Morgunblaðið - 10.11.2005, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
HUGLEIKUR býður upp á blandaða
skemmtidagskrá í Leikhúskjall-
aranum föstudags- og laugardags-
kvöld undir nafninu Þetta mán-
aðarlega, en félagið verður með
mánaðarlegar skemmtanir þar í vet-
ur.
Að vanda verða nýir frumsamdir
einþáttungar á efnisskránni. Sævar
Sigurgeirsson er höfundur þáttarins
Bara innihaldið þar sem skopast er
með skemmtanamynstur miðaldra
Íslendinga. Sævar er einn af helstu
höfundum félagsins og þátturinn lenti
í þriðja sæti í einþáttungasamkeppni
Leiklistarvefsins leiklist.is 2002.
Vinnan göfgar nefnist þáttur eftir
Júlíu Hannam. Þessi þáttur fjallar
um að því er virðist hversdagslega
starfskynningu en tekur fyrr en varir
óvænta stefnu.
Tónlist hefur löngum verið áber-
andi í verkum Hugleiks og fjölmörg
tónskáld og flytjendur innan raða fé-
lagsins. Hljómsveitin Ljótu hálfvit-
arnir er skipuð gamalgrónum hug-
leiksmönnum, þeim Ármanni
Guðmundssyni, Sævari Sigurgeirs-
syni og Þorgeiri Tryggvasyni. Tónlist
þeirra þykir sérkennileg mjög og tón-
leikar fátíðir, segir í kynningu.
Félagið hefur nýlokið upptökum á
tónlist næsta verkefnis, sem er söng-
leikjagerð á A Christmas Carol eftir
Charles Dickens. Dagskránni lýkur
með sýnishornum úr tónlist verksins,
en höfundar hennar eru Snæbjörn
Ragnarsson og Þorgeir Tryggvason.
Þetta mánaðarlega hefst kl. 22.00.
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Þetta mán-
aðarlega
í Leikhús-
kjallaranum
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
Allt fyrir baðherbergið
Fréttasíminn
904 1100
Stóra svið
Salka Valka
Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20
Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20
Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20
Woyzeck
Í kvöld kl. 20 Græn kort
Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20
Lau 19/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 21
Su 27/11 kl. 21 Mi 30/11 kl. 20 UPPS
Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20
Kalli á þakinu
Su 13/11 kl. 14 UPPSELT
Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14
Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14
Id - HAUST
Wonderland, Critic ´s Choice?
og Pocket Ocean
Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20
Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar!
Nýja svið/Litla svið
Lífsins tré
Í kvöld kl. 20
Fö 11/11 kl. 20 UPPSELT Fö 18/11 kl. 20
Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20
Lau 26/11 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Su 13/11 kl. 20 UPPSELT
Su 20/11 kl. 20 UPPSELT
Su 27/11 kl. 20 UPPSELT
Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING
SU 4/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar!
Manntafl
Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20
Fi 24/11 kl. 20
GJAFAKORT
GEFÐU EFTIRMINNILEGA
UPPLIFUN
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA
ENDALAUST
Stjórnar
með sellói
gul tónleikaröð í háskólabíói
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: David Geringas
David Geringas, einn af frægustu sellistum heims leikur
einleik me› Sinfóníuhljómsveitinni á
fimmtudaginn og stjórnar einnig hljóm-
sveitinni. Efnisskráin er tilhlökkunarefni
og geislar af fjöri og lífsgleði.
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Pjotr Tsjajkovskíj ::: Capriccio Italien
Luigi Boccherini ::: Sellókonsert í D-dúr
Antonín Dvorák ::: Sinfónía nr. 8
tónleikar í kirkjuhvoli, safnaðarheimili keflavíkurkirkju
Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 20.00
Hljómsveitarstjóri ::: Kurt Kopecky
Einsöngvari ::: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Kirkju-
lundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Þar mun
okkar ástsæla söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir –
Diddú – flytja margar af sínum uppáhalds perlum.
Perlur og skrautaríur eftir Händel, Bellini,
Mozart, Offenbach, Bernstein og Verdi
Sinfónían í
Bítlabænum
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
ef t i r
25 ára
og yngri:
50%
afsláttur
af miða-
verði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - NOKKUR SÆTI LAUS
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýninguna kl. 19.15
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
„Spennuhlaðið viðfangsefnið
gerir sig bráðvel fyrir
augu og eyru.”
MORGUNBLAÐIÐ
DV
ATH! Allra síðasta sýning
PARS PRO TOTO - Dansverkið VON
& ÁRÓRA BÓREALIS - Brot úr nýju verki á gömlummerg
Laugardaginn 19. nóv - kl. 20 - Sunnudaginn 20. nóv - kl. 17
Aðeins þessar tvær sýningar
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELAWW G.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Fullkomið brúðkaup kl. 20
Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT
Sun 13. nóv. kl. 20 Örfá sæti AUKASÝNING
Fim. 17.nóv. Örfá sæti AUKASÝNING
Fös. 18.nóv UPPSELT
Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT
Lau. 19.nóv kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT
Sun. 20.nóv AUKASÝNING UPPSELT
Fös. 25.nóv. Nokkur sæti Í sölu núna
Lau. 26.nóv. kl. 19 Örfá sæti
Lau. 26.nóv.kl. 22 Nokkur sæti - Í sölu núna
2/12, 3/12, 9/12, 10/12, 16/12, 17/12
Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu
Fim. 10.nóv. kl. 20.00 1. kortas. UPPSELT
Fim. 10.nóv. kl. 22.00 AUKAS. UPPSELT
Fös. 11.nóv. kl. 20.00 2. kortas. UPPSELT
Fös. 11.nóv. kl. 22.00 3. kortas. UPPSELT
Lau. 12.nóv. kl. 16.00 4. kortas. UPPSELT
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Fös. 11. nóv. kl. 20 uppselt
Fös. 18. nóv. kl. 20 aukasýn.
Fös. 25. nóv. kl. 20 aukasýn.
Lau. 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝN.
Geisladiskurinn er kominn!
17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti
21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti
22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20
23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20