Morgunblaðið - 10.11.2005, Side 43
ENGINN
SLEPPUR
LIFANDI
FARÐU TIL
HELVÍTIS!
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 6
Africa United
“Fótfrá
gamanmynd”
Variety
S.V. Mbl.
OKTÓBERBÍÓFEST
26. október - 14. nóvember
Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
EMPIRE MAGAZINE. UK
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
Kóngurinn og Fíflið, XFM
Tom Stall lifði fullkomnu
lífi... þangað til hann
varð að hetju.
Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur
ein athyglisverðasta mynd ársins.
TOPP5.is
„Meistarastykki“
H.E. Málið
Ó.H.T. Rás 2
H.J. Mbl.
Sýnd kl. 6 Ísl. tal
(Besti leikstjóri, Besta
heimildarmynd, Besta handrit)
Tilnefnd til þriggja
Edduverðlauna
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktarmeð rauðu
ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin
“Madagascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd.
Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á
www.icelandfilmfestival.is
hörku spennumynd frá
leikstjóra 2 fast 2 furious
og boyz´n the hood
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential
og handritshöfundi Erin Brockovich
Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún
er eina persónan sem þú getur ekki verið án
Miðasala opnar kl. 17.00
Sýnd kl. 5.30 og 8
Sími 551 9000
553 2075Bara lúxus ☎MBL
TOPP5.IS
TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í 2 VIKUR
MMJ Kvikmyndir.com
ATH! Stranglega bönnuð innan
16 ára og ekki fyrir viðkvæma.
Erótísk ástarsaga
SÍÐ
US
TU
SÝ
NI
NG
AR VJV Topp5.is
Yes • Sýnd kl. 6 Enskt tal
Kung Fu Hustle • Sýnd kl 8 Enskur texti
Drawing Restraint 9 • Sýnd kl. 8
Spurt & Svarað sýning með Matthew Barney
Lie With Me • Sýnd kl. 10 Enskt tal
Crónicas • Sýnd kl 10 Enskur texti
FRUMSÝNING
Nýjasta meistaraverkið
frá Matthew Barney.
Aðalhlutverk og tónlist
í höndum Bjarkar.
DRAWING RESTRAINT 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 43
A‹ VEITA AFBRAG‹S fiJÓNUSTU
INNAN HEILBRIG‹ISGEIRANS
Mán. 17. okt og þri. 18. okt. kl. 8:30–17:00Kynntu flér máli› og skrá›u flig á endurmenntun.is
Hvers vegna skyldi starfsfólk í heilbrig›isgeiranum leggja á sig a› skila gó›ri fljónustu?
A
u
g
lý
si
n
g
as
to
fa
G
u
ð
rú
n
ar
Ö
n
n
u
Þín skoðun skiptir máli
Nánari upplýsingar á: www.reykjavik.is
Borgarstjórinn í Reykjavík
Hverfafundir eru kjörið tækifæri til að koma
þínum skoðunum á framfæri við borgarstjóra.
Þeir eru nauðsynlegur vettvangur samskipta
milli borgarstjóra og íbúa. Hverfafundir eru
árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég
vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða
málin á fundi í þínu hverfi.
Komdu á hverfafund og segðu hvað þér finnst.
Ágæti íbúi
Vesturbær
Safnaðarheimili Neskirkju í kvöld kl. 20
Næsti hverfafundur: Miðborg
Mánudagur 14. nóvember kl. 20 í Ráðhúsi Reykjavíkur
Borgarstjóri hlustar
H V E R F A F U N D I R B O R G A R S T J Ó R A 2 0 0 5
Með bestu kveðju
Kvikmyndahátíðin Októberbíó-fest er nú að ná hápunkti og
eru ýmsir góðir gestir að koma til
landsins. Nýjasta mynd Matthew
Barney verður frumsýnd í Regn-
boganum kl. 20 í kvöld. Myndin ber
nafnið Drawing Restraint 9 og er
kona leikstjórans og myndlist-
armannsins, Björk Guðmunds-
dóttir í aðalhlutverkinu. Hún sem-
ur jafnframt tónlistina í myndinni.
Barney sjálfur
kynnir myndina
og situr fyrir
svörum í lok
hennar.
Á morgun
lenda aðstand-
endur kvik-
myndarinnar
Hostel á landinu.
Um er að ræða höfundinn Eli Roth,
framleiðendurna Quentin Tarant-
ino og Chris Briggs og aðalleik-
arana Derek Richardson og Barb-
ara Nedeljakova. Íslenski
aðalleikari myndarinnar, Eyþór
Guðjónsson, mun slást í lið með
þeim öllum og mæta á frumsýningu
Hostel í Smárabíó á laugardaginn.
Þau ætla að kynna myndina í sam-
einingu og sitja fyrir svörum eftir
sýninguna. Í kjölfarið verður svo
slegið upp miklu teiti á skemmti-
stað hér í bæ.
Sýningin á laugardaginn er boðs-
sýning en vegna mikils áhuga er
búið að ákveða að það verði tvær
sýningar á Hostel fyrir almenning.
Þær verða næstkomandi sunnudag
og mánudag, báðar kl. 20 í Regn-
boganum.
Miðasala á þessar sýningar hefst
á í dag kl. 17 í Regnboganum.
Passahafar fá þá forskot og geta
mætt klukkan 16 til að tryggja sér
miða á undan öðrum. Athugið að
myndin er stranglega bönnuð inn
16 ára og alls ekki fyrir viðkvæma.
Uppselt er í stúku á tónleikaThe White Stripes í Laug-
ardalshöll. Tónleikarnir fara fram
sunnudagskvöldið 20. nóvember.
Enn er eru til miðar í stæði og er
miðaverð 4.500 kr. auk miðagjalds.
Miðasala fer fram í verslunum
Skífunnar og á Midi.is. Það er Hr.
Örlygur sem stendur að komu The
White Stripes til Íslands.
Fólk folk@mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Hljómsveit Benna Hemm Hemmverður með tónleika í Þjóðleik-
húskjallaranum í kvöld. Hefjast þeir
kl. 10 og er aðgangseyrir 500 kr.
Forsala aðgöngumiða fer fram í 12
Tónum við Skólavörðustíg.
Nýútkomin plata sveitarinnar
verður til sölu á
sérstöku tilboðs-
verði, en hún hef-
ur fengið góða
dóma í dag-
blöðum og á net-
miðlum.
Hljómsveitin
lék síðast á mið-
vikudagskvöldi
Airwaves. Þá þurftu fleiri frá að
víkja en komust inn í húsið.
Fólk folk@mbl.is