Morgunblaðið - 19.10.2005, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Litlir Chihuahua hvolpar til sölu.
Bæði snögghærð. Heilbrsk og m.
ættb.frá Íshundum. Foreldrar ein-
staklega smágerðir. VISA/raðgr./
léttgr. Upplýsingar í síma 699
4668 eftir kl. 14.00.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Hljóðfæri
Excalibur 72 bassa ónotuð.
Verð kr. 52 þús. Sími 694 3636.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu/sölu í Gautaborg
3ja herb. íbúð í Mölndal nálægt
miðbæ Gautaborgar.
Upplýsingar í s. 891 6337.
Iðnaðarmenn
Eðalmálun GE
getur bætt við sig verkefnum nú
og fyrir veturinn. Fagleg og snyrt-
ileg þjónusta. Uppl. í síma
697 6284. Guðjón Eðal.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Til sölu
Til sölu PlayStation I leikjatölva,
Fuji stafræn myndavél með 3x
optical zoom – super mega pix-
els, tvö minniskort, tvær rafhlöð-
ur. Fjögur myndbandstæki þar af
tvö 6 hausa. Cannon upptökuvél,
8mm, 10x zoom. Upplýsingar í
síma 695 0028
KÍNVERSKIR TE (KAFFI)
BOLLAR MEÐ LOKI
Hef til sölu þessa fallegu postu-
línsbolla frá Kína.
Uppl. í síma 661 7085.
Hvítar panelplötur fyrir versl-
anir. Til sölu töluvert magn af
hvítum panelplötum frá Ofna-
smiðjunni fyrir verslanir með fjöl-
breytta upphengimöguleika.
Upplýsingar í síma 892 25 26.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Fyrirtæki
Útvarpstöð til sölu RADIO
REYKJAVIK. Til sölu og afhend-
ingar strax Radio Reykjavik. Allur
búnaður og tæki ásamt viðskipt-
avild. Allt tilbúið til að fara í loftið.
Topp aðstaða. Frábærir tekjumö-
guleikar. Verðhugmynd ca 5 mi-
ljónir. Góð kjör. Ath. skipti á fa-
steign eða bíl. VN og Ice-Barter
ath. Sími 846 1948.
Bókhald
Bókhald Get bætt við mig bók-
haldsverkefnum fyrir einstaklinga
og smærri félög. Vsk uppgjör,
laun og skattframtöl.
Uppl. í s. 587 5210, 898 5434,
netfang: svbjarna@simnet.is .
Aðstoð. Tek að mér bókhald fyrir
einstaklinga og fyrirtæki, einnig
útreikning vsk, laun, skattframtöl
og stofnun einkahlutafélaga.
Upplýsingar í síma 898 9337.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Rosalega flottur í CD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Mjög smart dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 9.500.
Falleg og fín dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 8.900.
Mega smart dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 10.900.
Töff dömustígvél úr mjúku leðri.
Stærðir 37-41. Verð kr. 7.800.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Flottur innan undir jakkafötin.
BC skálar kr. 1.995, buxur í stíl kr.
995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Rjúpnaveiði í Mývatnssveit.
Bjóðum upp á rjúpnaveiði, gist-
ingu á hóteli eða í sumarhúsum
og mat. Gott pakkaverð í boði.
Upplýsingar veita Pétur Gísla,
sími 845 2424, reykja-
hlid@islandia.is og 861 3859.
Bátar
Ódýr bryggjubíll. Chevrolet S-10
X-tra Cab Pickup með plasthúsi.
Skoðun til ág. '06. 3,4 V6 vél úr
Camaro '95, 200 hö. Sjálfskipting
60 þús. km. 4x4. Upplýsingar í
síma 863 8384.
GÚMMÍBÁTAR & GALLAR
www.gummibatar.net Viðgerðir
á slöngubátum og göllum.
Á vefsíðu okkar er að finna allar
uppl. um Seago vörurnar.
Gúmmíbátar & Gallar,
sími 660 7570.
Bílar
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Glæsilegur bíl. Áhv. 700 þús.
Fæst gegn yfirtöku láns. Uppl. í
síma 669 1195.
Mazda 6, árg 2004, lítið ekinn og
glæsilegur bíll til sölu, ekinn
18.000, sjálfsk., með dráttarkúlu.
Verð 2.200.000, bílal. getur fylgt.
Uppl. í s. 699 4181 eða 564 2616.
Lincoln LS árg. '00, ek. 90.000
km. 6 cl, 3000cc, sjálfskiptur og
rafskiptur. Gullfallegur bíll með
öllum þægindum. Verð 2.190 þ.
Skipti á jeppling, dýrari eða ódýr-
ari, sími 864 6984.
Kia Carnival V-6 2,5L
7 manna, árg. 2000, ek. 75 þús.
km, sjálfsk., rafmagn í rúðum og
sætum, abs, álfelgur, 2x dekkja-
gangur, glertopplúga, líknarbelg-
ir, hliðarhurðir báðum megin, ný
tímareim, ný skoðaður, mikið yfir-
farinn. Verð 990.000, áhvílandi
800 þús. 17 þús. pr. mánuð.
Upplýsingar í síma 825 2205.
Jeep, árg. '04, ek. 20 þús. km.
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7
vélin. 5 gíra sjálfskipting. Leður,
sóllúga, dráttarkrókur o.fl. Gull/
silfursans. Ek. 13 þús. mílur. Verð
3.550 þús. Uppl. í s. 860 8899,
Stefán.
Honda CR-V ES, árg. '98, bein-
skiptur, ekinn 111 þús., blásans.
Góður og vel með farinn bíll. Eng-
in skipti.
Upplýsingar í síma 862 9085.
Jeppar
Chev Suburban 5,7l sjsk., bens-
ín, '99, 8 manna, lúxustýpa m.
leðri og öllu. Sjónv/DVD. Ný dekk
og álf. Sjón er sögu ríkari. Ekinn
69.000 mílur. Ath. skipti á ódýrari.
Áður 2.590 þús. Nú 2.390 þús. eða
2.190 þús. staðgr. S. 696 3360.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Hjólbarðar
Til sölu nýleg nagladekk,
15 tommu (196/65), á kr. 16 þús.
Uppl. í síma 661 8691.
Matador. Ný vetrardekk 195/65
R 15 MP 58. 4 stk. + vinna kr.
29.500.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Matador jeppadekk. Tilboð 205/
70 R 15 MP 71 4 stk. + umfelgun
kr. 38.000.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4333.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla Geymum felli-
hýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými. Nú fer hver að verða síðast-
ur að panta pláss fyrir veturinn.
Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 899 7012.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-01, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppa.
Smáauglýsingar sími 569 1100
Kristinn Þórisson
Íslandsmeistari í einmenningi
Kristinn Þórisson sigraði á Íslands-
mótinu í einmenningi sem fram fór
um helgina. Hörkukeppni var um
efstu sætin og réðust úrslitin ekki
fyrr en í síðustu umferðinni. Kristinn
varð 5 stigum fyrir ofan næsta mann,
Guðmund Skúlason og munaði aðeins
11 stigum niður í 5. sæti.
Lokastaðan í mótinu varð þessi:
Kristinn Þórisson 117
Guðmundur M. Skúlason 112
Haraldur Ingason 108
Vilhjálmur Sigurðsson jr. 107
Jón Guðmar Jónsson 97
Harpa Fold Ingólfsdóttir 88
Ómar Olgeirsson 75
Arngunnur Jónsdóttir 71
Bridsfélag Selfoss og nágrennis
Starfsemi vetrarins hófst með aðal-
fundi 30. september. Stjórnin var
endurkjörin og skipa hana því Garðar
Garðarsson formaður, Kristján Már
Gunnarsson gjaldkeri, Ólafur Steina-
son ritari, Gunnar Þórðarson varafor-
maður, Björn Snorrason meðstjórn-
andi og Brynjólfur Gestsson
meðstjórnandi.
Eftir fundinn var spilaður 14 para
mitchell-tvímenningur. Efstu pör
urðu:
Norður-Suður:
Björn Snorrason – Vilhjálmur Þ. Pálss. 148
Gísli Hauksson – Magnús Guðmundss. 133
Þröstur Árnason – Ríkharður Sverriss. 130
Austur-Vestur:
Runólfur Þór Jónsson – Ólafur Steinason 148
Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theodórsson 146
Gunnar Þórðarson – Garðar Garðarsson 137
Fimmtudaginn 6. október var spil-
aður eins kvölds tvímenningur með
þátttöku 12 para. Þessi pör skoruðu
flest stig:
Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +40
Stefán Short – Gunnar Björn Helgason +38
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson +24
Fimmtudaginn 13. október hófst
síðan 3 kvölda tvímenningur sem
heitir Suðurgarðsmótið. Í mótinu
taka þátt 12 pör. Þessi pör skoruðu
flest stig fyrsta kvöldið:
Gunnar Þórðarson - Garðar Garðarsson /
Runólfur Þór Jónsson 28
Birgir Pálss. – Sigurður R. Óttarsson 21
Gunnar B. Helgason – Össur Friðgeirss. 10
Guðm. Sæmundss. – Hörður Thorarensen 10
Nánar má finna um gang mála á
heimasíðu félagsins www.bridge.is/
fel/selfoss.
Mótinu verður framhaldið fimmtu-
dagskvöldið 20. október kl. í Tryggva-
skála. Spilarar eru vinsamlegast
beðnir um að mæta tímanlega, til að
hægt sé að hefja spilamennsku stund-
víslega kl. 19:30.
Bridsfélag Suðurnesja
Önnur umferð af hausttvímenningi
Bridgefélags Suðurnesja og Brids-
félagsins Munins í Sandgerði fór fram
sl. miðvikudag. Spilað var á 6 borðum
sem er mikið gleðiefni því að spilað
var á 5 borðum í fyrstu umferðinni.
Úrslit kvöldsins urðu þessi:
Karl Karlss - Gunnlaugur Sævarss. 226
Garðar Garðarss../Sigfús Ingason - Dagur
Ingimundarson 175
Ingvar Guðjónss. - Gunnar M. Gunnars. 174
Kristján Ö. Kristj. og Valur Símonars. 171
Staðan fyrir síðustu umferðina sem
verður miðvikudaginn 19. okt. er eft-
irfarandi:
Karl G. Karlsson - Gunnl. Sævarsson 339
Kristján Ö. Kristjánss. - Valur Símonars. 295
Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason 266
Jóhann Benediktss. - Sigurður Albertss. 260
Þess ber þó að geta að staðan getur
heldur betur breyst síðasta kvöldið
því að 2 bestu kvöldin af þremur
gilda.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK í Gullsmára spil-
aði tvímenning á 11 borðum mánu-
daginn 17. október. Miðlungur 220.
Beztum árangri náðu í NS
Páll Ólason - Elís Kristjánsson 287
Guðm. Pálsson - Kristinn Guðmundss. 257
Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 246
AV
Ruth Pálsdóttir - Björn Björnsson 279
Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðsson 256
Unnur Jónsdóttir - Jón Jónsson 248
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson