Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 42
■ ■ TÓNLEIKAR  21.00 Siggi Björns, Keith Hopcroft og Tam Lawrence spila lög af disknum Patches á Draugasetrinu, Stokkseyri.  23.00 Jet Black Joe spilar á NASA við Austurvöll. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir „Rapp og rennilása” í Ás- garði, Glæsibæ. Síðasta sýning.  19.00 Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill frumsýnt á Smíðaverk- stæði Þjóðleikhússins. Í aðalhlutverk- um eru Hilmir Snær Guðnason, Arn- björg Hlíf Valsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Ingvar E. Sigurðsson.  20.00 Chicago eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse á stóra sviði Borgar- leikhússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Menntaskólinn í Kópavogi sýnir Stone Free eftir Jim Cartwright í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2.  20.00 Íslenska óperan sýnir Brúð- kaup Fígarós eftir Mozart með Berg- þóri Pálssyni, Auði Gunnarsdóttur, Huldu Björk Garðarsdóttur, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni, Sesselju Krist- jánsdóttur og Davíð Ólafssyni í helstu hlutverkum.  20.00 Eldað með Elvis eftir Lee Hall í Samkomuhúsinu, Akureyri.  21.00 5stelpur.com í Austurbæ.  23.30 Menntaskólinn í Kópavogi sýnir Stone Free eftir Jim Cartwright í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Ragna St. Ingadóttir opnar sýningu í Sjónarhorni Listasafns Ís- lands. Verk hennar í Sjónarhorninu eru innsetning og myndbandsverk þar sem sjónum er beint að nöflum manna og kvenna.  17.00 Sigurbjörn Jónsson opnar sýningu á málverkum sínum á Gallerí Vegg, Síðumúla 22. ■ ■ SKEMMTANIR  19.30 Fegurðarsamkeppni Norð- urlands haldin í Sjallanum, Akureyri.  23.00 Hinn viðkunnanlegi Hilmar Sverrisson spilar á Fjörukránni.  23.00 Hljómsveitirnar Sein og Inn- vortis rokka á Grand Rokk.  Siggi Hlö og Valli Sport halda uppi fjöri á 80s böllum í Klúbbnum við Gull- inbrú.  Á móti sól spilar á Players, Kópa- vogi.  Hugarástand á Kapital með dj Frí- manni og dj Arnari.  Addi Ása trúbador syngur og spilar á Rauðu ljóninu.  Hressu strákarnir í Kung Fú spila á Gauknum.  Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von skemmta á Kringlukránni.  Spilafíklarnir skemmta á Celtic Cross á neðri hæðinni. Á efri hæðinni spilar trúbadorinn Ómar Hlynsson.  Rúnar Júlíusson og hljómsveit halda uppi stemningunni í Sjallanum, Akur- eyri. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.05 Háskóli Íslands og Alþjóða- málastofnun Háskólans heldur opinn 26 2. apríl 2004 FÖSTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 30 31 1 2 3 4 5 APRÍL Föstudagur Þ egar ég las þetta fyrst minnti það mig svolítið á spenn- andi fjölskyldudrama í sjónvarpinu. Það er svolítið Dallas yfir þessu,“ segir Ingvar E. Sigurðsson leikari, sem fer með áhrifaríkt hlut- verk í leikritinu Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O’Neill, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. „Ég leik húsbónd- ann á heimilinu, hers- höfðingjann Ezra Mannon, sem er búinn að vera í stríði í fjögur ár. Hann hefur ekki séð fjölskyldu sína allan þennan tíma og er svo- lítið djúpt markaður af stríðinu þegar hann kemur heim. Áður en hann kemur á sviðið hefur mikið verið talað um það hversu harð- skeyttur húsbóndi hann getur verið, en þegar hann kemur heim er hann allur miklu mýkri og vill endurskoða líf sitt. Hann vill hefja nýtt líf með konunni sinni, en það er kannski um sein- an.“ Sorgin klæðir El- ektru er eitt metnaðarfyllsta leik- rit bandaríska leikskáldsins Eu- gene O’Neill. Það var frumflutt árið 1933 og þremur árum síðar hlaut hann Nóbels- verðlaunin í bók- menntum. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta leikrit er sýnt á sviði hér á landi, en það var flutt í útvarpi árið 1960. Leikstjórn er í hönd- um Stefáns Baldurs- sonar, en með helstu hlutverk fara Hilmir Snær Guðnason, Arn- björg Hlíf Valsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Rúnar Freyr Gíslason, auk Ingvars sem nú stígur á svið í Þjóð- leikhúsinu á ný eftir nokkurt hlé. Ingvar er annars önnum kafinn við að leika með Vesturporti í Brimi eftir Jón Atla Jónasson. Brim er sýnt í Hafnarfjarðar- leikhúsinu, og Ingvar á von á því að á næstu vikum þurfi hann sum kvöldin að leika í báð- um þessum leikritum. „Við byrjum hérna klukkan sjö á kvöldin af því að þessi sýning er heldur löng og Stef- án vill helst klára fyr- ir klukkan ellefu. Ég er hins vegar búinn klukkan hálfníu og rýk þá upp í Hafnarfjörð þar sem ég byrja í sýningu klukkan níu.“ ■ ■ LEIKSÝNING Harðnagli kemur heim Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 www.opera.is midasala@opera.is eftir Mozart ALLRA SÍÐASTA SÝNING 9. sýning fös. 2. apríl kl. 20 - UPPSELT Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Brúðkaup Fígarós Síðustu sýningar Sýningin sem slegið hefur í gegn. Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Aukasýning: Laugardaginn 3. apríl -örfá sæti laus Allra sí›asta s‡ning sunnudagskvöld 4. apríl Tvö mögnu› verk um lífi› og ástina Lúna eftir Láru Stefánsdóttur og Æfing í Paradís eftir Stijn Celis Rússibanar flytja ver›launatónlist Hjálmars H. Ragnarssonar á svi›i Borgarleikhússins „S‡ning sem flú mátt ekki missa af“ Mi›apantanir í mi›asölu Borgarleikhússins sími 568 8000 e›a midasala@borgarleikhus.is Íslenski dansflokkurinn kynnir: SORGIN KLÆÐIR ELEKTRU Úr uppfærslu Þjóðleikhússins á leikriti Eugene O’Neill, sem frumsýnt verður í kvöld klukkan sjö. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /F RÉ TT AB LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.