Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sumiudagur 1. júli 1973 mTfWH lHfnTW T.... M m m Fósfurdóttir dverganna Tekur maöka í lófa sinn og lætur þá detta milli fingr- anna í húfuna aftur). Er þetfa ekki ágætt? Sigga (hörfar hljóðandi undan): Hoj, svei. Ekki aö koma nærri mer með þetta. Faröu með þetta, óhræsis dvergastrákurinn þinn. Búmpi (verður langleit- ur, missir húfuna í fáti og sparkar henni burt til hægri): Þetta vill hún ekki heldur. Hvað á nú að taka til bragðs með hana? Dvergamamma: O, ef hún er látin svelta nokkra daga, þá venst af henni matvendnin. Sigga: (hrædd): ég vil ekki velta. Ég vil ekki svelta. Dvergapabbi: Þú þarft ekki að svelta, þegar þú ferð að venjast matnum okkar. Og það fer svo, að þú þrífst sæmilega hjá okk- ur, sannaðu til. Og hver veit nema þú verðir hreint og beint að ofurlitlum dverg. Sigga: Ég vil ekki verða dvergur. Ég vil ekki verða dvergur. Dvergamanna (klappar henni): Svona nú, vertu nú róleg, barniðgott. Við skul- um sjá um, að þú kunnir við þig. (Við hin): Komið þið með mér, við skulum fara inn í fjallið og útbúa þar herbergi handa henni. Þar getur henni liðið betur en hérna. (Fer til hægri). Dvergapabbi: Já, við skulum gera það. Litla fósturdóttirin okkar verður að búa eins og kóngsdóttir. (Veifar hendinni vingjarn- lega til Siggu, um leið og hann fer út til hægri). Dvergamamma snýr sér við, áður en hún er komin alla leið út. — Við Búmpa): Þú getur verið eftir, henni til skemmtunar. (Við Búmpu): En þú getur kom- ið með, Búmpa, og hjálpað okkur að laga til í hver- berginu. Búmpa (við Siggu); Já, sannaðu til, hvort það verð- ur ekki fallegt. Ég skal skreyta veggina með rottu- skottum, og svoskal ég láta þangað inn nóg af rottum og ormum handa þér að leika þér að. Vertu sæl á meðan. (Veifarti! Siggu og fer út til hægri á eftir for- eldrum sínum). Sigga (kjökrar): Ég vil ekki fara inn í þetta hræði- lega f jall. Ég vil fara heim til pabba og mömmu. Búmpi: Vertu nú ekki að þessum skælum. Komdu heldur að hoppa og dansa við mig, svo að þú verðir glöð. (Hopparog beygir sig fyrirframan hana og reyn- irað taka í hendur henni og fá hana til þess að koppa með sér). Sigga (slær i hann): Svei, svei, ekki að snerta mig. (Stendur allt í einu graf kyrr og hlustar): Mér fannst ég heyra kallað Hver veit, nema pabbi og mamma séu að leita að mér. (Hlustar aftur): Nú heyrði ég það fyrir víst. ,,Sigga" kalla þau, þeim er þá ekki alveg sama um mig. Ó, góða bezta mamma, komdu til mín. Elsku, bóði pabbi, komdu og taktu mig héðan. Búmpi: Iss, ekki að kalla. Ég vil hafa þig hérna. Sigga: En ég vil ekki vera hér. Búmpi: Það er mér alveg sama um. Nú er mér farið að þykja gaman að horfa á þig, og dvergapabbi hefur sagt, að þú ættir að vera fósturdóttir okkar. Mamma (að taldabaki til vinstri): Sigga! Sigga mín! hvar ertu? Sigga: Hér !! Búmpi (tekur fyrir munninn á henni) Ef þú kallar, þá hleyp ég tafar- laust inn í fjallið með þig. Sigga (lágt og aumkunarlega): Æ, góði pabbi. Æ, góða mamma. Pabbi (að tjaldabaki til vinstri); Mér virtist ég heyra málróminn hennar. Mamma: Mér líka. Mér heyrðist það vera hérna rétt hjá okkur. Pabbi (kallar): Sigga! Sigga! (Pabbi og mamma sjást milli trjánna til vinstri) Búmpi (réttir upp hönd- ina og fer með galda- þulu):Salistra, balústra, granistra, arú, narú, karabum. (Trén til vinstri þjappa sér saman og aftra foreldr- um Siggu að komast áfram) Pabbi: Þetta er einkenni- legur skógur. Ég held að hann sé galdraður. Mamma: Já, það er eins og trén hreyfist og ýti við manni. Svei því! Sigga (lágt og aumlega): Góða mamma, komdu ... Komdu, góði pabbi. (Dvergapabbi, dverga- mamma og Búmpa koma inn frá hægri) Dvergapabbi: Nú er her- bergið tilbúið, ekki þá mjög amalegt. Dvergamamma: Já, og nú erum við komin, til þess að fylgja litlu fósturdóttur okkar inn í það. (Tekur um úlnlið Siggu og ætlar að draga hana með sér til hægri). Sigga (spyrnist við): Ég dey, ef þið farið með mig inn í fjallið. Dvergapabbi: Vitleysa. Eins og menn deyi, þó að látið sé fara vel um þá, eins og á að láta fara um þig. Sigga: Já, já! Ég get ekki lifað inni í fjallinu. Ég vil fara heim til pabba og mömmu. Mamma (bak við tjöldin) Sigga — Sigga mín! Pabbi (bak við tjöldin) Sigga Sigga! Búmpi (við Siggu): Er það alveg víst, að þú deyir, ef þú ferð inn í fjallið? Sigga: Já, það er alveg áreiðanlegt. Búmpi: Jæja, mér þykir vænt um þig, manntelpa, og ég vil ekki að þú deyir. (Gengurtil vinstri, réttir út handlegginn og þylur galdraþulu): Karabam. Narú granistra. Arú balústra. Stabú saristra. (Þyrnigerðið utan um Sigguogtrén sem aftra for eldrum hennar, fara i sam1 lag og þau voru í, í upphafi. Dvergarnir fela sig bak vié runna og tré til hægri. For eldrar Siggu flýta sér ti' dóttur sinnar, og hún þýtui himinlifandi á móti þeirrv Mamma (faðmar Siggi að sér): Guði sé lof, að vic fundum þig loksins. Pabbi: Já, þú hefur ger Framhald á bls. 39. DAN BARRY Hvell-Geiri! Mér liðurveí. t>etta\ Ekki skil ég, hvernig bú , getur ekki gatzt fundið mig á verið.' k þessum auma kletti. 1 rnn?-------- "T~Ty’ "~..V' I Spámaðurinn talaði (( uvnr er ( i , aðeins' um einn ^=L sá rétti? > verndara' „ ^^ frá himnum ivor iykkar er sá sanni diboði. sem snýr afturl ;ir þúsundir tungla?' ' gt er, að þú sért ' : máttúgur.N^ Spjót vinna ekki á þér ''hicr aItItí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.