Morgunblaðið - 15.10.2005, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 kjáni, 4 fjár-
hæð, 7 kraninn, 8 níutíu
ára, 9 beita, 11 á kirkju,
13 ellimóð, 14 stóra, 15
felling, 17 hyggin, 20 stór
gryfja, 22 búvara, 23
leyfir, 24 var á hreyf-
ingu, 25 magrar.
Lóðrétt | 1 vistaaukning,
2 viðartegund, 3 fram-
kvæma, 4 snjór, 5 nemur,
6 tómum, 10 grípur, 12
veiðarfæri, 13 agnhald,
15 hláka, 16 skeldýr, 18
kirtill, 19 ástfólgnar,
20 þrjóska, 21 belti.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 viðsjálar, 8 kenna, 9 úldin, 10 Týr, 11 parta, 13
arður, 15 stekk, 18 staka, 21 ann, 22 ritin, 23 arinn, 24
siðavanda.
Lóðrétt: 2 innir, 3 skata, 4 ákúra, 5 andúð, 6 skip, 7 knár,
12 tak, 14 rót, 15 sorg, 16 ertni, 17 kanna, 18 snaga, 19
aðild, 20 agns.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Stjörnurnar segja að komið sé að hrútn-
um að láta ljós sitt skína á opinberum
vettvangi. Reglurnar eru þær sömu og í
grunnskóla, vertu góður og indæll við
alla en ekki svo að mjög að einhver gangi
á lagið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gaumgæfðu sjálfan þig og taktu eftir því
hversu marga jákvæða eiginleika þú hef-
ur. Einhver sem á hugsanlega eftir að
gegna þýðingarmiklu hlutverki í lífi þínu
kemur til sögunnar. En þú þarft að upp-
götva sjálfstraustið (og kynþokkann) til
þess að laða viðkomandi að þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er ekki hægt að sjá gjöfina á meðan
umbúðirnar eru enn utan um hana.
Þannig líður þér gagnvart tiltekinni
manneskju sem ekki hefur opnað sig
gagnvart þér ennþá. Þú heldur áfram að
velta henni fyrir þér um helgina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Himintunglin magna upp getu krabbans
til þess að undrast. Hann er eins og barn
á ströndinni að uppgötva töfra skelja,
krabba og sjávarlöðurs sem borist hefur
að landi. Í hans heimi er ekkert hvers-
dagslegt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Í stað þess að bregðast við uppákomum
lífsins án umhugsunar ætti ljónið að nota
daginn til þess að melta, vinna úr og láta
gerjast í sér. Leyfðu tímanum að vinna
með þér. Þolinmæðin gerir þér kleift að
líta á missi sem ávinning.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Lexíur meyjunnar eru aðallega á sviði
þolinmæði. Það er fyrir neðan hennar
virðingu að umbera ómerkilega hegðun
en eins og Benjamin Franklin sagði, er
það merki um vont uppeldi að þola ekki
slæma framkomu.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin þarf að gera upp við sig hvort hún
sé til í að gefa núverandi lífsmáta upp á
bátinn til þess að öðlast það sem hún
heldur að hún þrái. Hún áttar sig
kannski í nærveru vinar sem notið hefur
velgengni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sumar skoðanir eru eins og gamlir sokk-
ar með gati sem maður geymir af göml-
um vana þótt tærnar standi út úr þeim.
Með því að hrista af sér gamlar skoðanir,
og henda ónýtum sokkum, öðlast maður
nýtt líf.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Það er svalt að vera heitur og öllum að
óvörum tekst bogmanninum að vera
hvorttveggja á sama tíma. Hann hefur
fundið leið til að skera sig úr. Þá er bara
eftir að æfa sig þar til fullkomnun er náð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Áhyggjur beina þér inn á svið lífsins sem
þarfnast nánari undirbúnings. Ef hún
heldur að sér verði kalt passar hún upp á
að hafa með sér aukajakka. Það gagnast
engum að hafa áhyggjur af því sem mað-
ur hefur enga stjórn á.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Einhver þarfnast samúðar og stuðnings.
Ábending: Það er ekki ólánshegrinn sem
er að reyna að drekkja þér í raunum sín-
um og stjórna þér í leiðinni!
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Að taka ábyrgð er nauðsynlegur þáttur í
því að sleppa hendinni af neikvæðni úr
fortíðinni. Ef þú stendur þig að því að
rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði,
skaltu stoppa og fara að gera eitthvað
annað. Tvíburi hjálpar til við að stytta
þér stundir.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Samúðin er alltumlykj-
andi þegar tungl er í fisk-
um og minnir okkur á að
mannfólkið tengist sterkari böndum í
krafti veikleika sinna en styrks. Strætin
eru full af́villuráfandi sálum og Merkúr
og Satúrnus gera sitt til þess að byrgja
sýn. Jæja, þá gefst manni kostur á því að
spyrja einhvern ókunnugan til vegar - og
öðlast trú á mannkynið að nýju.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Reykjahlíðarskóli | Kammerkór Norður-
lands heldur tónleika kl. 16. Kórinn flytur
innlend og erlend lög, m.a. nýtt verk eftir
Snorra Sigfús Birgisson sem hann samdi
fyrir kórinn.
Víðistaðakirkja | Sameiginlegir tónleikar
Árnesingakórsins í Reykjavík, Samkórs Sel-
foss og Vörðukórsins verða haldnir í dag kl.
17.
Salurinn | Alina Dubik, alt, og Jónas Ingi-
mundarson píanó. Rússneskir söngvar. Kl.
17.
Langholtskirkja | Tónlistardagar Dómkirkj-
unnar. Sálumessa eftir Johannes Brahms.
Dómkórinn, Kristinn Sigmundsson og
Hulda Björk Garðarsdóttir undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar. Kl. 17.
Myndlist
101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til
22. okt. 101 Opið fim-laug. kl. 14–17 eða eftir
samkomulagi.
Aurum | Harpa Einarsdóttir sýnir málverk,
15.–28. okt.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-
eyju – Grasjurtir í Norður–Dakóta. Sýning
og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyr-
arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til
nóvemberloka.
Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The
tuktuk (a journey)“ til 4. nóv.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist-
jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okto-
ber.
Gallerí BOX | Elín Hansdóttir til 22. okt.
Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason til 30.
okt.
Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og
Leif M. Nielsen til 21. okt.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýn-
ir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3.
nóv.
Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir
Jónsson til 23. okt.
Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31.
október. Opið virka daga nema þriðjudaga.
Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar.
Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar
Árnason til 6. nóv.
Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn-
ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo
Osorio og Jóhannesar Dagssonar.
GUK+ | Hartmut Stockter
Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í
Reykjavík. Til 31. okt.
Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka
Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik-
myndahátíð. Til 23. okt.
Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson –
„Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há-
skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.halls-
son.de.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning-
arsalnum, 1. hæð, til 6. des.
Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler-
listamenn. Til 30. okt.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með
myndlistarsýningu.
Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22.
okt. Opið um helgar. stefanboulter.com.
Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22.
okt.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006.
sjá: www.oligjohannsson.com.
Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig-
urðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt.
Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir.
Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóvember.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Laxdal til 23. okt.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm: Else Alfelt og Carl–Henning Ped-
ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón
Ólafsson. Til 27. nóv.
Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til
26. okt.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Nýlistasafnið | Grasrót
Næsti bar | Sýning um Gamla bíó.
Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn-
ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt.
Populus Tremula | Hlynur Hallsson – "Lín-
ur–Streifen–Stripes" í kjallara Listasafns-
ins á Akureyri. Aðeins er opið þessa einu
helgi frá 14–17.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét-
ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í
Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl.
11–18.
Suðsuðvestur | Jón Sæmundur – Ferðalok.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og
17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur
til áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir
Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23.
okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungs-
heimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði
1941–1961. Til 27. nóv.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Listasýning
Gallerí Tukt | Sýning á verkum átrösk-
unarsjúklinga sem sýndu verk á málþinginu
Okkar–Ímynd 2005 verður opnuð kl. 16–18.
Sýnd verða verk þriggja listamanna, ljóð,
myndlist og sögur.
Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir
sýnir mósaíkspegla til 22. okt.
Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn-
aðarsal út október.
Skaftfell | Myndlistarmaðurinn Sigurður K.
Árnason opnar sýningu í menningar-
miðstöðinni Skaftfelli 15. okt. kl. 16. Sýnd
verða málverk frá mismunandi tímapunkt-
um á ferli Sigurðar. Sýningin stendur til
október loka, á sunnudögum kl. 15–18, einn-
ig eftir samkomulagi.
Dans
Básinn | Harmonikufélag Selfoss heldur
dansleik í Básnum, Ölfusi, 15. október kl.
22–02. Spilarar félagsins ásamt gestum
leika fyrir dansi.
Klúbburinn við Gullinbrú | Danshljómsveit
Friðjóns Jóhannssonar í kvöld.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–
17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóð-
leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og
gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt
bókband, gert með gamla laginu, jafnframt
nútímabókband og nokkur verk frá nýaf-
staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Fé-
lagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-
hópinn setti sýninguna upp. Handritin –
saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóð-
minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna
landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að
tónlistarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn
fyrir hópa.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í
Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs-
sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni
Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík-
ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón
Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf.
Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11–17.
Skemmtanir
Breiðfirðingabúð | Átthagafélag Stranda-
manna heldur haustfagnað í kvöld kl. 22–3.
Hljómsveitin Klassík með Hauki Ingibergs-
syni og Smára Eggertssyni leikur.
Cafe Catalina | Guðni Einars skemmtir kl.
22.30–2.30.