Morgunblaðið - 19.12.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 9
FRÉTTIR
Mánudagur 19. des.
Aloo-Saag spínatpottur & buff.
Þriðjudagur 20. des.
Karrý korma & nanbrauð.
Miðvikudagur 21. des.
Próteinbollur m/cashewhnetusósu.
Fimmtudagur 22. des.
Hummus & buff m/bökuðu
rótargrænmeti.
Föstudagur 23. des.
Hnetusteik m/waldorfsalati.
Lokað milli jóla og nýárs.
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-18
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Ótrúlegt peysu úrval
Opið til kl. 20.00
Greiðslukjör
við allra hæfi
Ilmandi
Krydd
Bragðgóðar
Sósur
Ljúffeng
Tónlist
Notaleg
Kerti
Skemmtilegt
Jólaskraut
Fjölbreyttir
gjafakassar
Spennandi
Jólagjafir
Fyrir
Sælkera
Laugavegur 51,
101 Reykjavík
sími 552 8881
Opið til kl. 22
305 verslanir
MIÐBORGIN
jólalega
Íþróttahaldarinn sívinsæli
fyrirtaks jólagjöf
fæst í BCD skálum kr. 1.995
Misty
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473,
www.lifstykkjabudin.is
Innri fegurð
um jólin
Kringlunni, sími 553 2888
Gabor stígvél
í L vídd og XL vídd - Stærð 36-41 - Litur svart
Verð frá kr. 24.950
Póstsendum
FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJUM er
ekki heimilt að afhenda embætti
Ríkisskattstjóra upplýsingar um
skuldir viðskiptamanna þeirra
vegna forskráningar á framtöl án
sérstakrar beiðni frá viðkomandi
þar um, að mati Samtaka banka og
verðbréfafyrirtækja (SBV).
Ríkisskattstjóri kallaði eftir slík-
um upplýsingum með bréfi til fjár-
málastofnana í síðasta mánuði og
kemur þar fram að markmiðið sé að
forskrá lánaupplýsingar frá öllum
fjármálastofnunum, en á framtali
síðasta árs hafi verið forskráðar
upplýsingar frá Íbúðalánasjóði,
Lánasjóði íslenskra námsmanna,
fjármögnunarleigum, búsetafélög-
um og Lífeyrissjóði verlsunar-
manna.
Í bréfi SBV af þessu tilefni er
vísað til máls fyrir dómi og hæsta-
réttardóms og síðan segir: „Bréf
RSK felur í sér beiðni um mun víð-
tækari upplýsingagjöf en áður hef-
ur þekkst og án þess að neinar sér-
stakar lagaheimildir liggi að baki,
enda er ekki um neina lagalega til-
vísun að ræða í bréfinu. Ekki verð-
ur þannig með neinu móti séð
hvernig aðildarfyrirtækjum SBV sé
heimilt að afhenda slíkar upplýs-
ingar án sérstakrar beiðni við-
skiptamanna þar um.“
Jafnframt er lýst yfir að SBV og
aðildarfélög séu tilbúin eins og
ávallt að vinna með skattyfirvöldum
eins og lög heimila og efni standa
til.
Beðið verði eftir nefnd
Einnig er vísað til þess að for-
sætisráðherra hafi skipað nefnd ný-
verið til þess að skoða möguleika á
að bjóða upp á öflugt alþjóðlegt
fjármálaumhverfi hér á landi, en
reglur um bankaleynd hljóti að
koma þar til skoðunar. Nefndin eigi
að skila af sér næsta vor og í ljósi
fyrrgreindra dómsmála og nefnd-
arskipunar er talið farsælast að
embætti ríkisskattstjóra bíði með
framhaldið þar til þau máls hafi
skýrst.
Ekki heimilt
að upplýsa rík-
isskattstjóra
„BORGARSTJÓRNARFLOKKUR
F-listans fagnar nýjum kjarasamn-
ingum þar sem laun umönnunar-
stétta, sem hafa verið mjög van-
metnar til launa, eru leiðrétt
verulega.“ Þetta segir í bókun sem
F-listinn lagði fram í borgarráði.
„Bætt launakjör þeirra eru for-
senda þess að borgin geti mannað
þýðingarmiklar þjónustustofnanir í
velferðarkerfinu og að með sóma-
samlegum hætti sé hægt að veita
barnafjölskyldum, öldruðum og
sjúkum þá þjónustu sem þeim ber.“
Fagnar nýj-
um samningi
Fáðu úrslitin
send í símann þinn