Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 46
2. apríl 2004 FÖSTUDAGUR Opnunartími virka daga 14.00-18.00 - Laugardaga/Sunnudaga 10.30-18.00 - Upplýsingasími 511 2226 BANJO Confetti Regatta adidasSALOMON RucanorCintamani Backstage Dare 2 beoCatmando FIREFLY Verðdæmi Okkar verð Fullt verð Kuldagallar barna 2990 kr 7990 kr Regnsett börn/fullorðnir 1990 kr 4990/5990 kr Adidas sundbolir 1000 kr 2990 kr Fleecepeysur barna/Catmandoo 1500 kr 4990 kr Regatta úlpur barna 2500 kr 5990/7990 kr Regatta fleecepeysur 1000 kr 4990/6990 kr Adidas hlaupaskór 3000 kr 7990 kr Fleeceteppi 1500 kr 4500 kr Is it Zo úlpur 4990/5990kr 10990/12990 kr Vindjakkar fullorðins 500 kr 3990 kr Úlpur Firefly 1500 kr 6990 kr Allir fótboltaskór 2500 kr 4990/18990 kr Allir brjóstahaldarar(lítil númer) 300 kr Mikið úrval af úlpum frá kr 1500 kr Opin í Perlunni Meiri lækkun á mörgum vöruflokkum m.a. skóm Okkar markmið: 50–80% lækkun frá fullu verði Garðatorgi, Garðabæ - sími 565 6550 PÆJUR OG PJAKKAR klæðast Petipino Nýkomið mikið úrval af barnafötum. Sven-GöranEriksson ánægður með Jermain Defoe: Á möguleika í lokahópinn FÓTBOLTI Jermain Defoe, framherji Tottenham, lék sinn fyrsta lands- leik fyrir England gegn Svíum á miðvikudagskvöldið og var frammistaða hans eitt af því fáa jákvæða sem Sven-Göran Eriks- son, landsliðsþjálfari Englend- inga, gat bent á eftir leikinn. Jermain Defoe hefur mikla hæfi- leika. Ég viss það reyndar fyrir leikinn í kvöld en hann verður enn öflugri í framtíðinni þegar hann hefur styrkst. Hann veit hvar markið er og ég er hrifinn af því. Hann var ekki stressaður þegar hann kom inn á í sínum fyrsta leik og á skilið að fá hamingjuóskir fyrir góða frammistöðu. Eftir þessa frammistöðu hans á hann möguleika á því að komast í loka- hópinn fyrir EM, það er enginn spurning,“ sagði Eriksson. Defoe var sjálfur í skýjunum eftir fyrsta leikinn en sagðist ekki hafa skoðun á því hvort hann ætti að vera í lokahópnum eða ekki. Þetta var frábært en ég þarf að koma mér á æfingavæðið hjá Tottenham og leggja harðar að mér til að verða betri,“ sagði Defoe. ■ Ekki á leið til Toyota Ralf Schumacher vill vera áfram hjá Williams. FORMÚLA 1 Þýski ökuþórinn Ralf Schumacher, sem ekur fyrir Willi- ams-liðið í Formúlu 1 kappakstrin- um, hefur neitað því að hann sé á leiðinni til Toyota-liðsins en orðróm- ur þess efnis hefur verið á kreiki. „Ég get staðfest það að ég er ekki í neinum viðræðum við Toyota. Mér liggur ekkert á að klára samninga- málin strax og býst ekki við því að þau verði kominn á hreint strax eft- ir keppnina í Barein,“ sagði Schumacher í gær. Hann er í sjö- unda sæti í keppni ökuþóra eftir tvær keppnir, fimmtán stigum á eft- ir bróður sínum, Michael, og hann viðurkenndi að Williams-liðið hefði ekki náð að sýna sínar réttu hliðar það sem af er tímabilinu. „Við erum ósáttir við fyrstu tvær keppnirnar og erum hissa á því að það gangi ekki betur. Við vorum í frábæru formi undir lok síðasta tímabils og ég er viss um að við verðum snögg- ir að snúa þessari þróun við. Við eig- um ekki langt í land og verðum mun sterkari fljótlega,“ sagði Scumacher. ■ JERMAIN DEFOE KOM SÉR Á KORTIÐ Framherjinn ungi stóð sig vel gegn Svíum og var Eriksson ánægður með frammistöðu hans. RALF SCHUMACHER Segist ekki vera á leið til Toyota-liðsins á næsta tímabili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.