Fréttablaðið - 21.08.2004, Síða 59
47LAUGARDAGUR 21. ágúst 2004
FRÁBÆR SKEMMTUN
Yfir 40 þúsund gestir
Þetta var ekki hennar
heimur..en dansinn
sameinaði þau!
Sjóðheit og seiðandi
skemmtun!
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14
Myrkraöflin eru með okkur!
Mögnuð ævintýra-
spennumynd!
SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI
Uppáhaldsköttur
allrar fjölskyldunnar
er kominn í bíó!
Tvær vikur á toppnum
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12
Sjáið frábæra gaman-
mynd um frægasta,
latasta og feitasta
kött í heimi!
SHREK 2 kl. 12, 2.10, 4 M/ÍSL. TALI
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 14Kl. 12, 1.50, 3.40, 5.50, 8, 9.05, 10.20 og 11.30
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA
HHH1/2 Fréttablaðið
"Þetta er mynd sem
fékk mig til að hugsa"
Sigurjón Kjartansson
HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2
HHH kvikmyndir.com
Ofurskutlan
Halle Berry er
mætt klórandi
og hvæsandi sem
Catwoman sem
berst við skúrkinn
Laurel sem leikin
er af Sharon Stone.
SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI
MIÐAV. 500 kr.
SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 ára
HHH - S.K. Skonrokk
HHH - kvikmyndir.com
"...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega
upp úr og jafnvel hneggja af hlátri."
HHH - Ó.H.T. Rás 2
HHH - S.K. Skonrokk
SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI
Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta,
latasta og feitasta kött í heimi!
Uppáhaldsköttur
allrar fjölskyldunnar
er kominn í bíó!
„Myndir á borð við þessar segja meira
en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl.
„Drepfyndin.“
HHHH ÓÖH, DV
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 6, 8 og 10
Toppmyndin á Íslandi
UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS
VANN GULLPÁLMANN Í CANNES
SÝND kl. 12, 2, 4, 5.45 og 7.30 M/ÍSLENSKU TALI
HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni
■ MENNINGARNÓTT
Gullsmiðja Hansínu Jens
Íslenskt handverk, smíðað af
Hansínu og Jens Guðjónssyni
Laugavegi 42 • sími 551 8448
Menningarnótt
10% afsl.
af gulli
15% afsl.
af silfri
14.00–18.00
Opið hús. Myndlistasýning á verkum eftir Georg
Guðna. Einnig verða til sýnis gamlar ljósmyndir
af Vatnsmýrinni frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur,
að ógleymdu umhverfislistaverkinu
eftir Ólaf Elíasson.
14.00–14.30
Vísindagaldrar: Siggi efnafræðingur sýnir
börnunum skemmtilega „vísindagaldra“.
15.00–15.40
Tónleikar með Eivöru Pálsdóttur og Bill Bourne.
16.00–16.30
Vísindagaldrar: Siggi efnafræðingur sýnir
börnunum skemmtilega „vísindagaldra“.
17.00–18.00
Tónleikar með Eivöru Pálsdóttur og Bill Bourne.
Gyrðir Elíasson les úr ljóðum sínum.
Íslensk erfðagreining býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna á
Menningarnótt, í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Sturlugötu 8 í Vatnsmýrinni.
Vísindamenn verða á sveimi til að svara spurningum gesta og sýna húsið.
Við höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar eru næg bílastæði og aðeins
um 10 mínútna gangur í Hljómskálagarðinn og miðbæ Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á www.decode.is.
Íslensk erfðagreining á Menningarnótt
Vatnsmýrin
Leikaraparinu Þórdísi Elvu Þór-
hallsdóttur og Guðmundi Inga
Þorvaldssyni gengur allt í hag-
inn þessa dagana. Guðmundur
stendur í ströngu við sýningar á
Fame og treður upp með hljóm-
sveit sinni Atómstöðinni þess á
milli en Þórdís hefur haslað sér
völl sem eitt af ferskustu leik-
ritaskáldum landsins um þessar
mundir. Í dag hyggst parið láta
gamlan draum rætast og ætla
þau að koma fram saman á tón-
leikum á Ellefunni. Að sögn
Guðmundar verður þá meðal
annars frumflutt eitt lag sem
parið samdi saman. „Við erum
bæði mjög blóðheitt fólk og
nóttina sem við sömdum lagið
urðum við að sofa sitt í hvoru
lagi vegna listræns ágreinings.
Það hafðist þó og útkoman heyr-
ist á þessum litlu tónleikum okk-
ar í dag.“
Undanfarin ár hefur Þórdís
stundað nám í leiklist við Georg-
íuháskóla í Bandaríkjunum en
þar áður var hún helsta söng-
leikjastjarna Fjölbrautaskólans
í Breiðholti. „Hún syngur af
mikilli tilfinningu enda hafa
vinir hennar ýtt á hana að sinna
söngnum meira. Svo er hún líka
bara mjög sæt, sem er ekki
verra,“ segir Guðmundur, sem
trúlofaðist stelpunni þann 1.
ágúst síðastliðinn.
Þau Þórdís og Guðmundur
skipa saman dúettinn Shashimi
sem flytur sín uppáhaldslög í
bland við frumsamið efni á Ell-
efunni kl. 18. Við þeim taka
hljómsveitirnar Amos, Miri, Ég,
Touch og að lokum Atómstöðin,
með Guðmund í fararbroddi. ■
ÞÓRDÍS OG GUÐMUNDUR INGI Parið
nýtrúlofaða flytur sín uppáhaldslög á
Ellefunni kl. 18 í dag.
Nýtrúlofuð
með tónleika
Á þriðjudögum
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
58-59 (46-47) Bíó 20.8.2004 20:23 Page 3