Morgunblaðið - 19.12.2005, Síða 43
Jólamyndin 2005
Upplifðu ástina og kærleikann
Hún er að fara að hitta foreldra hans
…hitta bróður hans
…og hitta jafnoka sinn
Yndisleg jólamynd
fyrir alla fjölskylduna
400 KR Í BÍÓ*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.15
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16
Alls ekki fyrir viðkvæma
hversu langt myndir þú
ganga til að halda lífi
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
hversu langt myndir þú ganga
langt til að halda lífi?
Alls ekki fyrir viðkvæma
553 2075Bara lúxus ☎
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
fór beint á toppinn í bandaríkjunum
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára
Sara Jessica Parker
tilnefnd til Golden
Globe verðlaunanna
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
„King Kong er án efa ein
magnaðasta kvikmyn-
daupplifun ársins.“
Topp5.is / V.J.V.
E.P.Ó. / kvikmyndir.com
****
****
S.U.S. / XFM 91,9
*****
V.J.V. / topp5.is
****
S.V. / Mbl.
****
A.B. / Blaðið
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16ára
KOLSVARTUR HÚMOR!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
...ÞAÐ GERÐIST
Á AÐFANGA-
DAGSKVÖLD
HÆTTULEGIR
ÞJÓFAR Á
HÁLUM ÍS!
BAD SANTA
JÓLAMYND Í ANDA
eeee
Ó.Ö.H / DV
***
M.M.J. / Kvikmyndir.com
“The Family Stone er bráðfyn-
din en ljúfsár gamanmynd”
****
Ó.H.T / RÁS 2
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 43
SÆNSKA söngkonan Lisa Ekdahl
heldur tónleika í Háskólabíói
föstudaginn 24. mars nk. Hefst
miðasala þriðjudaginn 27. desem-
ber kl. 10 á midi.is og í verslunum
Skífunnar og BT um allt land.
Ekdal hélt tvenna tónleika í
Austurbæ fyrir einu og hálfu ári
og var uppselt á þá báða.
Tónleikarnir núna eru hluti af
tónleikaferð hennar um Norð-
urlöndin sem hefst í Danmörku
þann 10. febrúar. Tilefnið er út-
koma hljómplötunnar Pärlor av
glas sem kemur út þann 18. jan-
úar nk. Fyrsta smáskífan með lag-
inu Vraket af þeirri plötu er
væntanleg nú fyrir jólin.
Á Pärlor Av Glas heldur Lisa
áfram samstarfi sínu með Lars
Winnerbäck en hann stjórnaði
upptökum á síðastu hljómplötu
Lisu, Olyckssyster, sem kom út
fyrir tæpum tveimur árum. Plat-
an var tekin upp í PUK hljóð-
verinu á Jótlandi í nóvember á
þessu ári.
Lisa Ekdahl heldur
tónleika hér á landi
Morgunblaðið/Sverrir
Lisa Ekdahl á tónleikum
í Austurbæ hinn 29.
október árið 2004.
RIGNING og kuldi fékk ekki haldið
aftur af rokkþyrstum aðdáendum
hljómsveitanna Brain Police og
Dikta á laugardagskvöldið þegar
þær tróðu upp á Lækjartorgi. Þeir
sem lögðu leið sína á tónleikana urðu
ekki fyrir vonbrigðum en hljóm-
sveitin Brain Police sneri heim úr
mikilli tónleikaferð fyrir skemmstu
og því nokkuð um liðið síðan hún lék
hér á landi. Þá hefur hljómsveitin
Dikta nýverið gefið út sína fyrstu
breiðskífu sem nefnist Hunting for
Happiness og hefur hún fengið
prýðilega dóma.
Tónleikarnir voru í boði Toyota á
Íslandi og Aygo sem sendu hjólhýsi
sitt á staðinn þar sem boðið var upp
á kaffi og meðlæti.
Guðný Gunnlaugsdóttir, Birgir Örn og Alda Lár-
usdóttir skemmtu sér konunglega á tónleikunum.
Morgunblaðið/Eggert
Liðsmenn hljómsveitarinnar Dikta slógu hvergi af.
Rokkað í
rigningunni
Jenni í Brain Police fór mikinn álaugardagskvöldið.
NÝ-UNG, ungliðahreyfing Sjálfs-
bjargar, stóð fyrir styrktartónleikum á
Hressingarskálanum á föstudaginn þar
sem fram komu m.a. Þórir, Touch, For-
gotten Lores og Schizophreniacs. Að-
gangur að tónleikunum var ókeypis en
tónleikagestum var frjálst að láta fé af
hendi rakna í þar til gerða jólasokka og
bauka.
Morgunblaðið/Kristinn
Arnór Ingason, Viktor Örn Arnarson, Fjóna Ford.
Frank Murder
( Þorgeir Frí-
mann ) flutti
tónlist sína úr
fartölvu til
tónleikagesta.
Katla Hólm gek
k um með jólasv
einahúfu á
priki og safnaði
frjálsum framlö
gum tónleika-
gesta.
Styrktar-
tónleikar
Ný-ungrar