Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 44

Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 44
Á stæðan fyrir því að þeir velja að starfa bak við tjöldin er einna helst sú að margir treysta sér hreinlega ekki til þess að lifa undir stöðugu eftirliti fjölmiðla, sem bíða færis og eru reiðubúnir að grípa hvern þann glóð- volgan sem misstígur sig á beinu braut- inni. Hvergi er umfjöllun um stjórnmála- menn jafn óvægin og í Bretlandi þar sem vökult auga fjölmiðlanna fylgir pólitíkusunum hvert skref, bæði í einkalífi og starfi. Þar er nú svo komið að æ færri sækjast eftir opinberum pólitískum frama, heldur velja að starfa bak við tjöldin í heimi stjórnmálanna, þar sem starf ráðgjaf- ans vegur þyngst. Ráðgjafar úr þremur áttum Á Íslandi er þessu öðruvísi farið. For- ystumenn stjórnmálaflokkanna velja sér ráðgjafa úr þremur áttum. Í fyrsta lagi eru það pólitískir hugsjónamenn, líkt og algengt er erlendis.Þetta eru oft ein- staklingar sem staðið hafa við hlið sama stjórnmálamannsins árum, ef ekki ára- tugum, saman. Hér má finna fram- kvæmdastjóra stjórnmálaflokkanna auk áhrifamikilla einstaklinga í samfélaginu sem starfa á vettvangi utan stjórnmál- anna. Í annan stað eru það ungir og upp- rennandi stjórnmálamenn sem hyggja á frama í stjórnmálum. Þá er litið á ráð- gjafastarfið sem eins konar uppeldis- stöð fyrir stjórnmálamenn og undir- búning fyrir opinberan pólitískan frama. Í þessum hópi eru oft einnig fyrrverandi alþingismenn sem ekki hafa náð endurkjöri eða nýir frambjóðendur sem ekki náðu kjöri. Í þriðja lagi eru ráðgjafarnir sam- herjar úr þingflokknum og samstarfs- félagar, oft til margra ára. Halldór og Davíð treysta á einn Halldór Ásgrímsson og Davíð Odds- son treysta einum manni öðrum frem- ur. Halldór er í miklum reglulegum samskiptum við flokksbróður sinn og fyrrum ráðherra, Finn Ingólfsson. Þrír helstu ráðgjafar Davíðs eru hins vegar sagðir vera Kjartan Gunnarsson, Kjart- an Gunnarsson og Kjartan Gunnars- son. Kjartan er framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins og hefur staðið við hlið Davíðs um áratuga skeið. Jón Sveinsson er sá lögmaður sem Halldór leitar til ef þörf er á, en Davíð leitar til Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor eru einnig í innsta hring Davíðs. Almennt er talið að þrátt fyrir að Illugi Gunnarsson, að- stoðarmaður Davíðs, starfi mjög náið með honum, hafi hann starfað svo skamma hríð fyrir Davíð að hann líti ekki á hann sem sinn helsta ráðgjafa og leiti frekar til sinna dyggu bakhjarla, Kjartans, Jón Steinars, Björns og Hannesar. Innsti hringur Geirs þröngur Því má velta fyrir sér hvað veldur að sá sem hefur hvað mest áhrif í forsætis- ráðuneytinu er ungur og óreyndur í stjórnmálum, Björn Ingi Hrafnsson, fyrrum blaðamaður, en auk Finns Ing- ólfssonar, Jóns Sveinssonar og Árna Magnússsonar félagsmálaráðherra er Gallabuxur, kúrekastíg- vél, belti með stórum sylgjum og leðurólar eru eitthvað sem hver karlmaður ætti að eiga í fataskápnum. Energie buxur Fást í Sautján og kosta 15.990 Kúrekastígvél Fást í Sautján og kosta 19.990 Peysan Gul og blá. Fæst í Sautján og kostar 15.990 Levi’s-buxur Nýtt snið, Levi’s er að sjálfsögðu alltaf klassískur. Kosta 16.990 Skyrta Grá skyrta. Fæst í Levi’s búðinni og kostar 10.990 Beltið Stór sylgja. Fæst í Levi’s búð- inni á Lauga- veginum og kostar 7.990 kr. Armbandið brúnt leður. Fæst í Sautján og kostar 2.990 F2 8 11. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Ráðgjafar stjórmálaforingjanna Í innsta hring Því hefur verið haldið fram að velgengni stjórnmálamanna ráðist af því hvaða ráðgjafa þeir kjósa sér. Erlendis er það mun algengara en hér að ráðgjafar stjórnmálamanna hafi engan hug á að fara sjálfir í framboð. Þeir velja að starfa sem pólitískir ráðgjafar fremur en stjórnmálamenn í umboði almennings. Þeir eru einstakling- ar sem hafa tekið ríkulegan þátt í pólitísku starfi án þess að hafa hug á að standa sjálfir í eldlínu opinberra stjórnmála. Þeir hafa veruleg áhrif og geta sett mark sitt á þjóðfélagslega skipan með því að hafa áhrif á ákvarðanir þeirra sem fara með valdið. Að baki hvers farsæls manns er afar undrandi móðir, segir máltakið. Að baki hvers farsæls stjórnmálamanns eru hins vegar einnig mjög áhrifamiklir ráðgjafar. Össur Halldór Geir Ingibjörg Sólrún Guðjón A. Davíð Björn In gi Hrafn sson Jón Sve insson Han nes Hó lms tein n G issu rars on Margrét Sverrisdóttir Inga Jón a Þórða rdóttir Ragnheiður Elín Árnadóttir Margrét Björnsdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir Hulda Ólafsdóttir Krist ín Á rnad óttir Árni Magnússon Finnur Ingólfsson Björgvin G. Sigurðsson Mar grét Frím ann sdót tir Mörður Árnason Einar Karl Haral dsson Gu ðm un du r Á rni St efá nss on Karl Ste inar Gu ðnason Bjö rn Bja rna son K ja rt an G u n n ar ss o n K ri st rú n H ei m is d ó tt ir B al d u r G u ð la u g ss o n Jón Steinar Gunnlaugsson Karl Th. Birgisson Pétur Gunnarsson Rokk & ról

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.