Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 37 Pondus eftir Frode Øverli Takk fyrir að bjóðast til að hjálpa, Jói! Ég býð mig fram í hvað sem er fyrir þig, mon ami! Mi casa, su casa! Þú átt ekk- ert „casa“! Þú býrð hjá mömmu þinni! Whatever! Hvað er vandamálið? Það er þvotta- vélin sem er vandamálið! Nú? Er gamla skrapatólið loksins dottið endanlega í sundur? Þetta er NÝ þvottavél sem þarf að bera upp á aðra hæð! Ah... Disney stefnir að því að fram-leiða þriðju Toy Story-mynd- ina án Pixar en það slitnaði upp úr farsælu samstarfi fyrirtækj- anna ekki alls fyrir löngu. Dick Cook, yfirmaður hjá Disney, sagði fjölmiðlum fyrir helgi að það gæti þó vel farið svo að þriðja myndin yrði sett beint á myndband. „Ég veðja samt á stóra tjaldið. Ég held að hún eigi það skilið. Þeir Viddi lögreglustjóri og Bósi Ljósár eru með dáðustu persón- um síðustu kynslóða. Þeir eru frábærir og myndu taka sig vel út í bíó.“ Fréttiraf fólki 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 Vinsælustulögin TOPP 19 - XIÐ 977 - VIKA 14 LOVE IS ONLY A FEELING The Darkness ANGEL IN DISGUISE Mínus TAKE ME OUT Franz Ferdinand LOVESONG 311 Y’ALL WANT A SINGLE Korn CHANGE THE WORLD P.O.D THE SEED The Roots I MISS YOU Blink 182 CATCH ME UP Gomez MEGALOMANIAC Incubus C’MON C’MON Von Bondies FLOAT ON Modest Mouse LYING FROM YOU Linkin Park ECHO Trapt JOHNNY BABAS Brain Police THE HUNGER Distillers BIGMOUTH STRIKES AGAIN Placebo ARE YOU GONNA BE MY GIRL Jet LAST TRAIN HOME Lostprophets * - LISTINN ER VALINN AF UM- SJÓNARMÖNNUM STÖÐVARINNAR THE DARKNESS Glysrokkið hefur náð yfirtökum á X-inu 977. Tími gítarhetjunnar er greinilega kominn aftur. MICHAEL JACKSON Hópur öryggisvarða fylgdi Michael Jackson við hvert fótmál er hann mætti á fund í bandaríska þinghúsið vegna baráttunnar gegn eyðni í Afríku. Jackson ætlar að ferð- ast til Afríku síðar á árinu til þess að berj- ast gegn útbreiðslu sjúkdómsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.