Morgunblaðið - 10.11.2005, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.11.2005, Qupperneq 39
Menntaskólinn við Hamrahlíð | 19 háskól- ar frá Bandaríkjunum og Evrópu halda „College Fair“ – kynningu á námsframboði sínu, kl. 16–19.30. Fjallað verður um um- sóknarferlið í nokkrum fyrirlestrum, og fulltrúar skólanna sitja fyrir svörum. Nán- ari upplýsingar á www.fulbright.is. Námskeið Fræðslumiðstöð sparisjóðanna | Spari- sjóður Hafnarfjarðar, SPH, stendur fyrir námskeiðum um fjármál einstaklinga 8. og 10. nóv. kl. 19.30–21 og eru þau við- skiptavinum Sparisjóðsins að kostn- aðarlausu. Fjallað verður um verðbréf, verðbréfaviðskipti, og lífeyrissparnað. Námskeiðin fara fram í Fræðslumiðstöð sparisj., Rauðarárstíg 27. Frístundir Kiwanisklúbburinn Geysir | Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Mos- fellsbæ, í landi Leirvogstungu á bökkum Köldukvíslar við Vesturlandsveg. Spila- verðlaun. Útivist Stafganga í Laugardalnum | Tímar fyrir byrjendur og vana í stafagöngu eru klukk- an 17.30. Tímar fyrir vana stafgöngu kl. 17.30. Upplýsingar og skráning á www.- stafganga.is eða gsm 616 8595/ 694 3571. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 39 DAGBÓK Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Í KVÖLD kl. 20 verður kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju. Tónlistarmennirnir Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason verða með spuna út frá sálmalög- unum, tónlist innblásna af trú- arupplifun tónlistarmannanna sjálfra, klassíska tónlist, gospel, djass og frjálsan spuna. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson og Ragn- hildur Ásgeirsdóttir djákni lesa íhugunartexta og flétta við tónlist- ina. Boðið er upp á kaffi og veitingar í safnaðarheimilinu eftir stundina. Allir velkomnir. Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson Kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju Staðurogstund http://www.mbl.is/sos kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9.30–12.30. Bókband og pennasaum- ur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hárgreiðsla og fótaað- gerðarstofur opnar, handmennt alm. kl. 13–16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spilamennska kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Fullorðinsfræðsla kl. 20: Hvers vegna farnast einum vel en öðrum illa? Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Lofgjörð kl. 21. Árbæjarkirkja | Starf með tíu til tólf ára börnum í Ártúnsskóla kl. 16. Söngur, sögur, helgistund og leikir. Áskirkja | Foreldramorgnar í safn- aðarheimili á fimmtudagsmorgnum kl. 10–12. Opið hús kl. 14–16, sam- söngur undir stjórn organista, kaffi og meðlæti. Klúbbur 8–9 ára barna. Samvera kl. 17–18, danskennsla. Breiðholtskirkja | Biblíulestur í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar kl. 20. Lesið er úr bréfi Páls postula til Galatamanna og efni þess útskýrt. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 á neðri hæð. Kl. 11.15 leikfimi IAK. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglingastarf kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. www.digraneskirkja.is. Dómkirkjan | Opið hús í Safn- aðarheimilinu kl. 14–16. Kaffi og með- læti. Fella- og Hólakirkja | Samverustund í Gerðubergi í umsjá presta og djákna Fella- og Hólakirkju kl. 10.30. Kvöld- Félagsstarf Aflagrandi 40 | Myndlist í dag kl. 13. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Vídeóstund kl. 13.15, ýmsar myndir og þættir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bergmál – líknar- og vinafélag | Op- ið hús sunnudaginn 13. nóv. kl. 16 í Hamrahlíð 17, 2. hæð. Gestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Söngstund í umsjá Grétu Jónsdóttur og Sigmund- ar Júlíussonar. Tangósveit Lýðveld- isins. Veislustjóri Elfa Björk Gunn- arsdóttir. Matur að hætti Bergmáls. Tilkynnið þátttöku í síma 552 1567, 864 4070, 568 1418 eða 820 4749. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Fé- lagsmiðstöðin er lokuð í dag frá kl. 12.30 vegna starfsdags starfsfólks. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og venjulega. Opið alla virka daga kl. 8– 16. Skráning stendur yfir á Halldór í Hollywood og Vínarhljómleikana. Sr. Bjarni Karlsson kemur í sönginn fimmtudag kl. 14. Sími: 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Útskurðar- og út- sögunarnámskeið í smíðastofu grunnskólans á fimmtudögum kl. 15.30–18.30. Áhöld og viður til að skera út á staðnum. Kennari Friðgeir H. Guðmundsson. FEBÁ, Álftanesi | Sperrileggirnir ganga saman, með eða án stafa, þriðjudags- og fimmtudagsmorgna kl. 10–11. Mæting fyrir framan Bess- ann og molasopi þar eftir göngu. Allir 60 ára og eldri velkomnir í hópinn. Uppl. hjá Guðrúnu, sími 565 1831. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Fræðslunefnd FEB heldur annan fund í fundaröð um málefni aldraðra á morgun, föstud. 11. nóv., kl. 15, í Stangarhyl 4. Ásta Möller mætir fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hún ræðir um áherslur flokksins í þessum mála- flokki og svarar fyrirspurnum. Fé- lagsmenn fjölmennið og sýnið áhuga á eigin málum. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á há- degi. Spil hefst kl. 13. Kaffi og með- læti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Glerskurður kl. 9, málun kl. 13 og ull- arþæfing og perlur kl. 13.30 í Kirkju- hvoli. Vatnsleikfimi kl. 9.45, karla- leikfimi kl. 13.15 í Mýri. Handavinnuhorn kl. 13 í Garðabergi. Síðustu forvöð að kaupa miða í næstu leikhúsferð hjá FAG. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 samverustund, umsjón sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Kl. 12.30 vinnustofur opnar, m.a. myndlist og silkimálun. Kl. 13.45 mæting hjá Gerðubergskór, Þorvaldur Jónsson harmonikkuleikari leikur létt lög, síð- an syngur kórinn undir stjórn Kjart- ans Ólafssonar fyrir eldri Esso- félaga. Félagsstarfið Langahlíð 3 | Hand- mennt almenn kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun. Hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kaffi, spjall, dagblöðin. Hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Gler- bræðsla kl. 13. Opið hús kl. 14. Um opna húsið sér menningarmálanefnd FEBH. Skemmtið ykkur – með okkur. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Fé- lagsvist kl. 13.30, góðir vinningar, kaffi og nýbakað. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogslaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn í Laugardals- höll | Leikfimi í dag kl. 12.10 í Laug- ardalshöll. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15– 15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 vaka í kvöld kl. 20. Tónlistarmennirnir Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason flytja trúarlega tónlist með nýstárlegum hætti. Kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir vel- komnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund í hádeginu á fimmtudög- um kl. 12.15. Tónlistin er vel fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bænar- efnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10–12 ára á fimmtudögum í Húsa- skóla kl. 17.30–18.30. Grensáskirkja | Hversdagsmessa kl. 19. Hversdagsmessur eru sér- staklega ætlaðar fólki í önnum dags- ins. Áhersla er lögð á létta og að- gengilega tónlist. Í hverri guðsþjónustu er altarisganga. Þor- valdur Halldórsson leiðir tónlistina. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir stundina. Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu kl. 14. Umsjón sr. Tómas og Þórdís þjónustufulltrúi. Á vinafundum hjálp- ast fólk við að vekja upp gamlar og góðar minningar. Kaffi á eftir. Hjallakirkja | Opið hús í Hjallakirkju kl. 12–14. Léttur hádegisverður og skemmtileg samverustund. Kirkju- prakkarar, 6–9 ára börn, hittast í Hjallakirkju kl. 16.30–17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn – fyrir fólk á öllum aldri – sam- vera kl. 21. Lofgjörð, vitnisburðir og kröftug bænastund. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM kl. 20 á Holtavegi. „Saga úr lífshlaup- inu.“ Davíð Sch. Thorsteinsson, fv. forstjóri, sér um efni. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur hugleiðingu. Hörður Geirlaugsson syngur. Allir karlmenn eru velkomnir. Langholtskirkja | Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10–12. Spjall og kaffisopi, söngur og fræðsla. Umsjón hefur Lóa Maja Stefánsdóttir. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðar- stund í hádegi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl. 12–12.10. Að samveru lokinni bíður léttur máls- verður í safnaðarheimilinu allra sem lyst hafa. Kl. 15 tólf ára starf Laug- arneskirkju. Umsjón hafa Hildur Eir æskulýðsfulltrúi og Stefán Einar guð- fræðinemi. Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12.05. Samtal um sorg er opinn vettvangur þeirra sem glíma við sorg og missi og vilja vinna úr áföllum sínum. Þar kem- ur fólk saman til að tjá sig eða hlusta á aðra. Prestar Neskirkju leiða fund- inn. Óháði söfnuðurinn | 12 sporin – and- legt ferðalag kl. 19–21. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Fyrirbænir – og einnig tekið við bænarefnum. Kaffisopi í safn- aðarheimilinu á eftir. Æskulýðsfélag Selfosskirkju heldur fund í kvöld kl. 19.30. 1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Rbd7 6. Rc3 e5 7. d5 Be7 8. 0–0 0–0 9. e4 a5 10. b3 Rc5 11. Re1 Dd7 12. h3 Ba6 13. Be3 Rb7 14. Hc1 Hfc8 15. Rd3 De8 16. f4 exf4 17. gxf4 Hab8 18. e5 dxe5 19. fxe5 Ba3 20. Hc2 Rd7 21. Bd4 Rbc5 22. He2 Rxd3 23. Dxd3 Bc5 24. e6 Bxd4+ 25. Dxd4 fxe6 26. Hxe6 Dh5 27. He7 Rf6 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, kvennaflokki, sem lauk fyrir skömmu. Guðlaug Þorsteinsdóttir (2.114) hafði hvítt gegn Sigurlaugu Friðþjófsdóttur (1.920). 28. Hxg7+! Kxg7 29. Dxf6+ Kg8 30. Hf5 svartur er nú algjörlega varnarlaus en hann reyndi að halda baráttunni áfram með því að gefa eftir drottninguna sína. 30. … Dxf5 31. Dxf5 Hf8 32. De6+ Kg7 33. De5+ Kg8 34. d6 Bb7 35. Bxb7 Hxb7 36. Dd5+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.