Price. Upp- hitun verður í höndum Rögnu Cell 7, hins ís- lensk/amerískættaða DJ Platurn og Ramses- ar. Boot Camp Clik á að baki fjöldann allan af plötum auk þess sem sveitin hefur unnið með listamönnun á borð við 50 Cent, 2 Pac, Mary J. Blige, Destiny’s Child, Busta Rhymes, M.O.P., Aaliyah og DJ Premier, svo fáeinir séu nefndir. Í fréttatilkynningu segir að það sé mikill fengur að því að fá svona þungavigtarmenn hingað til lands þar sem þeir hafi átt mikinn þátt í uppbyggingu hiphopsins undanfarin ár. Þeir séu hreint út sagt frábærir á tónleikum og taki alla gömlu smellina í bland við það nýja. Húsið opnar kl. 23 og aldurstakmark er 18 ár. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Tónlist | Twisted hip hop- kvöld á Gauknum Boot Camp Clik eru heitir um þessar mundir. Heitir rapparar á klakanum www.duckdown.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.