Tíminn - 01.07.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 1. júli 1973
//// Sunnudagur
1973
Almennar upplýsingar um
læknd-og lyfjabúöaþjónustuna
i licykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik,
vikuna 29. júni til 5. júli verður
i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki. Næturvarzla er i
Lyfjabúðinni Iðunni.
Lækningastofur eru Jokaðar á
laugardögum og helgidögum,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Almennar upplýs-
ingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu i Reykjavik eru gefn-
ar i simsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Itcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarf jöröur; Lögreglan
simi 50131, slökkv.ilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Ðilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
llafnarfiröi, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir slmi. 05
Félagsllf
Kvenfélag llallgrimskirkju
Reykjavik, efnir til safnaðar-
ferðar, sunnudaginn 8. júli.
Fariðverðurtil Akraness og
nágrennis. Upplýsingar i
simum: 13593 (Una) 19131
(Steinunn) 21793 (Olga.
Húsmæðrafélag Reykjavikur,
Fer skemmtiferð fimmtu-
daginn 5. júli. Nánari uppl. i
simum 17399 Ragna — 14617 —
Sigriður — 81742 — buriður.
Kirkjudagur á Kálfatjörn.
Hinn árlegi kirkjudagur
Kálfatjarnarsafnaðar verður
næstkomandi sunnudag, 1.
júli. Við þetta tækifæri verður
þess minnzt, að 80 ár eru nú
liðin frá vigslu kirkjunnar, en
hún var vigð 11. júni 1893.
Guðsþjónusta fer fram i
Kálfatjarnarkirkju kl. 14. Þar
prédikar séra Gisli Brynjólfs-
son, fyrrv. prófastur, en
sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Haukur Þórðarson
syngur einsöng og kirkju-
kórinn syngur undir stjórn
Jóns Guðnasonar, organista.
Að lokinni kirkjuathöfn verða
veitingar seldar i Glaðheim-
um, Vogum, á vegum Kven-
félagsins Fjólu. Þar verða
flutt ávörð og sýndar lit-
myndir frá ýmsum liðnum at-
burðum i kirkjustarfinu.
Minningarkort
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22
simi: 32060. Sigurði Waage
Laugarásveg 73 simi: 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392.Magnúsi
Þórarinssyni Alfheimum 48
simi: 37404.Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði. Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri............17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9..........11915
Hrafnistu DAS
Laugarási ............38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a..........13769
Sjóbúðinni Grandagarði. 16814 ,
Verzlunin Straumnes
Vesturberg 76.........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8..........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi..............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firöi ................50248.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjoðsHringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vestur-
bæjar-Apotek. Garðs-Apotek.
Háaleitis-Apðtek. Kópa-
vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið-
holts Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i Vestur-
veri og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudaga frá kl. 17-21 og
fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi
er 11822.
Kirkjan
Kirkja óliáða Safnaðarins.
Messa kl. 11. Siðasta messa
fyrir sumarleyfi. Séra Emil
Björnsson.
Laugarneskirkja. Messa kl.
11. Séra Garðar Svavarsson.
Breiöholtsprestakali.
Guðsþjónusta verður ekki
komandi sunnudag. Sóknar-
prestur.
Arbæjarprestakall.
Gnðsþjónusta i Arbæjarkirkju
kl. 11. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Frfkirkjan i Reykjavik.Messa
kl. 11. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Langhoitsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Ólafur Skúlason.
Hallgrímskirkja.Messa kl. 11.
Ræðuefni: Drengurinn sem
fyllti úti sætið sitt. Dr. Jakob
Jónsson.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Dómkirkjan. Prestvigsla kl.
11- Biskup Islands vigir
kandidata Pál Þórðarson til
Norðurfjarðarprestakalls og
Sveinbjörn Bjarnason til að-
stoðarþjónustu i Fjarðarholts-
prestakalli. Séra Halldór
Gröndal lýsir vigslu, vigslu
vottar auk hans, séra óskar J.
Þorláksson dómprófastur
þjónar fyrir altari. Séra
Trausti Pétursson, séra
Harald Sigmar, vigsluþegi
predikar.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Kálfat jurnarkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju-
dagur. Hann er að þessu sinni
helgaður 80 ára vigsluafmæli
kirkjunnar. Séra Gisli
Brynjólfsson predikar. Séra
Bragi Friðriksson.
Reynivallaprestakall. Messa i
Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur.
TTra
Þaö er ekki oft— nema skipting
sé þvi meiri — sem slemma
stendur i spili eftir að and-
stæðingarnir hafa opnað. bað
kom þó fyrir á siðasta Islands-
móti i eftirfarandi spili.
4 AD94
¥ G105
4 AK10
4 G105
4 1082
¥ 7632
4 7432
4 G65
¥ A
4 DG986
4 KD86
Eftir að Vestur opnaði á 1. hj.
varð lokasögnin 6 tiglar i Suður.
Út kom hjarta-kóngur og Þórir
Sigurðsson, sem var með spil
Suðurs átti i litlum erfiöleikum
með að vinna spilið. Hann tók á
Hj-As — siðan fjórum sinnum
tromp. Þá spilaði hann L-6á gosa
blinds, og áfram L, sem Vestur
fékk á As. Hann hélt áfram i laufi
— Þórir tók slaginn heima á L-D
— spilaði Sp. og svínaði drottn-
ingu blinds. Þá hjarta trompað,
og þegar hann spilaði L-K var
Vestur I kastþröng með Hj-D og
Sp-K. Sagnir voru athyglisverðar.
Norður doblaði Hj-opnun
Vesturs. A pass — Suður 2 Hj. og
eftir það sögðu A/V alltaf pass.
Norður sagði 2 Sp. Suður 3 T —
Norður4T —Suður4 Hj. Norður 4
Sp. Suður 4 Gr. og Norður sex
tigla. A hinu borðinu spilaði Suður
stubb i tigli.
4 K73
¥ KD984
♦ '5
4 A943
A skákmóti Ilamborgar 1960
kom þessi staða upp i skák
Sahlman, sem hafði hvítt og átti
leik og Sparmann.
24 Dg3! - Hfe8 25. 0- 0-0- Hac8 26.
d6 — Da5 27. Hd5 og svartur gaf.
„Tíu á toppnum" 30/6 '73
ÓV-Reykjavik: Þrjú ný lög eru á listanum „Tiu á toppnum” þessa
vikuna og loks er ,,Tie á Yellow ribbon”fallið af honum. Ekki er hægt
að segja annað en að þáttum Arnar Petersen hafi verið vel tekið og það
réttilega en þó er ástæða til að spyrja hvers vegna eingöngu eru kynnt
lög,sem eru á brezku og bandarisku vinsældarlistunum. Þannig hlýtur
að skapast lognmolla, hér á Islandi eru okkur sem sé eingöngu kynnt
þau lög, sem hlotið hafa náð fyrir augum erlendra stórkálla, þvi enginn
skal láta sér detta i hug að það sé almenningur erlnedis sem stjórnar
vinsældarlistunum. Má i þvi sambandi benda á, að bæði i Bandarikjun-
um og Bretlandi hefur nýlega verið flett ofan af plötusnúðum útvarps-
stöðvar fyrir að hafa þegið fé afháttsettum aðilum innan hljómplötu-
iðnaðarins fyrir að kynna meira þessar plötur en hinar. Enn ber að
geta þess, að til dæmis var Clive Davis, forseti Columbia i Banda-
rikjunum, visað úr starfi fyrir áþekk brot. En nóg um það að sinni.
Listinn frá i gær, laugardaginn 30. júni ’73 litur svona út:
1. (5) Give me love (give me peace on earth) ..George Harrison
2. (4) Tweedlee Dee.......................Littie Jimmy Osmond
3. (1) Codachrome..................................Paul Simon
4. (l)Can the Can Suzie Quatro
5. (7) Diamond Girl .............................Seais & Crofts
6. (3) Hellraiser.......................................Sweet
7. (2) Power to all our friends ..................Cliff Richard
8. (-) See my baby jive ..............................Wizzard
9. (6) Walk on the wild side Lou Reed
10. (-) Rubber bullets..................................10 C.C.
Atkvæðafjöldi hvers lags fylgdi ekki á þeim lista, sem blaðið fékk frá
Rikisútvarpinu. Af listanum féllu eftirtalin lög:
Playground in my mind..............................Clint Holmes
Tie a yellow ribbon.....................................Dawn.
The night the lights wentout in Georgia.........Vicky Lawrence
Armed and extremely dangerous......................First Choice
One and One is One...............................Medicine Heac
Fimm ný lög voru kynnt i þættinum i gær:
11. The Groover.........................................T. Rex
12. The Hurt........................................CatStevens
13. Going Home....................................... Osmonds
14. Pillow Talk..................................... Sylvia
15. Will it go ’round in circles?.................Billy Preston.
Spurning vikunnar er: Hver flytur lagið „Tenderness”?. Sigurvegari
siðustu viku var Magnús Þorkelsson, Melhaga 8, Reykjavik.
Atvinna
Laghentir menn óskast til starfa.
Gluggasmiðjan
Siðumúia 20.
Húseigendur — Umrdðamenn fasteigna
Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingár á
steinþökum og lekasprungum I veggjum. Höfum á liðnum árum
annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags-
heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land.
Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarsklrteini. Skrifið
eða hringið eftir úpplýsingum.
Verktakafélagið Tindur
Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi.
ARMULA 7 - SIMl 84450