Fréttablaðið - 11.11.2004, Page 35

Fréttablaðið - 11.11.2004, Page 35
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004 Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi Sími 554 4443 Opnunartími virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Fullt af nýjum vörum fyrir allan aldur. Frábært verð. LAUGAVEGI 62 KRINGLUNNI SÍMI: 551-5444 SÍMI: 533-4555AF M Æ LI SV IK A TI L SU NN UD AG S 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM NÚ ENN FLEIRI SKÁLASTÆRÐIR 32-40 ABCD-DD-E-F NÝTT KORTATÍMABIL Glanstímarit á Íslandi: Tískumyndataka við rætur Sólheimajökuls Base Camp er ungt og framsækið framleiðslufyrirtæki sem tekur að sér að skipuleggja alls kyns viðburði. Helgina 22.-24. október kemur Base Camp upp grunnbúð- um við rætur Sólheimajökuls. Ástæða þessarar uppákomu var að breska glanstímaritið In Style ferðaðist hingað til lands til að taka tískuljósmyndir. In Style hefur gert það að venju að fá fræga leikara sem fyrirsætur og í þetta skiptið varð Jaime Murray fyrir valinu. Hún er aðalstjarna vinsælla þátta sem heita Hustle og eru sýndir í heimalandi hennar, Bretlandi. „Myndatakan og allt ferlið gekk eins og í sögu og hefði í raun ekki getað gengið betur. Leikkon- an ásamt fríðu föruneyti frá In Style fór ánægð heim eftir að hafa upplifað fegurðina á Íslandi,“ seg- ir Lárus Halldórsson, yfirfram- leiðandi Base Camp. Fleiri erlendir gestir eru vænt- anlegir til lands með aðstoð Base Camp og má þar nefna útivistar- vöruframleiðandann Timberland og dagblaðið Daily Telegraph. ■ Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Leikkonan Jaime Murray með Eyjafjallajökul í baksýn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.