Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2004, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 21.08.2004, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SMS LEIKUR VINNINGAR ERU: DOOM · AÐRIR TÖLVULEIKIR GEISLADISKAR · MARGT FLEIRA SENDU SMS SKEYTIÐ BTL LEIKUR Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 13. HVER VINNUR KOMINN í VERSLANIR ÞITT VERÐ: 199KR IK E 25 71 0 8. 20 04 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.ikea.is 2.950,- HANNES skrifborð með lyklaborðsskúffu, 90x60 sm 5.950,- STEFANO skrifborðs- stóll 990,- KASSET kassar með loki, 2. stk. í pakka 990,- HEJAN geilsadiskatöskur 3. stk. 990,- SET taska 4.900,- VESTBY fataskápur 90x50 sm, H 180 sm 590,- GRINA minnistafla 58x40 sm 545,- VIRRA klukka/hitamælir tímateljari/niðurteljari IKEA/PS URSTARK klukka með krítartöflu 990,- TANJA BLOMMIG sængurverasett 150x210/50x60 sm 190,- FNISS ruslafata 890,- Borðleggjandi dæmi 195,- Freistandi Kaffi og daimtertusneið 990,- TERTIAL vinnulampi Stærsti dagur Íslandssög- unnar Ígær vöknuðu 290.987 manns á þess-ari eyju. Alveg ótrúlegt ef maður hugsar út í það. Að allt þetta fólk skuli vakna fyrir allar aldir, bursta tennurnar og klæða sig án þess að nokkur skipi þeim fyrir verkum. Þótt iðnaðarráðherra sofi yfir sig þá skipt- ir það engu máli því vekjaraklukkurn- ar klingja ekki frá einni stjórnstöð. Lífið gengur einfaldlega sinn vana- gang. Í HAUST munu 40.000 krakkar setj- ast á skólabekk, 10.000 menntaskóla- nemar fylla stofur, 9.000 háskólanem- ar brjóta heilann. Kerfið gengur eins og smurt. Bjöllur hringja, bækur opn- ast, kennarar tala og sumir hlusta. Þetta gengur bara eins og fyrir sjálf- stýringu og þótt menntamálaráðherra dotti í vinnunni þá breytist ekki neitt. Kerfið rúllar af sjálfu sér. Á HVERJUM einasta morgni bruna 150.000 bílar um göturnar, 200.000 manns fylla vinnustaði landsins, 200 tann læknar bora, 2.000 sjóarar veiða, þúsund hjúkkur hjúkra á meðan allir hinir selja, hugsa, veiða, þróa, lækna, skúra, flaka, smíða, skrúfa, stýra, snitta, pakka, baka, moka, tala eða töl- vast. Allt er þetta svo hversdagslegt að blöðin nefna það ekki einusinni. Þótt forstjórinn bregði sér til útlanda þá er ekki hrópað: PÁSA! Nei, menn halda áfram að vinna og fara heim til sín og elda mat án þess að um það sé kveðið í neinum lögum og um kvöldið njóta 70.000 manns ásta með öðrum 70 þúsundum án þess að spyrja heil- brigðisráðherra með þeim afleiðing- um að landsmönnum fjölgar og fjölg- ar og hver einasti dagur myndar stærsta gangvirki Íslandssögunnar. Í KVÖLD munu rúmlega 100.000 manns sækja stærstu útitónleika Ís- landssögunnar á hafnarbakkanum þótt borgarstjórinn sjálfur sé úti í Aþ- enu. Alveg er það merkilegt hvað það virðist auðvelt að gera stóra hluti bara með því að búa til einfalda ramma, þá bara gerist allt hitt eins og af sjálfu sér. EN ÞEGAR allt er á blússandi sigl- ingu þá eiga ráðamenn allra tíma það til að horfa út um gluggann og hugsa: Til hvers er ÉG? Hvaða gagn geri ÉG? Af hverju tekur enginn eftir MÉR? Af hverju þakkar enginn MÉR í dagslok? Vita þau ekki að ÉG stjórnaði þessum degi? Það var ÉG sem lét hann verða að veruleika. Í STAÐ þess að vera bara ánægðir með að hafa skapað rammann þá fara menn að atast í alls kyns vitleysum. Fara kannski í stríð eða smala saman örfáum verkfræðingum og þúsund fá- tækum karlmönnum og láta þá moka upp grjóthrúgu undir yfirskriftinni: Stærsta fram- kvæmd Íslandssögunnar! Ekki láta plata þig. Grunnskólastarfið eitt og sér er 40 sinnum stærra. Hver einasti dagur er stærsti dagur Íslandssög- unnar. ■ ANDRA SNÆS MAGNASONAR BAKÞANKAR 64 (52) Bak 20.8.2004 20:05 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.