Fréttablaðið - 02.04.2004, Page 7
Grill kebab
me› kús kús og salati
600 g fituhreinsaður lambabógur, skorinn í u.þ.b. 2½–3 cm bita
½ dl ólífuolía
safi úr einni sítrónu
1 msk. salvía, smátt söxuð
½ msk. óreganó (ferskt), saxað
laukur, skorinn í báta
1 paprika, skorin í bita
Setjið kjötið í skál ásamt ólífuolíu, sítrónusafa, salvíu og óreganó og látið standa í u.þ.b. 3 klst.
Raðið upp á pinna og setjið lauk og papriku til skiptis á milli kjötbitanna.
Grillið í u.þ.b. 8–12 mín. og snúið nokkrum sinnum á meðan.
Berið fram með t.d. kús kús og salati.
Þegar Villi
Naglbítur er búinn að
græja kryddlöginn og skera
lambakjötið í hæfilega bita setur hann allt
í skál og fer svo að gera eitthvað annað
næstu 3 tímana. Síðan þræðir hann
kjötið og tilheyrandi grænmeti
upp á pinna og grillar á
svipstundu.
Uppáhald íslensku þjóðarinnar
Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is
Villa
Lambakjöt
fyrir
og ekkert
bull
Naglbít
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
9
1
5
7