Fréttablaðið - 02.04.2004, Side 39

Fréttablaðið - 02.04.2004, Side 39
23FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 fermingar Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 39 41 03 /2 00 4 High Peak Pocatello 60L Góður 60 l poki með stillanlegu baki, regnyfirbreiðslu, mörgum hólfum og festingum. 8.990 kr. Nanoq Santana 65 L 4.990 kr. Nanoq Nomad 55 L 7.990 kr. Jamis Ranger SX Frábært fjallahjól. 6061 álstell. SR M300 framdempari. Shimano Tourney TX30 afturskiptir. Til í rauðu og svörtu. 25.990 kr. Einnig til án dempara (stálstell) 19.990 kr. High Peak Frasier 3ja manna braggatjald með fortjaldi. Stöðugt í vindi. Límdir saumar Þyngd 5,9 kg. 11.990 kr. Nanoq Pamir 3ja manna 7.990 kr. Nanoq Pamir 4ra manna 9.990 kr. Buffalo Phoenix V-2 Vandaður poki úr bestu efnum. Þyngd 1.830 g. Mesta kuldaþol -13°C. 9.990 kr. Mountain Eagle 4.990 kr. Nanoq Compact plus 7.990 kr. ...tilboð Fermingar... Ein frábær í fermingarveisluna: Pavlova 4 eggjahvítur sítróna 16 msk. sykur 1 tsk. hvítvínsedik 2 tsk. maísenamjöl nokkrir vanilludropar Smyrjið skál að innan meðsítrónusafa. Þeytið eggjahvít- urnar í skálinni og þar til að þær eru nærri því stífþeyttar. Hrærið svo sykrinum varlega saman við og bætið út í edikinu og maísmjöl- inu. Að lokum bætið þið vanillu- dropunum varlega við með skeið. Setjið smjörpappír á bökun- arplötu og gerið rúmlega 20 cm hring og hellið deiginu innan hans. Passið að dreifa ekki of mik- ið úr deiginu svo að marensinn verði ekki þunnur og stökkur. F o r h i t i ð ofninn í 180 ˚C en stillið niður í 150˚C þegar þið setjið mar- ensinn inn í ofninn og bakið í 45-50 mínútur. Látið hann kólna inni í ofninum. Smyrjið þeyttum rjóma yfir marensbotninn. Setjið svo ávexti eða ber, til dæmis ástaraldin, blá- ber, rifsber eða brómber ofan á rjómann. Helst súra ávexti til að vega upp á móti sykrinum í mar- ensinum. ■ PAVLOVA Skreyta má með hvaða berjum eða ávöxtum sem er. Eftirminnilegasta fermingargjöfin Eftirminnilegasta fermingargjöfin sem égfékk var svefnpoki. Svo fékk ég líka græjur, peninga og tjald.“ Haraldur Bjarnason Fínt á hlaðborðið: Rækjurétt- urinn góði 200 g rækjur 4 sneiðar skinka 3 harðsoðin egg 1 dós sýrður rjómi 5 msk. majones 3 msk. franskt sinnep 2 tsk. karrý 6 brauðssneiðar (heilhveiti-eða franskbrauð) 1/2 dós kurlaður ananas Grænmeti til skrauts og jafnvel harðsoðin egg. Eggin eru skorin smátt oghræri út í sýrða rjómann, majonesið, sinnepið og karrýið. Hluti af hrærunni er settur í botn- inn á formi eða fati. Brauðsneið- arnar lagðar ofan á. Ananasinum, ásamt safanum dreift yfir. Skink- an sem skorin hefur verið í smá- bita kemur næst. Þar ofan á af- gangurinn af hrærunni sem fyrst var búin til. Þá loks er komið að rækjunum. Þeim er raðað fallega yfir allt saman og fatið skreytt með tiltæku grænmeti og jafnvel eggjabátum. ■ Fyll það krafti kær- leikans Andi trúar, andi vonar, andi Jesú Krists guðssonar, andi dýrrar elsku hans. Lát þú sannleiks ljósið bjarta lýsa skært í mínu hjarta, fyll það krafti kærleikans. Vald. Briem ■ Fermingin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.