Fréttablaðið - 21.08.2004, Síða 37
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Spánn. Til leigu 113 fm, 4ra herb. íbúð
á Spáni við Torrevieja í allan vetur. Öll
húsgögn og allur búnaður fylgir. Verð
aðeins 45.000 kr. á mánuði. Uppl. í s.
693 1596, Hallur.
Til leigu 4ra herb. glæsiíbúð á besta
stað í Salahv. Laus okt.-maí ‘05. 125
þús. S. 692 0617. flott@internet.is
Herb. til leigu í Kóp. frá 1. sept. Aðg. að
eldh., baði og þvottav. S. 824 7585.
Íbúð í Keflavík. 2ja herb., íbúð til leigu í
Keflavík. Er laus. Uppl. í s. 821 6379.
4ra herbergja íbúð í Vesturbergi efra
Breiðholti 111 R. Laus frá 1. sept.
Áhugasamir sendi umsóknir til FBL,
Skaftahlíð 24 merkt “X30” fyrir 28.
ágúst.
Til leigu góð 2ja herbergja íb., 68 fm.
Sérinngangur. Uppl. í síma 847 5503
eða 552 5169 eftir kl. 16.
Laus 188 fm 5 herb. parhús í Kóp. 2
mán. fyrirfr.gr. og tryggingav. Uppl. í s.
663 0680.
2ja-3ja herb. kjallaraíbúð til leigu í góðu
ástandi. Hentar pari eða 2 einstakling-
um. Uppl. í síma 868 4619.
100 fm. 4 herb. íbúð í Álfaborgum. Rétt
hjá skóla. 85 þús. á mán. með hússjóð.
Laus 1. sept. Tryggingavíxill, 300 þús.
Uppl. í síma 568 7207 & 897 3611,
Petra.
Nálægt Fb á sv. 111 herb. með húsg.,
aðgangur að eldh., þvottavél, sjónv.,
mögul. á interneti. 5 mín. gangur í Fb
og stutt í alla þjónustu. Reykl. og reglus.
áskilin. S. 892 2030 og 557 2530.
Til leigu 60 fm kjallaraíbúð á svæði 111.
Stutt frá F.B, sérinng. V. 50 þús á mán.
með hita, raf. og Stöð 2. Uppl. í s. 825
6215.
2ja herb. íbúð við Hlíðarhjalla. Leiga 68
þús. með hita og rafmagni. Laus 1. sept.
Uppl. í s. 893 3475.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Er
laus. Verð 65 þús. á mán. Uppl. í síma
898 5830.
Kjalarnes
Stór og falleg 2ja herb. íbúð til leigu.
Laus strax. Verðh. 60 þ. m/rafm.+hita.
S. 699 6099.
Hjón um fimmtugt óska eftir að taka á
leigu 3-4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu frá og með byrjun september
í 6-12 mánuði. Upplýsingar í síma 554
1065 eða 617 7051.
Par með börn óska eftir 3ja-5 herb íbúð
fyrir sanngjarna leigu 1/9. S. 895 5377
& 896 6517.
Hljómsveit vantar æfingahúsnæði til
leigu í Reykjavík. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 893-4245 eða email bok-
hald@ortis.is
Óska eftir 2ja herb., íbúð. Gr.geta 50 þ.
á mán. Skilv. gr. heitið. Meðmæli ef
óskast. S. 822 7738.
Tveir ungir menn utan af landi eru að
leita sér að þriggja herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Reglubundnum
greiðslum, reglusemi og reykleysi heit-
ið. Nánari upplýsingar í síma 897 5455.
Bráðvantar 4ra herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, þarf að vera laus 1.
sept. Uppl. í síma 895 7360 Sigurður.
Tvær 22ja reykl. og reglus. óska eftir 3ja
herb. íbúð í Rvk. Góð greiðslug. og skilv.
heitið. S. 662 8170 & 868 3140.
Langtímaleiga
Ung og lífsglöð kona óskar eftir 2ja
herb. heimili. Reglusöm og snyrtileg.
Meðmæli og trygging. Uppl. gefur
Hrefna í s. 663 3241.
Óska eftir einstaklingsíbúð, greiðslug.
45 þús. reglusamur og rólegur. Uppl. í s.
693 2344 & 561 8444.
Róleg, miðaldra kona óskar eftir stúdíó
eða 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 699-
4496
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á
leigu, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 864 5290.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Breiðholti.
Greiðslugeta 70 þús. á mán. S. 868
7395.
Óska eftir einstaklingsíbúð á stór
Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 694
3915.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð í eða
grennd við miðbæinn. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið Uppl. í s. 891
6199 & 699 1610.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á
Höfuðborgarsvæðinu. Meðmæli og
skilvísum greiðslum heitið. Greiðslu-
geta allt að 60 þús. Vinsamlegast hafið
samband í síma 861 2278.
Par með ungt barn óskar eftir 3ja herb.
íbúð í Hafnarfirði frá 1. sept. Meðmæli
og trygging. S. 517 1955 & 661 5432.
Til sölu 3 ca 1000 fm lóðir undir einbýl-
ishús á sunnanverðu Álftanesi. Verð
4.000.000 hver lóð. Nánari uppl. gefur
Klemens Eggertsson í s. 565 6688 &
863 6687.
GJÖF SUMARBÚSTAÐAEIGANDANS. Út-
skorin húsaskilti. Uppl. á simnet.is/lexa
og í s. 897 3550, Axel.
Ný loftkæld díselrafstöð 5 kw rafstart
171 kg. Verð 280 þ. Uppl. í síma 898
5085.
Í Grímsnesi er til sölu gott land f. sum-
arbústað, rúml. 1ha. 45 mín. akstur frá
Rvík. Uppl. í s. 861 6660.
Eilífsdalur í kjós. Til sölu er nýtt sumar-
hús 60 fm, ásamt 30 fm risi, húsið er
fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð, að
innan eru komnir upp milliveggir og
einangrun að hluta, allt efni fylgir með
til að klára að innan. Mögul á láni . Ásett
verð er 8,5 millj. ath. skipti. Nánari uppl.
í síma 557 6011 og 864 6012.
Til sölu sumarhús í Hraunborgum í
Grímsnesi. 45m2 + svefnloft. Nánari
upplýsingar veittar í síma 893 3503.
Til leigu 360 m2 atvinnuh., í Hafnarfirði
með stórri innk., hurð hátt til lofts, gott
útipláss. Sími 897 6533.
Próflestrarherbergi óskast sept.-okt.
helst á sv. 112 gislibj@yahoo.com S.
840 4368.
60 fm, góð lofthæð og innkeyrsluhurð.
Í Hafnarfj. laus strax. Uppl. í síma 533
4200 & 892 3554.
Skrifstofurými til leigu. Síðumúla 20, 2.
hæð fyrir ofan Öndvegi. Eftirf. rými eru
til leigu. 33 fm 49.5 þús. per mán, 16
fm 24 þús. per mán. og 11 fm 19 þús.
per mán. Aðgangur að eldhúsi, fundar-
herbergi og salernum. Uppl. gefur Páll
Ásmundsson í s. 553 3200.
Óska eftir húsnæði til leigu í Keflavík
eða nágrenni S. 860 5400 fyrir klukkan
18.00 á daginn.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Glæsilegt 65fm skrifstofuherbergi til
leigu í Dugguvogi. Gott aðgengi, næg
bílastæði. Uppl. í síma 617 7760.
Óska eftir Iðnaðarhúsnæði. 50 til 150
fm. Uppl. í s. 663 8301.
Geymsluhúsnæðið Jötunheimar.
Geymum fellihýsi og fleira. Vaktað hús-
næði. 15 mín. frá Hfj. 10 % afsl. f. þá
sem koma fyrir 15. sept. S. 869 1096,
424 6868 og 849 8363.
Tek að mér geymslu á tjaldvögnum á
suðurnesjum. Uppl. í s. 865 1166.
Gistiheimili Halldóru, Kaupmannarhöfn
www.gistiheimilid.dk, S. 0045-
24609552.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
Hár, Hár
Sveinn/meistari óskast til starfa í 100%
starf á litla hárgreiðslustofu í Reykjavík.
Föst laun í boði. Uppl. gefur Ásta í síma
821 6670.
Eigum við samleið?
Olíufélagið ehf. vantar starfskraft. Okkur
vantar duglegt og þjónustulipurt starfs-
fólk til framtíðarstarfa. Ef þú hefur
áhuga á því að vinna hjá traustu og og
áreiðanlegu fyrirtæki sem leggur áher-
slu á góða þjónustu þá átt þú ef til vill
samleið með okkur.Vaktstjóri - Útimað-
ur - Nesti - veitingar Vaktavinna. Um-
sóknareyðublöð eru á esso.is eða hjá
starfsþróunardeild Olíufélagsins ehf.
Suðurlandsbraut 18, Upplýsingar í síma
560 3301, alla virka daga milli 10-14.
Járnamaður óskast
Vantar járnamann, þarf ekki að vera
vanur. Uppl. í s. 895 7263.
Óska eftir starfsmanni við ræstingar á
kvöldin unnið er frá kl 21.00 umsókn
skilað á rh@rh.is
Staldrið óskar e. duglegu, hressu og
áreiðanlegu starfsfólki bæði í almenn
afgreiðslustörf og á grill. Um er að ræða
full störf og hlutastörf. Umsækjendur
þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsókn-
areyðublöð fást á staðnum.
Byggingafélag getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í s. 847 3330.
Vana húsasmiði óskast í vinnu. Uppl. í s.
898 2805.
Óskum eftir sölufólki með reynslu í
áskriftasölu. Góð laun í boð. Sumarhús-
ið og garðurinn. Sími 586 8005.
Sælgætis- og Videohöllinn Garðatorgi 1
óskar eftir hressu, duglegu og sam-
viskusömu starfsfólki á kvöld- og helg-
arvaktir. Uppl. á staðnum milli 9 og 17
virka daga.
Laugarcafé auglýsir eftir fólki í þjónustu
í fullt starf. Áhugasamir sendi umsókn
sína á laugarkaffi@laugarspa.is
Óska eftir véla og tækjamönnum með
vinnuvélaréttindi. Uppl. í s. 860 3511.
óskum eftir starfsfólki í söluturn í Graf-
arholti, í kvöld- og helgarvinnu. uppl í
síma: 892 6217 milli 13-18
Starfsmaður óskast í 50 % skrifstofu-
starf. Kunnátta á Opus allt skilyrði. Uppl.
í s. 897 0350.
Starfsfólk óskast í hlutastarf til af-
greiðslu í bakarí og kaffihúsi. Uppl. í s.
897 0350 Sandholt, Laugavegi.
Óska eftir verkamönnum í hellulagnir.
Uppl. í síma 899 9189 & 869 1415.
Hellur & Gras ehf.
Malarvinnsla
Starfsmenn óskast í malarvinnslu. Þurfa
að vera vanir hjólaskóflu og malara.
Uppl. á skrifstofutíma í s. 555 4016 og
hjá verkstjóra 893 8213.
Herbergjaþernur
óskast nú þegar til starfa á Radisson
SAS Hótel Sögu. Um er að ræða þrif á
gestaherbergjum. Unnið er á dagvökt-
um frá 08.00-17.00. Framtíðarstörf.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar auk
þess sem greiddur er afkasta- og gæða-
bónus. Umsóknareyðublöð liggja fram-
mi á skrifstofu Hótels Sögu við Haga-
torg, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 30.
ágúst.
Óska eftir beitningarmanni, beitt í
Reykjavík, einungis vanur maður kemur
til greina. Upplýsingar í síma 893 1768.
Óska eftir heimilisaðstoð á fámennt
sveitaheimili, gott fyrir lífeyrisþega. S.
868 8201.
Starfsfólk óskast til ýmissa dagvinnu-
starfa á kaffihúsi. Áhugasamir svari á
kaffishus@hotmail.com
Kebabhúsið óskar eftir starfsfólki í fulla
og aukavinnu. Ekki yngri en 18 ára.
Áhugasamir hringi í síma 588 2020 &
693 4460.
Hellulist
Hellulist óskar eftir starfsmönnum í
hellulagnir. Uppl. veitir Gísli s. 698
5222.
Beitningamaður óskar eftir beitningu. Á
höfuðborgarsv. eða á Suðurnesjum.
Uppl. í síma 866 8112.
35 ára gamall karlmaður óskar eftir
góðri framtíðarvinnu. Ýmislegt kemur til
greina. S. 862 6338 eða 554 2004.
Kona óskar eftir vinnu, matseld og ýms-
um fleirri störfum. (Má gjarnan vera úti
á landi). Uppl. í s. 866 0328.
Vanur sjómaður óskar eftir því að vera
með bát á línu, er með öll réttindi,
beitningamaður getur fylgt. Svör send-
ist Fréttablaðinu merkt “Sjómaður”
Snyrtistofa á 1 milljón. Sími 867 8268.
Svört lítil læða er týnd!
Týndist á Sólvallagötu eða Framnes-
vegi síðasta laugardag. Ómerkt en er
með tvo hvíta bletti á bringu. Fundar-
laun í boði.
Leiðrétting!
Stofnfundur áhugamannafélags um
Tólf spora félagsmiðstöð verður hald-
inn í dag, 21. ágúst kl. 15 í gula húsinu
Tjarnargötu 20, neðri hæð. Uppl í s. 869
3009 & 663 6332.
Toyota Yaris ‘00, ek. 82 þ., 5 dyra, vetr-
ardekk, CD, skoðaður. V. 720 þ. S. 847
6869.
Einkamál
Fundir
Tapað - Fundið
TILKYNNINGAR
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Verkamenn óskast til star-
fa
Verkamenn óskast til starfa Bygg
ehf. óskar eftir verkamönnum í
byggingarvinnu til starfa nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Gunnar Krist-
jánsson í Katrínarlind í síma
693-7315
Hýsing-vöruhótel, Skútu-
vogi 9 óskar eftir rösku og
nákvæmu fóki í eftirfar-
andi störf:
Tiltekt pantana, helstu hlutverk:að
taka til þær vörur sem kúnnin pant-
ar, vörutalning og innsetning vara.
Starfsmaður vinnslusalar-með-
höndlun, helstu hlutverk:afstemmn-
ing vara, flokkun og strikamerking-
ar.
Nánari uppl. veitir Júlíus Krist-
jánson á staðnum
Hársnyrtir óskast á Höfn
Sveinn eða meistari óskast til starfa
Hársnyrtistofnunni Jaspis, stólaleiga
eða kaup á stofunni kemur líka til
greina. Næg vinna, gott íbúðaverð.
Uppl. s. 478-2000 / 860-3515
Ruby Tuesday
óskar eftir hressu og duglegu fólki
fæddu 1986 eða fyrr í vinnu á veit-
ingastöðum okkar í Skipholti og
Höfðabakka. Um er að ræða fulla
vinnu og hlutastörf bæði í sal og
eldhúsi. Hentar vel fyrir skólafólk.
Allar nánari uppl. hjá Ása í síma
660 1143 og Sigrúnu í síma 660
1141.
Vantar þig fólk í
vinnu?
Auglýstu þá í Fréttablaðinu í
100.000 eintökum. Alla sunnu-
daga er sérstök áhersla á at-
vinnuauglýsingar.
Auglýsingasíminn er 550 5000
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Starfsmannafélög - ein-
staklingar Sumarhús - árs-
leiga
Til leigu heilsársbústaður á Suður-
landi ( ca 75 km frá Rvk). Bústaður-
inn leigist með öllum búnaði frá og
með 1. sept. 2004 til 1. sept. 2005.
Bústaðurinn er í 30 km radíus frá 6
golfvöllum.
Upplýsingar í síma 895 8138 og
554 6200.
Sumarbústaðir
Fasteignir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Ýmislegt
30-37 (04-11) Allt smáar 20.8.2004 17:02 Page 9