Morgunblaðið - 19.10.2005, Side 39
ömmur, afa og ættingja barna með athygl-
isbrest og ofvirkni verður 20. okt. kl. 20, í
Safnaðarheimili Háteigskirkju. Fjallað er
um hvernig einkenni athyglisbrests og of-
virkni hjá barni hafa áhrif á alla fjölskyld-
una. Fyrirlesari er Gylfi Jón Gylfason, sál-
fræðingur.
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Svæð-
isfundur Reykjavíkursvæðis verður hald-
inn í safnaðarheimili Áskirkju 22. október,
kl. 11–14.30. Allir Al–Anon félagar velkomn-
ir.
Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar
heldur fund kl. 20–22. Allir sem orðnir eru
16 ára og eldri og eiga við félagsfælni að
stríða velkomnir á fundi.
ITC–Fífa | ITC Fífa Kópavogi verður með
kynningarfund kl. 20.15, í Safnaðarheimili
Hjallakirkju, Álfaheiði 17.
Fyrirlestrar
Háskólinn á Akureyri | Í tengslum við
evrópskt verekfni sem Jafnréttisstofa
hefur verið þátttakandi í, Modern Men in
Enlarged Europe, var rætt við 15 feður og
10 atvinnurekendur um reynslu þeirra af
töku fæðingarorlofs. Í erindi á fé-
lagsvísindatorgi í dag kl 16.30, í stofu
L201 á Sólborg við Norðurslóð, verður
fjallað um lögin o.fl.
Kennaraháskóli Íslands | Áki Árnason og
Berglind Sigurðardóttir leikskólakennarar,
halda fyrirlestur í Bratta, Kennaraháskóla
Íslands í dag kl. 16.15. Fyrirlesturinn fjallar
um námsefni fyrir börn um fjölskyldur
samkynhneigðra og ólíkar fjölskyldugerðir.
Náttúrufræðistofnun Íslands | Sigurður
H. Magnússon, plöntuvistfræðingur á NÍ,
flytur erindið: NOBANIS-verkefnið um
ágengar tegundir í N-Evrópu, kl. 12.15 í sal
Möguleikhússins á Hlemmi. Hrafnaþing
eru öllum opin. Nánari uppl. á www.ni.is.
Sögufélag | Félag þjóðfræðinga á Íslandi
stendur fyrir þemakvöldi kl. 20, sem verð-
ur tileinkað félaginu Búálfum, en félagið
stefnir að því að viðhalda gömlum vinnu-
brögðum. Fyrirlesarar eru: Guðrún Helga-
dóttir og Kristján Eiríksson. Umræður að
erindum loknum.
Kynning
Lýðheilsustöð | Frítt til Evrópu fyrir reyk-
lausa er keppni ætluð ungu fólki á aldr-
inum 15–20 ára. Allir sem verða reyklaus-
ir frá 10. nóvember 10. desember eiga
þess kost að vinna utanlandsferð. Hægt
er að skrá sig til leikswww.lyd-
heilsustod.is.
Málstofur
Verkfræðideild HÍ | Dr. Mogens Peder
Nielsen, fyrrv. prófessor í stein-
steypuvirkjum við DTU og Dr. Vsevolod
Levtchitch, próf. í burðarvirkjum við
Frederick Institute of Technology, Nicosia,
Kýpur, munu taka þátt í málstofu um
hönnun steinsteypuvirkja með plastískum
aðferðum, 21. okt. kl. 15, í VR2 við Hjarð-
arhaga.
Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Helga
Kristjánsdóttir stundakennari við við-
skipta- og hagfræðideild, heldur fyr-
irlestur um „Beina erlenda fjárfestingu og
fastan kostnað. Í fyrirlestrinum er bein er-
lend fjárfesting á Íslandi rannsökuð til að
varpa ljósi á fastan kostnað sem fjölþjóða-
fyrirtæki standa frammi fyrir. Fyrirlest-
urinn er kl. 12.15–13.
Námskeið
Elliðavatn | Námskeið konur og velgengni
verður 22.–23. október. Fjallað verður um
hvers vegna konum tekst ekki að ná ár-
angri og hvað er til ráða. Ástæðurnar
skoðaðar og greindar og grunnur lagður
að velgengi. Námskeiðið fer fram á ensku.
Uppl. hjá gitte@mi.is eða s. 8613174.
Háskóli Íslands | Námskeið Endurmennt-
unnar Háskóla Íslands og Vinafélags Ís-
lensku óperunnar. Kennari er Gunnsteinn
Ólafsson. Fer fram þriðjudagskvöldin 25.
okt, 1. nóv, og 8. nóv; fyrirlestrar í hús-
næði Endurmenntunnar. Laugardaginn 12.
nóv; sýning í Íslensku óperunni. Nánari
upplýsingar á www.endurmenntun.hi.is og
www.opera.is.
Rauði kross Íslands – svæðisskrifstofa á
höfuðborgarsvæði | Heimsóknarþjónustu-
námskeið verður 24. okt. kl. 18–21, í hús-
næði Reykjavíkurdeildar Laugavegi 120.
Námskeiðið er fyrir fólk sem hefur áhuga
á að kynna sér og/eða taka þátt í heim-
sóknarþjónustu Rauða kross deilda á höf-
uðborgarsvæðinu. Nánari uppl. og skrán-
ing í síma 565 2425/864 6750 eða á
netfangið jon@redcross.is.
ReykjavíkurAkademían | Hvernig eiga
uppteknir afar og ömmur að rækta sam-
bandið við barnabörnin. Umsjón: Jón
Björnsson sálfræðingur. Námskeiðin verða
19., 26. og 2. nóv. kl. 20–22. Sjá nánar:
www.akademia.is.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 39
DAGBÓK
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Postulínsmálning kl.
9 og kl. 13. Leikfimi kl. 9, sögustund
kl. 13. Ath. farið í Hagkaup, Skeifunni,
1. miðvikudag í mánuði.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30.
Spil kl. 13.30. Harmonikkuball laug-
ardag 22. okt. kl. 20.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist,
spiladagur, fótaaðgerð. Laust í vefn-
aði e.h. á þriðjudögum.
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, mið-
vikudagur kl. 13–16. Grétudagur.
Postulínsmálun. Spilað, teflt, spjallað.
Gróukaffi. Auður og Lindi annast
akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan er opin í dag kl. 10–11.30.
Viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16. Fé-
lagsvist í Gjábakka í dag kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Menning-
arhátíð FEB í Borgarleikhúsinu kl. 14.
Fjölbreytt dagskrá. Miðar seldir í
Borgarleikhúsinu og skrifstofu FEB,
sími 588 2111. Síðdegisdans verður
föst. 21. okt. kl. 15. Guðmundur Hauk-
ur leikur fyrir dansi, kaffi og rjóma-
terta.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Eldri borgarar lesa saman Brennu–
Njálssögu í félagsheimilinu Gullsmára
13, Kópavogi, alla miðvikudaga kl.
15.45. Stjórnandi og leiðbeinandi
Arngrímur Ísberg. Ókeypis aðgangur.
Línudansinn í umsjá Sigvalda í félags-
heimilinu Gullsmára, Gullsmára 13,
alla miðvikudaga kl. 17.15. Gömlu-
dansarnir þar á eftir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11,
bútasaumshópur kl. 13 í Kirkjuhvoli.
Brids spilað í Garðabergi kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Kl.
10.30 gamlir leikir og dansar. Frá há-
degi spilasalur opinn, vist, brids, skák.
Kóræfing fellur niður vegna þátttöku
í Menningardagskrá FEB í Borgarleik-
húsi kl. 14–16, rúta fer frá Gerðubergi
kl. 13.
Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðstoð við
böðun, bókband. Kl. 13 leikfimi, kl. 14
sagan. Kaffiveitingar kl. 15.
Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður,
postulínsmálun, kaffi, spjall, dag-
blöðin, fótaaðgerð og hárgreiðsla. Kl.
11 banki. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13
brids. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Línudans kl. 11. Saumar kl. 13. Gler-
skurður kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Gafl-
arakórinn kl. 16.30.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 í umsjón Sigrúnar, mósaík, ull-
arþæfing og íkonagerð. Jóga kl. 9–12.
Samverustund kl. 10.30, lestur fram-
haldssögu. Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega. Gönuhlaup alla föstudaga
kl. 9.30. Út í bláinn alla laugardaga kl.
10. Fullkominn skilnaður 6. nóv. kl. 20.
Uppl. í síma 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Pútt á Korp-
úlfsstöðum á morgun kl. 10.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 opin fótaaðgerð-
arstofa, sími 568 3838, kl. 9–16.30
opin vinnustofa, kl. 14 félagsvist,
kaffi, verðlaun.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið,
Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 mynd-
mennt. Kl. 10 sund (Hrafnistulaug).
Kl. 11.45 hádegisverður. Kl. 12.15
verslunarferð í Bónus, Holtagörðum.
Kl. 13 spurt og spjallað. Kl. 13 tré-
skurður. Kl. 14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, handmennt alm. kl. 9.30–
16.30, morgunstund kl. 10–11, bók-
band kl. 10–13, verslunarferð kl. 12.30.
Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofa
opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 9.30–11.30, kirkjuprakkarar kl.
15.30, TTT kl. 17 og ÆFAK (yngri
deild) kl. 20.
Árbæjarkirkja | TTT – 10–12 ára í Sel-
ásskóla kl. 16. STN – 7–9 ára í Sel-
ásskóla kl. 15. Söngur, sögur, leikir og
ferðalög fyrir hressa krakka.
Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn-
aðarheimili II, kl. 11 og 12.
Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í
Haukshúsum. Foreldramorgnar kl.
10–12 og opið hús eldri borgara kl. 13–
16.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður eftir stundina. Kirkju-
prakkarar kl. 16. TTT kl. 17. Æskulýðs-
félag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20.
Bústaðakirkja | Starf aldraðra. Sam-
vera á miðvikudögum frá kl. 13. Spil-
að, föndrað og handavinna. Kl. 15 er
kaffi og þá kemur alltaf einhver gest-
ur með fróðleik eða skemmtiefni.
Nánari uppl www.kirkja.is.
Dómkirkjan | Bænastund kl. 12.10–
12.30. Léttur hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir. Bænarefnum veitt mót-
taka í síma 520 9709.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður á vægu
verði á eftir. Prestar safnaðarins
þjóna fyrir altari, organisti Hörður
Bragason. TTT fyrir börn 10–12 ára í
Rima- og Hamraskóla, kl. 17.30–
18.30.
Grensáskirkja | Samvera eldri borg-
ara kl. 14. Boðið er upp á Biblíulestur
og léttar veitingar. Það er kvenfélagið
í kirkjunni sem heldur utan um sam-
verurnar.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8
árdegis. Íhugun, altarisganga. Ein-
faldur morgunverður í safnaðarsal á
eftir.
Háteigskirkja | Starf eldri borgara.
Fyrirbænastund kl. 11. Súpa kl. 12.
Brids kl. 13. Foreldramorgnar kl. 10 í
Setrinu. Stund í kirkjunni kl. 10.30.
Fræðsla og kaffi kl. 11. Góð samvera
fyrir foreldra ungra barna.
Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar í
Hjallakirkju kl. 10–12. 10–12 ára krakk-
ar í Hjallakirkju kl. 16.30–17.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Kl. 12
bæn.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamvera, súpa og brauð, frá kl.
18–20. Biblíulestur hefst kl. 19 og
skátastarf Royal Rangers, fyrir öll
börn frá 5–17 ára. www.gospel.is.
Kristniboðssalurinn | Samkoma kl.
20. Sr. Helgi Hróbjartsson prestur í
Osló sér um samkomuna. Kaffi.
Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð
með orgelleik og sálmasöng kl. 12.10.
Súpa og brauð kl. 12.30 (kr. 300).
Starf eldri borgara kl. 13–16. Söngur,
tekið í spil, föndur, spjall, kaffisopi.
Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu-
morgunn. Kl. 10.30 Gönguhópurinn
Sólarmegin. Kl. 14.10–15.30 Kirkju-
prakkarar halda fyrsta fund (1.–4.
bekkur). Kl. 16.15 TTT (5.–7. bekkur).
Kl. 17 Adrenalín gegn rasisma, Lauga-
lækjarskóla. Miðborgarstarf
KFUM&K. Fermingarbarnamót í
Vatnaskógi – ekkert unglingakvöld!
Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10.
Kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl.
12.15. Prestur sr. Kjartan Jónsson.
Opið hús kl. 15. Orgel og tónlist-
arsagan. Steingrímur Þórhallsson,
organisti Neskirkju, kynnir sögu org-
elsins og tónlistarinnar, sem ætluð er
þessari drottningu hljóðfæranna.
Kaffiveitingar á torginu.
Selfosskirkja | 12 spora fundur í
Safnaðarheimili Selfosskirkju kl. 20.
Pabba- og mömmumorgnar í Safn-
aðarheimili Selfosskirkju á mið-
vikudögum kl. 11. Opið hús, spjall og
hressing.
Seltjarnarneskirkja | Kyrrðarstund
kl. 12. Ritningarlestur, bæn og alt-
arisganga. Léttur hádegisverður i
safnaðarheimili á eftir.
Í KVÖLD verða haldnir sérstakir
fjáröflunartónleikar á stóra sviði
Þjóðleikhússins til styrktar bygg-
ingu skólahúss í þorpinu Kailach í
Tíbet. Aðalsveit kvöldsins er hin
sænska Conrad Electro en með
henni mun fjölbreyttur hópur lista-
manna leika og má þar nefna tíb-
etska tónlistarmenn sem hér eru
staddir, Möggu Stínu, Bogomil
Font, Samúel J. Samúelsson úr
Jagúar, Ellen Kristjánsdóttur,
Rúnar Júl. og fleiri.
Petter Winnberg, einn liðsmanna
Conrad Electro, er einn skipuleggj-
enda tónleikanna en hann er ef til
vill kunnari hér á landi sem bassa-
leikar reggí-hljómsveitarinnar
Hjálma og einn þriggja Svía sem
hana skipa.
Segir hann að Conrad Electro
hafi staðið fyrir álíka tónleikum í
Gautaborg fyrir þremur árum og að
vel hafi tekist til enda þarft og
þakklátt málefni hér á ferð. „Við
viljum samt ekki fókusera á þau
átök sem tíbetska þjóðin á í við
stjórnvöld í Kína, heldur viljum við
vekja athygli á tíbetskri menningu
og tónlist en láta um leið gott af
okkur leiða til þjóðarinnar sjálfrar.“
Hægt er að kaupa miða á heima-
síðu Þjóðleikhússins og á midi.is
með afslætti en við dyrnar kostar
miðinn 2.000 krónur. Eftir tón-
leikana er hægt að ganga niður í
Þjóðleikhúskjallarann þar sem
Hjálmar, Rætur, Jagúar og Trab-
ant leika en þar kostar 1.000 krón-
ur inn.
Tónlist | Styrktartónleikar í Þjóðleikhúsinu
Conrad Elektro leikur í kvöld ásamt valinkunnum listamönnum.
Tónlist fyrir Tíbet
Hjá Vöku-
Helgafelli er kom-
in út bókin Mynd-
in af pabba –
Saga Thelmu
sem Gerður
Kristný skráset-
ur.
Thelma og
systur hennar
fjórar ólust upp í Hafnarfirði á sjö-
unda og áttunda áratug aldarinnar
sem leið. Þær urðu fyrir grimmilegu
kynferðislegu ofbeldi frá hendi föð-
ur síns og annarra barnaníðinga um
árabil. Thelma lærði snemma að
þegja um þessa reynslu sína og þá
þögn rauf hún ekki fyrr en hún
komst í kynni við Stígamót fullorðin
kona. Hér segir Gerður Kristný rit-
höfundur sögu Thelmu á áhrifaríkan
og yfirvegaðan hátt. Myndin af
pabba – Saga Thelmu er saga konu
sem hefur fengið hjálp til að takast
á við óbærilega reynslu og stendur
uppi sem sigurvegari.
„Nú er það ég sem tek mér
myndavélina í hönd og beini henni
að pabba. Hann spurði mig aldrei
að því hvort ég vildi sitja fyrir á
myndunum hans og ekki hvarflar að
mér að velta því fyrir mér hvernig
hann hefði brugðist við því að vera
látinn stilla sér upp. Myndin af
pabba verður verkið mitt. Fumlaust
stilli ég upp ljósunum og mæli birt-
una. Svo smelli ég af.“
Bókin er 232 bls.
Verð: 4.690 kr.
Lífsreynsla
Fréttir í
tölvupósti