Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 15
yX(*i V títáfifSIIs^ Sunnudagur 1. júli 1973 ^yií»íire TÍMINN 15 Vestur Þjdöverjarnir á fundi meö fréttamönnum i gærmorgun. Dr. Apel, aöstoöarutanrikisráöherra, situr við borðið hægra megin. Tímamynd Gunnar. 0 Þjóðhátíð er allt hreint, þar eru grænar flatir að sögn Eggerts, en i Herjólfsdal er töluvert öskulag, sem nýlega var sáð i grasfræi, Verður þvi ekki hægt að halda þjóðhátið '73 þar samkvæmt venju.og kvaðst Eggert mjög svartsýnn á, að 100. þjóðhátiðin á næsta ári, yrði haldin þar, dalurinn myndi ekki ná að gróa upp á þeim tima. — Ætli við — eða þeir i bór, sem eiga að sjá um þjóðhátiðina á næsta ári — reyni ekki heldur að halda hana þarna inn við Stór- höfða, sagði Eggert Sigurlásson. — Tún eru þar ágætlega stór og aöstaða alveg þolanleg. Eggert sagði, að ætlun „Týrara” að halda þjóöhátiðina i sumar um verzlunarmanna- helgina, 4. og 5. ágúst, meðal annars vegna þess að þeir treysta sér ekki til að taka á móti miklu fjölmenni og einmitt um verzlunarmannahelgi er úr meira að velja — betta verður liklega meira eins og kvöldvaka, sagði hann, — svona eins og þetta vari upphafi. Við tjöldum náttúr- lega þvi, sem til er af skrauti og öðru svipuðu, setjum upp veitingatjald, danspall og svo framvegis og svo er það hug- myndin, að vera eingöngu með „innlenda” skemmtikrafta. Við eigum töluvert af hæfu fólki eins og sannazt hefur að undanförnu, meðal annars i sjónvarpi. Að undanförnu hefur verið um það rætt að halda þjóðhátið Vest- mannaeyinga hér uppi á landi en Eggert kvað nú alveg horfið frá þeim hugmyndum, slikt væri allt of mikið fyrirtæki. En verður þá engin samkoma á vegum Eyja- búa hér á meginlandinu I sumar? — Ekki á vegum Týs, svaraði Eggert, — og f ár er það eingöngu Týr, sem hefur leyfi til að halda þjóðhátið. Félagar og stuðningsmenn Iþróttafélagsins bórs i Eyjum, sem yfirleitt hafa verið heppnari meðveöur á þjóðhátiðum sinum, hafa oft brosandi leitt að þvi orðum, að Guð hlyti að vera i bór — og sérstaklega hefur þeim þótt skemmtilegt að minnast á þetta, þegar gestir á þjóðhátiðum Týs hafa barizt við veður og vinda. Nú fengu þeir I Tý á sig heilt eld- gos. — Ætli við fáum þá ekki þeim mun betra veður I staðinn, sagði Eggert og hló við. Tel að samkomu muni nást — nýjar viðræður í ágúst Sólmyrkvin erKenýa stjórn áhyggjuefni „Við héldum tvo fundi og viðræð- urnar voru bæði hreinskilnislegar og opinskáar. Arangur var tölu- verður og við komumst að sam- komulagi um, að næsti fundur yrði haldinn i ágústmánuði annað hvort i Reykjavik eða i Bonn. Ég er mjög bjartsýnn á, að okkur takist að ná samkomulagi sem báðið aðilar geta vel við unað.” betta voru orð doktors Apels, vestur-þýzka aðstoðarutanrikis- ráðherrans á fundi, sem hann hélt i gærmorgun með íslenzkum og brezkum fréttamönnum. bað voru aðallega sex atriði, sem viðræðurnar snerust um. í fyrsta lagi var rætt um mögulega svæðaskiptingu. Voru bjóðverjar með hugmyndir um svæðaskipt- ingu við landið, þannig að á sum- um stöðum kæmu þeir ekki nær landi en 70 milur, á öðrum 30 til 50 milur, en á einstaka stað vilja þeir fá leyfi til veiða allt að gömlu 12 milna mörkunum. íslendingar voru með nokkuð aðrar hug- myndir um þessa skiptingu, en þrátt fyrir það taldi dr. Apel litlar likur á öðru en samkomulag næð- ist um svæðaskiptinguna. 1 öðru lagi var rætt um kvóta- kerfið. Nokkur munur var á töl- um, sem settar voru fram af hálfu bjóðverjanna og þeim, sem is- lenzku ráðherrarnir komu með. Ekki taldi dr. Apel þó, að erfitt reyndist að ná málamiðlunar- samkomulagi um þetta atriði. briðja atriðið, sem viðræðurn- ar snerust um, var að dómi dr. Apels eitt hið erfiðasta. Atti hann þar við þá ósk islenzku ráðherr- anna, að hleypa alls engum verk- smiðjutogurum inn fyrir fimmtiu milna mörkin. Að dómi bjóðverj- Eldur í fjárhúsum Aðfararnótt laugardags kom upp eldur i þremur fjárhúskofum sem stóðu við Litlaland við Suður- landsveg, ekki fjarri Geithálsi, Kofarnir voru alelda, þegar slökkviliðið kom á staðinn. Kofarnir eru mjög mikið brunnir og taldir ónýtir. Eldsupptök eru ókunn. Einnig bar það við þessa sömu nótt, að einhver borgarbúi svalaði ónáttúru sinni með þvi aö narra út slökkviliðið. Ekki þarf að taka það fram.að slikt er litið mjög al- varlegum augum af yfirvöldum, og er nú kapp lagt á að hafa upp á viðkomandi. -gj- anna, eru þessar kröfur litt skilj- anlegar, þvi að þegar samið hafi verið um hámarksaflamagn og ákveðna svæðaskiptingu, ætti það ekki að skipta íslendinga neinu máli á hvern hátt bjóðverjar ná sinum afla. Taldi hann verk- smiðjutogarana vera fiskiskip nútimans og sagði, að þeir yllu sizt meiri skemmdum en aðrar gerðir togara. Sagði dr. Apel, að erfitt yrði fyrir bjóðverja að fall- ast á þetta skilyrði Islendinga. Fjórða atriðið . sem rætt var, var hvernig eftirliti með veiðun- um skuli háttað. bjóðverjar fall- ast á,að Islendingar hafi eftirlit með veiðunum og eru fúsir til að heimila islenzku eftirlitsskipun- um nauðsynlegar aðgerðir i þvi sambandi. Hitt er, að Islendingar vilja draga þá sem brotlegir ger- ast, fyrir islenzka dómstóla og vilja láta lögbrjótana hlita is- lenzkum viðurlögum. bjóðverjar féllust ekki á þessi sjónarmið og vilja fá að draga hina brotlegu fyrir þýzka dómstóla og ákveöa þannig viðurlögin sjálfir. brátt fyrir þennan grundvallarskoð- anamismun taldi dr. Apel, aö samkomulagi ætti að vera hægt að ná um þetta atriði. 1 fimmta lagi var rætt um tak- markanir á fjölda þýzkra skipa sem fengju heimild til veiða hér við land. Voru aðallega ræddir tveir möguleikar á fyrirkomulagi slikra takmarkana. Fyrri hug- myndin er sú, að fjöldi þýzkra skipa, sem mega vera að veiðum á Islandsmiðum-einu hverju sinni sé takmarkaður, en seinni hug- myndin gengur út frá þvi, að • fjöldi þeirra skipa, sem leyfi hafa til að sækja á Islandsmið, sé tak- markaður. í sjötta lagi var svo rætt um framhaldandi viðræður og var ákveðið að ræðzt yrði við eftir diplómatiskum leiðum fram aö þeim tima er samninganefndirn- ar eiga sinar næstu viðræður, en þær verða eins og áður segir i ágústmánuði og þá annað hvort I Reykjavik eða Bonn. Dr. Apel var spurður að þvi, hvort atburðurinn i upphafi samningafundanna, þegar is- lenzkt varðskip skaut að einum þýzku landhelgisbrjótanna heföi haft nokkur áhrif á viðræðurnar. Hann svaraði þvi til, að hann væri hingað kominn til að reyna að ná samningum, en ekki til að æsa sig upp. Apel gerði einnig grein fyrir þvi, að ef samkomulag næðist yrði það aðeins bráðabirgðasam- komulag, sem gilda myndi fram að hafréttarráðstefnunni i Chile. bað kom einnig fram á fundin- um, að afli bjóðverja á íslands- miðum frá þvi landhelgin var H færð út, hefur minnkað talsvert, miðað við sama tima á siðasta ári. Að lokum undirstrikaði aðstoð- arutanrikisráðherrann, fyrri orð sin um að hann teldi að sam- komulag muni nást, taldi hið góða andrúmsloft, sem ríkti á fundun- um og þann mikla samningsvilja sem rikti hjá báðum aðilum renna stoðum undir þessa skoðun sina. —gj NTB-Nairobi 30/6 Visindamenn, hvarvetna að úr heiminum, streyma nú til Afriku til þess að rannsaka sólmyrkvann, sem verður sýnilegur allt frá Máre- taniu i vestri til Kenya i austri. Sól verður myrkvuð i sjö min- ur. Franskir visindamenn hyggj- ast rannsaka sólmyrkvann úr Concorde-flúgvél og geta þá fylgzt með honum i 80 minútur. ítalir skjóta á loft eldflaug með myndavélum i rannsóknarskyni, en Japanir notast við loftbelg. Stjórnin i Kenýa gerir um þess- ar mundir allt hugsanlegt, til þess að sannfæra fólk um að sól- myrkvinn sé fullkomlega eðlilegt náttúrufyrirbrigöi, en ekki sá vá- boði, sem sumir þjóöflokkar i landinu halda. Sumir þjóðflokks- höfðingjanna hafa þó ekki látið sannfærast og telja fullvist, að sólmyrkvinn sé rikisstjórninni að kenna. bessi sólmyrkvi verður hinn lengsti á þessari öld og 177 ár munu liöa áður en annar slikur verður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.