Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 39
23FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 fermingar Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 39 41 03 /2 00 4 High Peak Pocatello 60L Góður 60 l poki með stillanlegu baki, regnyfirbreiðslu, mörgum hólfum og festingum. 8.990 kr. Nanoq Santana 65 L 4.990 kr. Nanoq Nomad 55 L 7.990 kr. Jamis Ranger SX Frábært fjallahjól. 6061 álstell. SR M300 framdempari. Shimano Tourney TX30 afturskiptir. Til í rauðu og svörtu. 25.990 kr. Einnig til án dempara (stálstell) 19.990 kr. High Peak Frasier 3ja manna braggatjald með fortjaldi. Stöðugt í vindi. Límdir saumar Þyngd 5,9 kg. 11.990 kr. Nanoq Pamir 3ja manna 7.990 kr. Nanoq Pamir 4ra manna 9.990 kr. Buffalo Phoenix V-2 Vandaður poki úr bestu efnum. Þyngd 1.830 g. Mesta kuldaþol -13°C. 9.990 kr. Mountain Eagle 4.990 kr. Nanoq Compact plus 7.990 kr. ...tilboð Fermingar... Ein frábær í fermingarveisluna: Pavlova 4 eggjahvítur sítróna 16 msk. sykur 1 tsk. hvítvínsedik 2 tsk. maísenamjöl nokkrir vanilludropar Smyrjið skál að innan meðsítrónusafa. Þeytið eggjahvít- urnar í skálinni og þar til að þær eru nærri því stífþeyttar. Hrærið svo sykrinum varlega saman við og bætið út í edikinu og maísmjöl- inu. Að lokum bætið þið vanillu- dropunum varlega við með skeið. Setjið smjörpappír á bökun- arplötu og gerið rúmlega 20 cm hring og hellið deiginu innan hans. Passið að dreifa ekki of mik- ið úr deiginu svo að marensinn verði ekki þunnur og stökkur. F o r h i t i ð ofninn í 180 ˚C en stillið niður í 150˚C þegar þið setjið mar- ensinn inn í ofninn og bakið í 45-50 mínútur. Látið hann kólna inni í ofninum. Smyrjið þeyttum rjóma yfir marensbotninn. Setjið svo ávexti eða ber, til dæmis ástaraldin, blá- ber, rifsber eða brómber ofan á rjómann. Helst súra ávexti til að vega upp á móti sykrinum í mar- ensinum. ■ PAVLOVA Skreyta má með hvaða berjum eða ávöxtum sem er. Eftirminnilegasta fermingargjöfin Eftirminnilegasta fermingargjöfin sem égfékk var svefnpoki. Svo fékk ég líka græjur, peninga og tjald.“ Haraldur Bjarnason Fínt á hlaðborðið: Rækjurétt- urinn góði 200 g rækjur 4 sneiðar skinka 3 harðsoðin egg 1 dós sýrður rjómi 5 msk. majones 3 msk. franskt sinnep 2 tsk. karrý 6 brauðssneiðar (heilhveiti-eða franskbrauð) 1/2 dós kurlaður ananas Grænmeti til skrauts og jafnvel harðsoðin egg. Eggin eru skorin smátt oghræri út í sýrða rjómann, majonesið, sinnepið og karrýið. Hluti af hrærunni er settur í botn- inn á formi eða fati. Brauðsneið- arnar lagðar ofan á. Ananasinum, ásamt safanum dreift yfir. Skink- an sem skorin hefur verið í smá- bita kemur næst. Þar ofan á af- gangurinn af hrærunni sem fyrst var búin til. Þá loks er komið að rækjunum. Þeim er raðað fallega yfir allt saman og fatið skreytt með tiltæku grænmeti og jafnvel eggjabátum. ■ Fyll það krafti kær- leikans Andi trúar, andi vonar, andi Jesú Krists guðssonar, andi dýrrar elsku hans. Lát þú sannleiks ljósið bjarta lýsa skært í mínu hjarta, fyll það krafti kærleikans. Vald. Briem ■ Fermingin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.