Morgunblaðið - 19.12.2005, Síða 46
46 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 10.13 Svanhildur Jak-
obsdóttir leikur lög hvaðanæva að.
Af og til á hún stefnumót við tónlist-
arfólk, sem segir frá tónlist sinni. Í
dag ræðir Svanhildur við Þórunni
Guðmundsdóttur einsöngvara, blás-
arakennara og flautuleikara, en Þór-
unn var að gefa út jólaplötu með
fimmtán frumsömdum jólalögum,
þar af eru átta eftir hana.
Stefnumót
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-13.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri.
09.40 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndi-
myndir af Jóhannu Kristjónsdóttur, blaða-
manni og rithöfundi. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Í barndómi eftir Jak-
obínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les. (3:11)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Valdabrölt í gegnum tíðina. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.05 Söngvamál. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
21.00 Líður að jólum. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir. (Frá því á þriðjudag) (3:4).
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tón-
leikum Maiju Kovalevsku sópransöngkonu
og Dzintru Erliha píanóleikara sem haldnir
voru í Salnum 31.3 sl. Á efnisskrá eru aríur
eftir Puccini og Bellini, auk verka eftir Fre-
deric Chopin og lettnesk tónskáld. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Morg-
untónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús
Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir.
09.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.00
Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst
Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum
fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Jóla hvað.... með Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Jóla
hvað.... með Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir.
22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
24.00 Fréttir.
15.30 Helgarsportið (e)
15.55 Ensku mörkin
17.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins (e) (18:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Kóalabræður (46:52)
18.11 Fæturnir á Fanney
(Frannie’s Feet) (3:13)
18.23 Váboði (Dark
Oracle) (8:13)
18.50 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Töfrakúlan
Brúðuþættir eftir Jóhann
G. Jóhannsson og Þóru
Sigurðardóttur. (19:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Milljarðakaup Ís-
lendinga (Islændingenes
milliard-indkøb) Danskur
þáttur um fjárfestingar
Baugs og fleiri íslenskra
fyrirtækja í Danmörku.
Meðal annars er rætt við
Hannes Smárason og Jón
Ásgeir Jóhannesson og
fjallað um hvaðan féð til
þessara fjárfestinga kem-
ur og hvort um sé að ræða
spilaborg sem geti hrunið
þegar minnst varir.
20.35 Átta einfaldar reglur
(64:76)
21.00 Flóðbylgjufólkið
(The Tsunami Generation)
Sænsk heimildamynd um
hörmungarnar í Aceh-
héraði í Indónesíu þar sem
200 þúsund manns fórust
og hálf milljón missti
heimili sitt í flóðbylgjunni
miklu um jólin í fyrra.
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (Carnivale
II) Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
(12:12)
23.25 Spaugstofan (e)
23.50 Ensku mörkin (e)
00.45 Kastljós (e)
01.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Orange County
(Námsmannsraunir)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air
13.30 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
(Kvennasögur)
15.15 Osbournes 3 (6:10)
15.40 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Galdrabókin (19:24)
19.45 The Simpsons (5:22)
20.10 Strákarnir
20.40 Wife Swap 2 (11:12)
21.25 You Are What You
Eat (Mataræði 2) (10:17)
21.50 Six Feet Under
Bönnuð börnum. (8:12)
22.45 Most Haunted
Bönnuð börnum. (14:20)
23.30 Afterlife (Fram-
haldslíf) Bönnuð börnum.
(6:6)
00.15 The Closer (Makleg
málalok) Bönnuð börnum.
(5:13)
01.00 Last Days, The (Síð-
ustu dagarnir)
02.25 Route 666 (Þjóð-
vegur 666) Stranglega
bönnuð börnum.
03.50 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (15:24) (e)
04.30 Silent Witness
Bönnuð börnum. (6:8)
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Ameríski fótboltinn
(NFL 05/06) Útsending
frá NFL deildinni.
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Sharapova
19.00 Fifa World Player
Gala 2005 Bein útsending
frá kjöri alþjóða knatt-
spyrnusambandsins,
FIFA. Heiðraðir eru þrír
bestu knattspyrnumenn
heims í bæði karla- og
kvennaflokki en að auki
eru veittar viðurkenningar
í nokkrum öðrum flokkum.
20.30 Ítölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab
(Veistu svarið?) Stór-
skemmtilegur spurn-
ingaþáttur þar sem
íþróttaáhugamenn láta
ljós sitt skína. Enginn er
fróðari en Howie Schwab
en hann veit bókstaflega
allt um íþróttir.
22.30 FIFA World Cup
Championship 2006 (W3 -
W4) Útsending frá úrslita-
leiknum í heimsmeist-
aramóti félagsliða í knatt-
spyrnu.
06.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
08.00 Juwanna Mann
10.00 Double Bill
12.00 The Importance of
Being Earne
14.00 Spy Kids 3-D: Game
Over
16.00 Juwanna Mann
18.00 Double Bill
20.00 The Laramie Project
22.00 Spider
24.00 Swimfan
02.00 Point Blank
04.00 Spider
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers - 9. þáttaröð
18.20 Popppunktur (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The O.C.
21.00 Survivor Guatemala
- Tvöfaldur úrslitaþáttur Í
ár fer keppnin fram í
Guatemala og búast má við
hörkuslag. Framleiðend-
urnir finna alltaf eitthvað
nýtt til að auka á spennuna
en meðal þátttakenda í
þessari þáttaröð er Gary
Hogeboom, sem leikið hef-
ur með Dallas Cowboys.
23.00 C.S.I.
23.55 Sex and the City - 3.
þáttaröð
00.25 Jay Leno
01.10 Boston Legal (e)
01.25 Fasteignasjónvarpið
02.05 Cheers - 9. þáttaröð
(e)
02.30 Everybody loves
Raymond
02.55 Da Vinci’s Inquest
03.40 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Summerland (3:13)
20.00 Friends 5 F(14:23)
20.30 Fashion Television
(8:34)
21.00 Veggfóður
22.00 Summerland (4:13)
22.45 Smallville (1:22)
23.30 Friends 5 (14:23) (e)
23.55 The Newlyweds
(11:30)
00.20 Tru Calling (11:20)
VILLINGURINN og trommu-
leikari hljómsveitarinnar
Mötley Crüe, Tommy Lee, er
stjarnan í nýjum raunveru-
leikaþætti sem Ljósvaki sá
fyrir skömmu. Þátturinn, sem
heitir Tommy Lee fer í skól-
ann (Tommy Lee goes to Col-
lege), fjallar um veru Tom-
mys í háskóla í Nebraska þar
sem hann að eigin sögn ætlaði
að mennta sig eilítið, leika á
hljóðfæri og skemmta sér.
Þetta hljómaði afar vel í
fyrstu og virtist Ljósvaka sem
þarna væri á ferðinni þáttur
um mann sem ætlar að bæta
sjálfan sig – enda kláraði
Tommy Lee ekki gagnfræða-
skóla. Þannig sagðist hann
gera sér vonir um að kynnast
félagslífinu og upplifa það
sem hann hafði áður farið á
mis við.
Það fyrsta sem Tommy
gerði var að reyna að komast
í einhvers konar skóla-
hljómsveit – þar sem hann átti
að sjálfsögðu að leika á
trommur. Honum fór það verk
ekki vel úr hendi og gat varla
haldið takti. Þá reyndi hann
einnig fyrir sér í íþróttum en
gjálífi undanfarinna ára sagði
til sín og Tommy Lee hafði
hvorki krafta né þol til þess að
takast á við þær þrautir sem
fyrir hann voru lagðar. Skóla-
stjóranum var ekki skemmt yf-
ir þessari niðurstöðu og sagði
Tommy að hann yrði að taka
sig á. Tommy tók undir það og
fékk að lokum að etja kappi
við stúlknalið skólans í blaki.
Ljósvaka fannst sem Tommy
tæki þessu ekki af nægilegri
alvöru og sú reyndist raunin
en þættinum lauk svo á því að
hann beið afhroð í blak-
leiknum.
Þessi niðurstaða var óásætt-
anleg að mati Ljósvaka – töff-
arinn Tommy Lee var bug-
aður.
LJÓSVAKINN
Reuters
Tommy Lee
bugaður í skólanum
Þórir Júlíusson
JAY LENO hefur verið kall-
aður ókrýndur konungur
spjallþáttastjórnenda og hefur
verið á dagskrá SKJÁSEINS
frá upphafi. Meðal gesta hans í
kvöld verða Anthony Hopkins,
Howie Mandel og Coldplay.
EKKI missa af…
…spjalli hjá Jay
SÍÐASTI þáttur Veggfóð-
urs á þessu ári er á dag-
skrá á Sirkus í kvöld. Í
þætti kvöldsins er sýnt
hvernig hönnuðir þáttarins
hafa gert skemmtilegar
breytingar heima hjá Bryn-
hildi Guðjónsdóttur leik-
konu. Þá verður litið við
hjá Gulla Helga úr Íslandi í
Bítið en hann hefur lokið
við að færa heilt eldhús á
milli hæða undir vökulu
auga aðstandenda Veggfóð-
urs. Einnig fer tískudrottn-
ingin Nína Björk á stjá auk
þess sem hönnuðir þáttarins
kynna áhorfendum nokkrar
góðar hugmyndir að jóla-
skreytingum.
Umsjónarmenn þáttarins
eru þau Valgerður Matt-
híasdóttir og Hálfdán Stein-
þórsson.
Fylgst með breytingum í Veggfóðri
Brynhildur Guðjónsdóttir.
Veggfóður er á dagskrá
Sirkus klukkan 21.
Síðasti þáttur ársins
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Man. City - Birm-
ingham Leikur frá 17.12.
16.00 Fulham - Blackburn
Leikur frá 17.12.
18.00 Þrumuskot Farið er
yfir leiki liðinnar helgar og
öll mörkin sýnd. Viðtöl við
knattspyrnustjóra og leik-
menn.
19.00 Stuðnings-
mannaþátturinn Liðið
mitt. (e)
20.00 Arsenal - Chelsea
Leikur frá 18.12.
22.00 Að leikslokum Um-
sjón hefur Snorri Már
Skúlason.
23.00 Þrumuskot (e)
24.00 West Ham - New-
castle Leikur frá 17.12.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN