Fréttablaðið - 21.08.2004, Side 36
10
ATVINNA TILKYNNINGAR
Árshátíðin í Cambridge
Ætlar þú að halda árshátíðina þína er-
lendis? Cambridge býður upp á allt;
glæsilegar verslanir, flott veitingahús og
allt sem þarf. Einnig getum við útvegað
golf á glæsivöllum inn í árshátíðarpakk-
anum, sem og miða á knattspyrnuleik.
Cambridge er aðeins 40 mín. frá
London og aðeins 30 mín. frá Stansted
flugvelli. Hafðu samband núna:
haffi@weststar-marketing.com eða í
síma 00441638741874 og GSM á Ís-
landi 820 3210
WWW.HLAD.IS
Frá Jóa Byssusmið Veiðimenn. Komið
tímalega með byssunar í viðgerð eða
hreinsunar.Úrval af byssum nýum og
notuðum.Sjónaukar sjónaukafestingar
ásamt öðrum fylgihlutum. Jói Byssu-
miður Dunhaga 18 S.5611950 byssa.is
Gæsaveiði
Tilboð óskast í kornakur fjóra hektara í
Dalasýslu. Uppl í s. 894 0058
Veiðileyfi
Stóru Ármót, netin komin upp og sjó-
birtingurinn að koma. Hafra-
lónsá/Kverká besti tíminn framundan.
Hjaltadalsá, laxinn orðin vel dreifður.
Uppl. í s. 868-4043 og 892-1450.
Kerruleiga. 2,3 og 5 hesta kerrur til
leigu. Pantanir í s. 898 1713.
Hesthús óskast
Óska eftir hesthúsi, 8-12 hesta, til
kaups. Upplýsingar í síma 897 7392.
Hestamennska
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ferðalög
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Bráðger börn í grunnskóla
Ákveðið hefur verið að veita alls 2,5 milljónum króna
til þróunarverkefna í grunnskólum Reykjavíkur sem
tengjast úrræðum í námi bráðgerra barna.
Styrkir verða veittir til verkefna sem hafa það að
markmiði að auka fjölbreytni í námsleiðum sem
bráðgerum börnum standa til boða í grunnskólum
borgarinnar. Námsleiðir taki mið af stefnumótun
fræðsluráðs um einstaklingsmiðað nám og hug-
myndum sem fram koma í skýrslu um bráðger
börn í grunnskóla sem út kom í júní 2004. Náms-
leiðir eru útfærðar af starfsfólki skóla og gjarnan í
samstarfi við aðila utan almenna skólakerfisins
sem áhuga hafa á að leggja nýsköpun og þróun í
skólamálum lið.
Umsóknir skulu hafa borist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 1, fyrir 15. september, á eyðublöðum sem finna
má á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar www.grunnskolar.is.
Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðu-
maður þróunarsviðs, gaj@reykjavik.is og Birna Sigurjónsdóttir
deildarstjóri kennsludeildar birna@grunnskolar.is eða í síma
535 5000..
Styrkir úr Þróunarsjóði
grunnskóla Reykjavíkur
skólaárið 2004-2005
Aukaúthlutun
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Laust er til umsóknar starf tréblásturskennara í
Skólahljómsveit Austurbæjar, til eins árs. Um er að
ræða 75% starf við kennslu á flautu, klarinett og
saxófón.
Skólahljómsveit Austurbæjar er ein af fjórum skóla-
hljómsveitum í Reykjavík. Hún er með aðalaðsetur í
Laugarnesskóla en kennsla fer einnig fram í öðrum
skólum í Austurborginni.
Skólahljómsveit
Austurbæjar
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um starfið gefur Vilborg Jónsdóttir, stjórn-
andi skólahljómsveitarinnar í síma 864 6114 eða 564 5056.
Umsóknir sendist til Laugarnesskóla, Kirkjuteigi 24, 105 Reykja-
vík. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2004. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga, Félags tónlistar-
skólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna.
Mjódd
Hans Pétur Jónsson lögg. fasteignasali
Tryggvi Þór
Tryggvason
820-0589
tryggvi@remax.is
Er með ákveðna kaupendur að:
Raðhúsi í Seljahverfi
Rað/Parhús á einni hæð á
höfuðborgarsvæðinu.
Má vera á byggingarstigi.
Rað/Parhús í Kópavogi Max 25 m.
A.m.k. 70 fm íbúð m/2 svefnh. Max 11 m.
Hæð eða litlu húsi í 101 Reykjavík
2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði m/bílskúr
OPIÐ HÚS í
dag milli 14:00
og 16:00. Stór-
glæsilegt par-
hús á 3 hæð-
um í hjarta
borgarinnar.
Mjög smekk-
lega uppgerð íbúð, 2 baðherbergi, 4
svefnherbergi, stofa og endurnýjað eld-
hús. Gott útsýni af svölum á efri hæð.
Sérlega rólegt umhverfi og stutt í mið-
borgina. Allar nánari upplýsingar veitir
Þorri í síma 694-4555
Mjódd
Hans Pétur Jónsson lögg. fasteignasali
HAÐARSTÍGUR 16 - 101Rvk.
OPIÐ HÚS. Verð: 23,8 millj.
Heimilisfang:
Haðarstígur 16, 101
Rvk.
Stærð eignar: 140 fm
Fjöldi herb.: 4
Bílskúr: Nei
Byggingarár: 1926
Brunab.mat: 14,1 millj.
Þorvarður G.
Helgason
694 4555/520 9559
thorri@remax.is
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki
í eftirfarandi störf:
Vaktstjóri/Yfirþjónn í sal - fullt starf.
Þjónar í sal - fullt starf og hlutastörf.
Pizzubakari í fullt starf.
Aðstoð í eldhúsi.
Nánari upplýsingar eru einungis veittar á
staðnum milli kl. 14 og 17
Veitingahúsið Ítalía - Laugavegi 11
Innritun
fyrir haustönn 2004 stendur yfir
dagana 19. - 21. ágúst þ.m.
Innritun í Öldungadeild MH fyrir haustönn 2004
stendur yfir fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13.00 -
18.00, föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00 - 18.00
og laugardaginn 21. ágúst kl. 10.00 - 14.00.
Mögulegt er að innrita í gegnum síma eða
vefinn. Sjá nánar á heimasíðu MH.
Greitt er sérstaklega fyrir mat á fyrra námi.
Skólagjöld ber að greiða við innritun.
Fjölbreytt nám í boði
Fjöldi námsáfanga í boði m.a. í dreifnámi í raungrein-
um, tungumálum og samfélagsgreinum undir leiðsögn
reyndra og vel menntaðra kennara.
Öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíð
Öldungadeild www.mh.is
Jöfnunarstyrkur
til náms
- Umsóknarfrestur er til
31. október 2004 -
Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta
lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á
námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er
fyrir þá sem verða að stunda nám
fjarri heimili sínu.
• Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri
lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).
• Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja
nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla).
Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að
kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is).
Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2004 - 2005 er
til 31. október nk. Sækja má um styrkinn á
heimasíðu LÍN.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd
Láttu drauminn rætast !
Snillingar eða óbreyttir píanónemendur
Innritun hafin fyrir fyrir skólaárið 2004-2005
Einkatímar, hóptímar, tónfræði
Allir aldurshópar
Upplýsingar og skráning í símum
551-6751 og 691-6980 til kl. 19 á daginn
Einnig hægt að sækja um á
netfanginu pianoskolinn@pianoskolinn.is eða á
heimasíðunni : pianoskolinn.is
Grensásvegi 5
Tölvufyrirtæki til sölu
- Skapaðu þína eigin atvinnu
Til sölu að hluta eða öllu leiti. Mjög gott tækifæri fyrir
einn til tvo aðila sem hafa MCP/MCSA/MCSE eða
sambærilegar gráður.
Fyrirspurnir sendist á smaar@frettabladid.is merkt: „Sala
14856“ eða í pósti á FBL Skaftahlíð 26
TIL SÖLU
FASTEIGNIR
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
30-37 (04-11) Allt smáar 20.8.2004 16:59 Page 8