Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 61
Leikstjórinn Martin Scorsese hef-ur verið ákærð- ur fyrir að hafa ekki mætt í lækn- isskoðun fyrir tök- ur á sinni nýjustu mynd, Silence. Fyrirtækið sem framleiðir mynd- ina er afar ósátt við framferði leik- stjórans. Telur það sig hafa misst af gullnu tækifæri til að sleppa við að borga himinhátt tryggingafé fyrir Scorsese ef eitthvað kæmi fyrir hann meðan á tökum stæði. Dawnette Knight, konan sem ersökuð um að sitja um l e i k k o n u n a Catherine Zeta- Jones, þarf að mæta fyrir rétt vegna málsins. Mun hún því loks hitta Zeta- Jones augliti til auglits. Réttar- höldin hefjast þann 27. september. Leikarinn Gary Oldman hefur hættvið að leika í næstu Star Wars- mynd. Ástæð- an er sú að hann vill ekki vinna erlendis á ólöglegan hátt. Enginn annar meðlimur í s t é t t a r f é l a g i hans, The Screen Actors Guild, mun starfa að mynd- inni og því ákvað hann að hætta við allt saman í stað þess að brjóta reglur sam- bandsins. Leik- og söngkonan BarbraStreisand ætlar að snúa sér að leiklistinni í aukn- um mæli. Ætlar hún meðal annars að koma fram í gestahlutverki í gamanþáttunum Will & Grace. Fetar hún þar í fótspor Cher, Jennifer Lopez og Janet Jackson. Um þess- ar mundir er Streisand að ljúka við að leika í framhaldsmyndinni Meet the Fockers. Grínistarnir Jim Carrey, Jay Leno,Adam Sandler og Roseanne hafa öll heimsótt koll- ega sinn Rodney Dangerfield á sjúkrahúsið þar sem hann dvelst þ e s s a dagana v e g n a h j a r t a a ð - gerðar. Dang- erfield, sem er 82 ára, er á hægum bata- vegi en er ennþá tengd- ur við öndun- arvél. FÖSTUDAGUR 17. september 2004 namsmannalinan.is N O N N I O G M A N N I I Y D D A / N M 1 3 0 6 1 Bækur mánaðarins Lucien liggur mikið veikur á sjúkrahúsi þegar pabbi hans færir honum skrautlega bók til að stytta honum stundir. En bókin gerir miklu meira en það. Með hjálp hennar flyst Lucien fyrirvaralaust til Talíu þar sem háttsettir einstaklingar þurfa hjálp til að Bellezza - borgin fljótandi - falli ekki í óvinahendur. Fyrsta bókin af þremur í bókaflokknum Stravaganza. „Eitt mest spennandi ævintýri sem ég hef lesið árum saman.“ - Wendy Cooling, The Childrens Bookseller Frábær ævintýrabók fyrir börn og unglinga Ný spennandi ævintýrabók Frábær söguflétta - óvænt endalok! Hvernig bregst faðir þrettán ára drengs við þeirri uppgötvun að hann hafi alla tíð verið ófrjór? Í leit sinni að hinum líffræðilega föður tekur sögumaður okkur með sér í ótrúlegt ferðalag, þar sem hann leitar svara við þeirri áleitnu spurningu hversu vel þekkir maður þá sem standa manni næst. Sagan er hjartnæm og spennandi, einkennist af erótík og gáskafullum húmor. „Frábær söguflétta og óvænt endalok gera þessa bók að sigurvegara.“ - Publisher's Weekly Hjartnæm og spennandi 1. sæti Penninn Eymundsson Bókabúðir MM 8.–14. sept. 2004 Skáldverk FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.