Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. júli 1973 TÍMINN 3 Hljómplötudeild Sími 1-36-30 og þér munið komast að einni óumflýjanlegri niðurstöðu: PIONEER-hljómtæki eru þau BEZTU George Harrison/Give me Love Wings/Live and let die Jim Capaldi/Oh how we danced Dr. Hook/The Cover of the Rolling Stones Dawn/Tie a Yellow ribbon Cliff Richard/Power to aII our friends Paul Mac Cartney/My Love The Les Humpries Singers/Mama Loo Deep Purple/Never before Gömlu lögin með Bitlunum Yngvi Steinn/Flakkarasöngurinn ,,Þessi drengur varð fyrir bíl litla. Viku síðar var og er dáinn þessi sami d . Hvers vegna er rengur dáinn, — hann hér?", spi hafði lent fyrir jrði Diane bíl KARNABÆR ráða. Presturinn vitnaði til æðri máttarvalda og bað foreldrana þess lengst allra orða, að láta sem ekkert væri gagnvart barninu, sýna stillingu og reyna með öllu móti að gera ekki veður út af upp- lifunum barnsins eða æsa sig upp út af þeim. Umfram allt að sýna barninu nærgætni og stillingu. „Fallega konan” olli Bauer óróleika, og áður en mán« var liðinn, var hann fluttur með fjöl- skyldu sina úr gamla hjallirtum. Nokkru seinna, er þær mæðgurnar, frú Bauer og Diane, voru i verzlunarferð á mark- aðinum, hitti frúin vinkonu sina, sem var með son sinn með sér, sjö ára gamlan. Diane horfði forvitnislega á drenginn, snerti við honum, en sagði ekkert. Fyrst, er hún og móðir hennar voru á leiðinni heim, sagði hún: — Mamma, hvernig gat strákurinn verið þarna, þegar hann varð fyrir bil og er dáinn? Frú Bauer sagði ekkert, en hún sagði manni sinum frá þvi, sem stúlkan hafði sagt, er hún kom heim. Margir hefðu eflaust tekið þessu létt, eins og hverju öðru barnahjali. En ekki Bauer. Hann var áhyggjufullur vegna til- hugsunarinnar um fyrri upp- iifanir hinnar fjörugu og glað- væru dóttur sinnar. Sama kvöld ók hann heim til vinkonu konu sinnar, og þar hitti hann fyrir föður drengsins og skýrði honum frá þvi, sem Diane hafði sagt. En sá siðarnefndi hló áhyggjulaus, og sagði eitthvað á þá leið, það yrði erfitt fyrir hann, sem ætlaði að taka mark á öllu þvi, sem þetta blessaða barn fyndi upp á. Viku sfðar sat vinkona frú Bauer i bil sinum úti fyrir skóla þeim, sem sonur hennar var i og beið þess, aö kennslunni lyki og hann kæmi. bað birti yfir drengnum, er hann sá bilinn. Og án þess að gæta sin hljóp hann yfir götuna i áttina til hans. A miðri leið varð hann fyrirbfl og lézt samstundis. Og áfram héldu undarlegir hlutir aö gerast. Diane hafði gott samband við prestinn, þar sem hún fór oft með móður sinni i kirkjuna og hjálpaði henni við að þurrka af og laga blómin. Sunnu- dag nokkurn sagði hún viö . prestinn, um leið og hún benti á eldri mann i söfnuðinum : — maður liggur i kistu og þú biður fyrir honum. Tæpri viku seinna lézt maðurinn, sem hún hafði bent á, og sami prestur annaðist út- förina. — Fyrst þá rann það upp fyrir mér, að það, sem Diane hafði sagt mér viku áður. hafði nú komið fram. sagði presturinn Snemma árs 1970. er Diane var 7 ára, sagði hún við móður sina : — Ég ætla að koma og heimsækja þig og nýju litlu systur mina á sjúkrahúsið fyrsta jóladag. Framhafd á bls. 39. (U) PIOIMEER Outiit Nákvæmni OStyrkleika OUmmæli fagmanna ORitdóma ©Eiginleíka OVerð ©Hljómgæði ©Fjölda ánægðra Pioneer-eigenda ©Traust- og áreiðanleika ©Ábyrgð©Álit ©Þjónustu Vinsælustu nýju plöturnar: Yes/Yes-songs Air Cut/Curved Air Seals and Crofts/Diamond Girl Fleetwood Mac/Penguin Paul Simon/There goes Rhymin Simon Wings/Red Rose Speedway Pink Floyd/Dark side of the Moon Ginger Baker/At his best Four Tops/Changing Times Wizzard/Wizzard Brew Bloodstone/Natural high Revin Ayes/Bananamour Byrds/Byrds Gary Glitter/Touch me Johnny Winter/Still alive and well Three Dog Night/Live in Consert Longdancer/lf it was so simple Faust/The Faust Tapest Alex Harvey/Souveniers Chairman of the Board/Gratest Hits Mark Almond/Rising — Mark — Almond Blackfoot Sue/Nothing to hide Spooky Tooth/You broke my Heart so... Ravi Sanker/ln Consert 1972 Silverhead/Silverhead Humble Pie/Eat it Jeff Beck/Beck — Bogert — Appice Roxy Mucik/Roxy Mucik Jo Jo Gunne/Bite down hard Daltrey/Super Track Donovan/Cosmic Wheels Strawbs/Bursting the Seams Gong/Flying Teapot Manassas/Down the Road Dawn:Tie yellow ribbon... Wishbone Ash/Four Stevie Wounder/Talking Book Godspell/Ný Keff Hartgey/Cancashire Hustger W.B. and Laing/Whatever turns you on Miles Davis/ln Consert Litlar plötur:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.