Morgunblaðið - 19.10.2005, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
ef t i r
25 ára
og yngri:
50%
afsláttur
af miða-
verði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
21. okt. kl. 20 - Frumsýning- ÖRFÁ SÆTI LAUS
23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning
4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning
12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning
Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess.
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI
HÍBÝLI VINDANNA
Aðeins þessi eina aukasýning eftir
Su 23/10 kl. 20
LÍFSINS TRÉ
Fi 27/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT
Fö 28/10 kl. 20 Fi 3/11 kl. 20
Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20
Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20
MANNTAFL
Lau 22/10 kl. 20
Forðist okkur - Aðeins sýnt í október
Nemendaleikhusið/CommonNonsense
e. Hugleik Dagsson
Mi 19/10 kl. 20
Fi 20/10 kl. 20
Fö 21/10 kl. 20
Lau 22/10 kl. 20
SALKA VALKA
Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning - MND Félagið á
Íslandi
Fö 21/10 kl. 20 Gul kort
Lau 22/10 kl. 20 Rauð kort
Su 30/10 kl. 20 Græn kort
WOYZECK
Í samstarfi við Vesturport og
Barbican Center í London
Frumsýnt í London 12. október
Fi 27/10 kl.20 Forsýning - UPPSELT
Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning - UPPSELT
Lau 29/10 kl. 20 Gul kort
Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort
Fi 10/11 kl. 20 Græn kort
Fö 11/11 kl. 20 Blá kort
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Su 23/10 kl. 14 - UPPSELT
Su 30/10 kl. 14 Su 6/11 kl. 14
Nýja svið/Litla svið
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Su 23/10 kl. 20 UPPSELT
Þr 25/10 kl. 20 UPPSELT
Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT
Su 6/11 kl. 20 AUKASÝNING
Tvennu tilboð
Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og
Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur
AUKASÝN FIM. 20. OKT. KL. 20 UPPSELT
11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
15. SÝN. FÖS. 04. NÓV. kl. 20
16. SÝN. LAU. 05. NÓV. kl. 20
17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20
18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20
19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup kl. 20
Fim 20. okt Frumsýning UPPSELT
Fös 21. okt 2. kortasýn UPPSELT
Sun 23. okt 3. kortasýn UPPSELT
Fim 27. okt 4. kortasýn UPPSELT
Fös 28. okt 5. kortasýn UPPSELT
Lau 29. okt 6. kortasýn UPPSELT
sun 30. okt AUKASÝNING
Fös 4. nóv UPPSELT
Lau 5. nóv UPPSELT
Lau 5. nóv kl. 23.30 AUKASÝNING
Síðustu
dagar korta-
sölunnar!
eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN
Síðustu sýningar
- DV
Frábær fjölskylduskemmtun!
- Fréttablaðið
Lau. 22/10 kl. 15 Annie; Sólveig
Lau. 30/10 kl. 14 Annie; Thelma Lind
Fim. 3/11 kl. 19 Annie; Lilja Björk
Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá
kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI
www.annie.is • www.midi.is
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Lau 22. október kl. 20
Fös 28. október kl. 20
Lau 05. október kl. 20
Sýningum fer fækkandi - Geisladiskurinn er kominn!
Nánari upplýsingar og miðasala
á www.midi.is og í síma: 562 9700
UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR
Í OKTÓBER.
SÝNINGAR Í NÓVEMBER:
aukasýning - laus sæti
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
uppselt
laus sæti
laus sæti
laus sæti
uppselt
laus sæti
4.11
5.11
6.11
10.11
11.11
12.11
13.11
17.11
18.11
19.11
20.11
24.11
25.11
26.11
27.11
fös.
lau.
sun.
fim.
fös.
lau.
sun.
fim.
fös.
lau.
sun.
fim.
fös.
lau.
sun.
Ath. Sala miða á sýningar
í desember hafin.
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
Sýnt í Iðnó kl. 20
ÉG VERÐ að viðurkenna að ég
hef ekki heyrt þá útgáfu sálumess-
unnar eftir Brahms sem flutt var í
Langholtskirkju á laugardaginn
var. Tveir píanóleikarar voru í
hlutverki hljómsveitarinnar, þau
Peter Maté og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir, og var útsetningin
eftir tónskáldið sjálft. Ástæðan
fyrir því að Brahms útsetti sálu-
messuna fyrir tvo píanóleikara var
að hann taldi að þannig yrði hún
oftar flutt, því einfaldara væri að
flytja hana. Hið merkilega er þó
að þessi útgáfa var lengi vanrækt
og mun það ekki vera fyrr en á
seinustu árum að hún hefur hlotið
uppreisn æru. Segja má að tími
hafi verið kominn til; á tónleik-
unum kom píanóútsetningin afar
vel út í sjálfu sér; hinir þykku,
munúðarfullu hljómar sem ein-
kenna tónskáldið nutu sín prýði-
lega í einstaklega áferðarfallegum
og mjúkum leik píanóleikaranna,
og var ekki hægt að finna neitt að
frammistöðu þeirra.
Verra var að píanóið sem þau
spiluðu á var ekkert til að hrópa
húrra yfir; efstu tónarnir voru
skelfilega mattir og hljómuðu eins
og úr leikfangapíanói, sem var
andstyggilegt áheyrnar og kastaði
rýrð á annars ágætan píanóleik-
inn. Því miður er þetta ekki í
fyrsta sinn sem góður píanóleikur
kemur illa út í Langholtskirkju og
það er ekki heldur í fyrsta sinn
sem ég bendi á það. Er ekki kom-
inn tími til að gera eitthvað í mál-
unum?
Flutningur sálumessunnar
markaði upphaf Tónlistardaga
Dómkirkjunnar og var það því
Dómkórinn (í nokkuð stækkaðri
mynd) sem var í aðalhlutverki á
tónleikunum, en stjórnandi var
Marteinn H. Friðriksson. Segjast
verður eins og er að söngur kórs-
ins kom skemmtilega á óvart;
vissulega var hann ekki fullkominn
en hann var svo vel mótaður og
hástemmdur að maður gat ekki
annað en hrifist af. Greinilegt er
að Marteinn hefur lagt sál sína í
túlkunina; alls konar blæbrigði
voru nostursamlega mótuð og hlýj-
an og mannkærleikurinn sem ein-
kennir tónlistina komst fyllilega til
skila í söngnum.
Tveir einsöngvarar sungu með
kórnum, þau Kristinn Sigmunds-
son og Hulda Björk Garðarsdóttir.
Persónulega fannst mér rödd
Huldu örlítið sár þar sem ég sat,
sem var aftast í kirkjunni, en hún
stóð sig engu að síður með miklum
sóma; söngur hennar var skýr, ná-
kvæmur en líka gæddur viðeigandi
tilfinningahita. Sömu sögu er að
segja um frammistöðu Kristins
þótt hann hafi verið nokkra stund
að komast í gang; túlkun hans var
markviss og sannfærandi og féll
jafnvel enn betur að heildarhljómi
kórs og píanóleikara en sópr-
anröddin.
Óhætt er að segja að Tónlist-
ardagar Dómkirkjunnar hafi byrj-
að vel.
Sælir eru
syrgjendur …
TÓNLIST
Langholtskirkja – Tónlistardagar
Dómkirkjunnar
Sálumessa eftir Brahms í flutningi Dóm-
kórsins, Kristins Sigmundssonar, Huldu
Bjarkar Garðarsdóttur, Önnu Guðnýjar
Guðmundsdóttur og Peters Maté. Stjórn-
andi: Marteinn H. Friðriksson. Laug-
ardagur 15. október.
Kórtónleikar
„Greinilegt er að Marteinn hefur
lagt sál sína í túlkunina; alls konar
blæbrigði voru nostursamlega mót-
uð og hlýjan og mannkærleikurinn
sem einkennir tónlistina komst
fyllilega til skila í söngnum.“
Jónas Sen
Út er komin bókin Sú
kemur tíð... endur-
minningar Kristjáns
Þórðarsonar fyrrver-
andi bónda og odd-
vita á Breiðalæk á
Barðaströnd.
Það vakti athygli á
sínum tíma er Al-
þýðuflokksmaðurinn Kristján Þórðar-
son stofnaði nýbýli á Breiðalæk, þegar
fólksstraumurinn lá úr sveitunum til
þéttbýlisins. Kristján fæddist í torfbæ,
foreldrarnir voru leiguliðar með níu
börn, eftir fermingu tók vinnan við.
Hvað var að borða, í hvaða fötum gekk
fólk og hvernig átti að borga fyrir lífs-
nauðsynlegan uppskurð á Landspítal-
anum? Hér segir vestfirskur bóndi,
sem lengi var í forystusveit heima-
byggðar sinnar, frá æviferli sínum.
Útgefandi er Bókaútgáfan Kjóamýri.
Dreifingu annast Vestfirska forlagið.
Prentumsjón. Hjá Oss. Bókband:
Bókavirkið ehf. 269 bls. Verð 3.980.
Endurminningar
smáauglýsingar mbl.is