Morgunblaðið - 10.11.2005, Page 45

Morgunblaðið - 10.11.2005, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 45 KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN Óskarsverðlaunhafi nn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. Frá hÖfundi LEthal weApon. L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins. topp5.is DV Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. „Meistaraverk!” - San Fran Chronicle „Fullkomin!“ - The New Yorkera „Langbesta mynd ársins!“ - Slate TWO FOR THE MONEY kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 TWO FOR THE MONEY VIP kl. 5.30 - 8 - 10.30 CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG.. kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i.16 FLIGHT PLAN kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 4 WALLACE AND GROMIT- ensku.tali kl. 6 - 10.30 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 B.i. 14 SKY HIGH kl. 4 AKUREYRI KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ Ó.Ö.H / DV Val Kilmer Robert Downey Jr. TWO FOR THE MONEY kl.5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ELIZABETHTOWN Létt Forsýning kl. 8 KISS KISS BANG BANG kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 FLIGHT PLAN kl. 10.30 B.i. 12 WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 6 TRANSPORTER 2 kl. 8 BEWITHCED kl. 8 M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd  TOPP5.is S.V. / MBL TWO FOR THE.. kl.8 - 10 B.i.12 MUST LOVE DOGS kl. 8 COLDSMOKE 8 OFF THE CHAIN kl. 10 - FRÍTT INN Laugavegi 54, sími 552 5201. Vetrarútsala Frábær tilboð t.d.: 30% afsláttur af öðrum vörum (nema síðkjólum) Nýtt kortatímabil Áður Nú Úlpur ............................5.990 ......1.990 Leðurjakkar................14.990 ......9.990 Peysur 2 fyrir 1 Gallabuxur háar í mittið 3.990 sé upphaflega frá Asíu en þeir Waterman og Mollet hafi báðir kynnst spilinu á ferðum sínum þar. Hægt að fylgjast með Reversi naut mikilla vinsælda í Englandi um 20 ára skeið en varð síðan gleymskunni að bráð. Óþelló eins og við þekkjum það í dag er verk Japana að nafni Goro Hasegava. Hann endurbætti spilið, breytti reglunum og breytti nafn- inu í Óþelló innblásinn af aðalper- sónunum í verki Shakespeares. Óþelló kom fyrst á markað í nú- verandi mynd árið 1973. Stofnuð hafa verið óþellósambönd víða um heim og árlegt heimsmeistaramót hefur verið haldið síðan 1975. Heimsmeistaramótið fer sem fyrr sagði fram á Hótel Loftleið- um dagana 10. til 12. nóvember. Á laugardaginn gefst almenn- ingi kostur á að kynna sér spilið og fylgjast með úrslitaviður- eignum á Hótel Loftleiðum milli klukkan 14 og 18.30. Morgunblaðið/Kristinn Heimsmeistarinn Ben Seeley og mótsstjórinn Benkt Steentoft frá sænska Óþellósambandinu búa sig undir spil. Sjónvarpsþættirnir Extras fenguflestar tilnefningar til bresku gamanþáttaverðlaunanna (British Comedy Awards), en verðlaunin verða veitt í Bretlandi hinn 14. des- ember næstkomandi. Þátturinn fékk alls fimm tilnefn- ingar, meðal annars sem besti þátt- urinn, besti nýliðinn og fyrir besta leikara og leikkonu í aðalhlutverki. Extras eru hugarfóstur Rickys Gervais sem er þekktur fyrir þætt- ina Office (Skrifstofan) sem sýndir hafa verið hér á landi. Fjöldi þekktra leikara fór með hlutverk í þessari fyrstu þáttaröð Extras, meðal annarra þau Samuel L. Jackson, Ben Stiller og Kate Winslet. Nú er í bígerð önnur þáttaröðin af þessum vinsælu þáttum og eru Dav- id Bowie og Chris Martin í Coldplay meðal gestaleikara. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.