Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 34

Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 34
Söngkonan Madonna verður líklega andlit Versace á næsta ári. Madonnu hefur víst verið boðin ansi stór peningasumma fyrir en tískutáknið er enn að velta samningnum fyrir sér. 25% afsláttur af drögtum, stökum jökkum, pilsum, buxum, peysum og skyrtum þessa viku. Vetrarvara Mikið úrval af alpahúfum, sjölum, treflum, húfum og vettlingum Tilboð Barna poncho á aðeins kr. 1500,- Sendum í póstkröfu TILBOÐ Sendum í póstkröfu. Eitt par 1290,- tvö pör 2000,- Kínaskór - flauel - svartir og brúnir Kínaskór - bómull - margir litir Blómaskór - margir litir Handsmíðað skart með íslenskum steinum. Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Linsutilboð 3.500,- aðeins • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Ný sending jóla- og árshátíðar- fatnaður st. 36-56 Það er við hæfi þegar vetur er genginn í garð og skinn og feldir eru jafn vinsæl og raun ber vitni að minna á ítalska fatahönnuðinn Roberto Cavalli sem hefur farið ótroðnar slóðnir með notkun á ýmiss konar feldum í hönnun sinni. Roberto Cavalli er fæddur í Flórens árið 1942 og kom með fyrstu tískulínu sína árið 1972. Hann náði ekki al- mennri athygli í tískuheiminum fyrr en um 1990 að Ca- valli-línan var endurreist, og með aðstoð konu sinnar Evu Duringer stækkaði hann og styrkti kvenlínuna og kom á fót breiðari karlalínu og prjónalínu. Fljótlega eftir þetta fékk Cavalli á sig titilinn „Hinn nýi Versace“. Roberto Cavalli hefur undanfarin ár verið í miklu uppá- haldi hjá poppstjörnum og stórleikurum hvíta tjaldsins og ekkert lát virðist vera á. Engan skal undra þessar vinsældir enda vetrarlínan verjulega safarík, mjúk og loðin með hæfilegum skammti af fallega áprentuðum og prjónuðum efnum. North Face: Fjallafatnaður á götum stórborga Allt frá The North Face og fæst í versluninni Útilíf Mosagræn herraúlpa kr. 34.990 Hvít úlpa kr. 19.990 Hvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490 Blá og svört barnaúlpa kr. 12.990 Græn dömuúlpa kr. 21.990 Gönguskór kr. 10.990 Rauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590 Roberto Cavalli: Fer ótroðnar slóðir með skinn og feldi Fyirrtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrir- tæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjö- unda áratugnum að framleiða sér- hæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöng- ur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á göt- um New York-borgar eftir að tón- listarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hef- ur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tísku- kortið. Slagorð fyrirækisins er „Never stop exploring“ sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heim- speki fyrirtækisins sem það reyn- ir að miðla áfram til viðskiptavinarins. ■ Rauð úlpa kr. 24.990 Gráar buxur kr. 24.990

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.