Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 47
31FÖSTUDAGUR 2. apríl 2004 hvað?hvar?hvenær? 30 31 1 2 3 4 5 APRÍL Föstudagur Meindl Island 19.900 kr. www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 35 88 02 /2 00 4 Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni 575 5100 Meindl gönguskór Meindl Island Heil tunga og sérlega vandaður frágangur. Frábærlega léttir! Þyngd: 830 g (stærð 42). Vatnsvörn og útöndun með Gore-Tex. Úrvals vibram veltisóli með fjöðrun. Mjög góður stuðningur við ökkla. Fáanlegir í herra- og dömustærðum. Sérfræðingar í öllum verslunum okkar leiðbeina um val á gönguskóm. Tracy McGrady: Ekki meira með KÖRFUBOLTI Tracy McGrady, bak- vörður Orlando Magic í NBA- deildinni í körfuknattleik, verður ekki meira með á þessu tímabili en hann hefur verið meiddur á hné í undanförnum leikjum. McGrady, sem er yfirburðar- maður hjá Orlando, hefur skorað 28 stig að meðaltali í vetur og nánast borið lið Orlando á herð- um sér einsamall. Orlando á ekki möguleika á því að komast í úrslitakeppnina þetta árið og því tóku forráðamenn liðsins þá ákvörðun að hvíla hann og fá hann frískan og heilan fyrir næsta tímabil. ■ RE/MAX-deild kvenna í handknattleik: Litháíska stórskyttan markahæst HANDBOLTI Litháiska stórskyttan Ramune Pekarskyte, sem leikur með Haukum, var markahæst allra kvenna í RE/MAX-deild kvenna í handknattleik í vetur. Pekarskyte skoraði 253 mörk í 25 leikjum eða 10,1 mark að meðaltali í leik. Pekarskyte var sérstaklega sterk framan af vetri og bar hún þá höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar. Hin örv- henta Anna Yakova hjá ÍBV kom næst með 7,7 mörk að meðaltali í leik og Eva Björk Hlöðversdóttir, fyrirliði Gróttu/KR, varð þriðja með 6,5 mörk að meðaltali. Þórdís Brynjólfsdóttir úr FH og Cornelia Georetta úr KA/Þór komu næstar með 6,3 mörk. ■ FH-ingurinn Bjarni Viðarsson eftirsóttur: Á leið til Everton og Anderlecht FÓTBOLTI FH-ingurinn Bjarni Við- arsson, sem var lykilmaður í U-17 ára landsliði Íslendinga í milliriðli EM í Englandi á dögunum, hefur vakið mikla athygli útsendara er- lendra liða. Bjarni, sem er bróðir Arnars Þórs Viðarssonar hjá Lokeren og Davíðs Viðarssonar hjá Lilleström, mun á næstunni fara til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og síðan til belgíska stór- liðsins Anderlecht, þar sem félagi hans í U-17 ára landsliðinu, Rúrík Gíslason, er. Bjarni er einnig með tilboð frá ensku 1. deildarliði sem vill fá hann út strax. ■ ■ ■ LEIKIR  18.30 KR og Valur mætast í Egils- höll í efri deild deildarbikars kvenna í knattspyrnu.  19.15 ÍBV keppir við KA/Þór í Vestmannaeyjum í átta liða úr- slitum 1. deildar kvenna í handbolta.  21.00 Haukar og Þór Ak. mætast í Fífunni í A-riðli efri deildar deild- arbikars karla í knattspyrnu. ■ ■ SJÓNVARP  16.10 Skíðamót Íslands á RÚV. Samantekt frá öðrum keppnis- degi skíðalandsmóts á Ísafirði.  17.40 Intersportdeildin í körfuknattleik á Sýn. Útsending frá fyrsta leik Snæfells og Kefla- víkur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik sem fram fór í gærkvöld.  19.00 Olíssport á Sýn. Endursýnd- ur þáttur frá kvöldinu áður þar sem farið er yfir helstu íþróttaviðburði dagsins.  19.30 Trans World Sport á Sýn. Púlsinn tekinn á íþróttum um allan heim.  20.30 Gillette-sportpakkinn á Sýn. Íþróttum um allan heim gerð góð skil.  21.00 UEFA Champions League á Sýn. Fréttaþáttur um meistara- deild Evrópu í knattspyrnu.  21.30 Motorworld á Sýn. Þáttur um akstursíþróttir víðs vegar um heiminn.  22.00 US Masters 2003 á Sýn. Mynd um Masters-golfmótið í Bandaríkjunum á síðasta ári.  23.20 Skíðamót Íslands á RÚV. Samantekt frá þriðja keppnis- degi skíðalandsmóts á Ísafirði. RAMUNE PEKARSKYTE Litháíska stórskyttan hjá Haukum skoraði mest allra kvenna í RE/MAX-deildinni í vetur. MARKAHÆSTAR Ramune Pekarskyte, Haukum 10,1 Anna Yakova, ÍBV 7,7 Eva Björk Hlöðversdóttir, Gróttu/KR 6,5 Þórdís Brynjólfsdóttir, FH 6,3 Cornelia Georetta, KA/Þór 6,3 Natasa Damilajanovic, Víkingi 5,5 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni5,2 Alla Gokorian, ÍBV 5,1 Hekla Daðadóttir, Stjörnunni 4,8 Guðrún Helga Tryggvadóttir, KA/Þór 4,7 Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, FH 4,6 Birgit Engl, ÍBV 4,3 Sylvia Strass, ÍBV 4,3 Margrét Elín Egilsdóttir, Víkingi 4,3 Aiga Stefanie, Gróttu/KR 4,2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.