Fréttablaðið - 02.04.2004, Side 46

Fréttablaðið - 02.04.2004, Side 46
2. apríl 2004 FÖSTUDAGUR Opnunartími virka daga 14.00-18.00 - Laugardaga/Sunnudaga 10.30-18.00 - Upplýsingasími 511 2226 BANJO Confetti Regatta adidasSALOMON RucanorCintamani Backstage Dare 2 beoCatmando FIREFLY Verðdæmi Okkar verð Fullt verð Kuldagallar barna 2990 kr 7990 kr Regnsett börn/fullorðnir 1990 kr 4990/5990 kr Adidas sundbolir 1000 kr 2990 kr Fleecepeysur barna/Catmandoo 1500 kr 4990 kr Regatta úlpur barna 2500 kr 5990/7990 kr Regatta fleecepeysur 1000 kr 4990/6990 kr Adidas hlaupaskór 3000 kr 7990 kr Fleeceteppi 1500 kr 4500 kr Is it Zo úlpur 4990/5990kr 10990/12990 kr Vindjakkar fullorðins 500 kr 3990 kr Úlpur Firefly 1500 kr 6990 kr Allir fótboltaskór 2500 kr 4990/18990 kr Allir brjóstahaldarar(lítil númer) 300 kr Mikið úrval af úlpum frá kr 1500 kr Opin í Perlunni Meiri lækkun á mörgum vöruflokkum m.a. skóm Okkar markmið: 50–80% lækkun frá fullu verði Garðatorgi, Garðabæ - sími 565 6550 PÆJUR OG PJAKKAR klæðast Petipino Nýkomið mikið úrval af barnafötum. Sven-GöranEriksson ánægður með Jermain Defoe: Á möguleika í lokahópinn FÓTBOLTI Jermain Defoe, framherji Tottenham, lék sinn fyrsta lands- leik fyrir England gegn Svíum á miðvikudagskvöldið og var frammistaða hans eitt af því fáa jákvæða sem Sven-Göran Eriks- son, landsliðsþjálfari Englend- inga, gat bent á eftir leikinn. Jermain Defoe hefur mikla hæfi- leika. Ég viss það reyndar fyrir leikinn í kvöld en hann verður enn öflugri í framtíðinni þegar hann hefur styrkst. Hann veit hvar markið er og ég er hrifinn af því. Hann var ekki stressaður þegar hann kom inn á í sínum fyrsta leik og á skilið að fá hamingjuóskir fyrir góða frammistöðu. Eftir þessa frammistöðu hans á hann möguleika á því að komast í loka- hópinn fyrir EM, það er enginn spurning,“ sagði Eriksson. Defoe var sjálfur í skýjunum eftir fyrsta leikinn en sagðist ekki hafa skoðun á því hvort hann ætti að vera í lokahópnum eða ekki. Þetta var frábært en ég þarf að koma mér á æfingavæðið hjá Tottenham og leggja harðar að mér til að verða betri,“ sagði Defoe. ■ Ekki á leið til Toyota Ralf Schumacher vill vera áfram hjá Williams. FORMÚLA 1 Þýski ökuþórinn Ralf Schumacher, sem ekur fyrir Willi- ams-liðið í Formúlu 1 kappakstrin- um, hefur neitað því að hann sé á leiðinni til Toyota-liðsins en orðróm- ur þess efnis hefur verið á kreiki. „Ég get staðfest það að ég er ekki í neinum viðræðum við Toyota. Mér liggur ekkert á að klára samninga- málin strax og býst ekki við því að þau verði kominn á hreint strax eft- ir keppnina í Barein,“ sagði Schumacher í gær. Hann er í sjö- unda sæti í keppni ökuþóra eftir tvær keppnir, fimmtán stigum á eft- ir bróður sínum, Michael, og hann viðurkenndi að Williams-liðið hefði ekki náð að sýna sínar réttu hliðar það sem af er tímabilinu. „Við erum ósáttir við fyrstu tvær keppnirnar og erum hissa á því að það gangi ekki betur. Við vorum í frábæru formi undir lok síðasta tímabils og ég er viss um að við verðum snögg- ir að snúa þessari þróun við. Við eig- um ekki langt í land og verðum mun sterkari fljótlega,“ sagði Scumacher. ■ JERMAIN DEFOE KOM SÉR Á KORTIÐ Framherjinn ungi stóð sig vel gegn Svíum og var Eriksson ánægður með frammistöðu hans. RALF SCHUMACHER Segist ekki vera á leið til Toyota-liðsins á næsta tímabili.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.