Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 1. júll 1973 ifrÞJÓDLEIKHÚSIO Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Sfðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopp- er, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd meö metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GÖG& GOKKE slá sig lausa REX FILM præseuferer 6OGtG0f& r i 4 af deres livs te '3 sjoveste farcer Cj íd | WSATRCUC.LVOÍB FRTSE ■ fi tA ■ P'JNCn « Mi 046 oa ■ \ |616 S0M ISDB4J0S7I7ÍI , '1 ^099^^ X {/•- 0« iwn Knílídíwrrt' Sýnd 10 min. fyrir 3 Smámorð "A^VERY FUNNY M0VIE!” —VINCENT CANBY, N.Y. TIMES "AVICI0US, BRILLIANT C0MEDY!” —JUDITH CRIST, NBC TV "FUNNYIN A FRIGHTENING ELLIOTT GOULD ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýna hvernig lifiö getur orðið i stórborg- um nútimans. Myndin er1 gerð eftir leikriti eftir bandarlska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum um söguhetj- una frægu. Barnasýning kl. 3. Tónabíó Sími 311*2 Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðal- leikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Bönnuð innan 12 ára tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Siðasta sýningarhelgi. Barnasýning kl. 3.00: Hve i ndælt það er Skemmtileg gamanmynd með James Garner. Islenzkur texti Sumarið ‘42 In everyone’s life tliere’s a SUMMER OF ’42 Mjög skemmtileg og vel gerð ný, bandarisk kvik- .mynd i litum, er fjallar um unglinga á gelgjuskeiðinu og þeirra fyrstu ástar- ævintýri, byggð á metsölu- bók eftir Herman Raueher. Þessi mynd hefur hlotið heimsfrægð og alls staöar veriö sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neil, Gary Grimes, Jerry Houser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur fer á flakk Sýnd kl. 3,00 Timinn er 40 síður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 sími 2-21-40 Á valdi óttans Fear is the key HD Alistair Maclua'i 'Fur « ttw Kej . MnHmN - - ~. •• .. • "V Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Heppinn hrakfalla- bálkur með Jerry Lewis. Mánudagsmyndin Ástríöa Passion Ein af frægustu myndum eftir Bergman Aðalhlutverk: I.iv Ullman Max von Sydow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. hofnorbíá síml 18444 Rakkarnir ABC PICIURES C0RP presenis OUSTIIM HDFFIVIAN m SAM PECKINPAH S Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný bandarisk litmynd, um mann sem vill fá að lifa i friöi, en neyðist til aö snú- ast til varnar gegn hrotta- skap öfundar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag. Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. sími 3-20-75 Þúsund dagar önnu Boleyn Richard Burton Genevieve Bujold •Bandarisk stórmynd, •frábærlega vel leikin og gerð i litum með ÍS- LENZKUM^TEXTAf sam- kvæmt leikriti Maxwell lAnderson. Framleiðandi * Hal B. Wailis. Leikstjóri »Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard Burton, Cenevieve Bujold, Irene Papas, Anthony Quayle. ☆ ☆ ☆ ☆ Highest rating. Bönnuð innan 12 ára Svnd kl. 5 og 9. Barnasýning ki. 3 l^étjnr sléttunnar Spennandi ævintýramyna ' litum með islenzkum texta. Rauöi rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norðmanninn Agnar Mykle. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. ROBERT MrTCHUMl GOINGHOME Vel leikin og spennandi ný bandarisk litmynd. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Gullöndin Charlie... sími 1-14-75 Heimkoman HarryGraham isgoinghome afterlSyears hprison. Mssonstífl wantstosee himhang. DeanJONES sanoy DUNCAN JoeFLYNN jamés Tony TECHNICOLOR* Barnasýning kl. 3.00: Indiánamyndin Geronimo Siðasta sinn. Bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum. islenzkur texti. Mánudagskvöld Opus og Los Tranqilos leika og syngja Islenzki dahsflokkurinn Stjórnandi Alan Carter Frumsýning i Félagsheimili Seltjarnar- ness, sunnudag 1. júli kl. 21.15 Önnur sýning fimmtudag 5. júli kl. 21.15 Efnisskrá: Sköpunin Jónas i hvalnum Boðorðin Aðgöngumiðasalan frá kl. 18., simi 22676

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.