Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 52

Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 52
Í nýlegri grein Berlingske Tidende ergreint frá því að opna samræðueld-húsið þar sem sameinað er eldhús og stofa er að detta úr tísku í Danmörku. Hið lokaða eldhús er að koma aftur. F2 lá forvitni á að vita hvort þessi tíska hefði borist íslenskum arkitektum. Baldur Svavarsson, arkitekt hjá arki- tektastofunni Úti og inni, segir að þvert á móti séu Íslendingar að opna sín eld- hús. „Þetta opna eldhús hefur verið við- loðandi íslenskan arkitektúr í sex, sjö ár og virðist vera að ná hápunkti sínum. Allir vilja vera með opið eldhús,“ segir Baldur. En af hverju opið eldhús, af hverju er eldhúsið sameinað öllu rýminu? Baldur bendir á að herbergi nú til dags hafi þróast yfir í að vera íbúðir innan íbúða. Hver fjölskyldumeðlimur er jafnvel með tölvu, sjónvarp og stundum kæli inni í her- bergi sínu. Fjölskyld- an hittist því ef til vill lítið nema þegar á að fara að borða. Eldamennskan verður þannig hluti af því að eiga samverustund með allri fjöl- skyldunni. Baldur segist ekki vita af hverju hið opna eldhús er á undanhaldi í Dan- mörku, en telur að líklegast sé það vegna þess að hinir færanlegu veggir séu að koma aftur til sögunnar, þannig að hægt sé að opna og loka rýmum eftir þörfum. Einnig gæti ástæðan verið danska þjóðarsálin. „Danir vinna ekki jafn langan vinnudag og við Íslending- ar og hafa því mikinn samverutíma. Þeim finnst kannski að samræðueld- húsið hafi rænt þá þeirra aðalsmerki, að „hygge sig“ útaf fyrir sig. Íslending- ar á hinn bóginn vinna mikið, hafa lít- inn samverutíma og verða því að nýta allan tíma til þess að vera með fjöl- skyldunni. Það má því spyrja sig hvort Danir hafi farið fram úr sér með sam- ræðueldhúsinu, hins vegar sé slíkt form nokkuð sem henti Íslendingum betur enda endurspegla eldhúsin þjóðar- sálina. F2 16 11. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR                                 ! "#   $       %   &  )  #   *++) ), #  ++) )-   #  ++) ). # /# ++)        0  1"   /  0     2 #  "#  3  4  /# !#  #  "##   #  3       5$   /      "  6  1$/      5$  #           . # +7+8            !   " #  $  %  #                            Danir á leið aftur bak við lukta eldhúsveggi Eldhúsin endur- spegla þjóðarsálina Íslendingar hafa lítinn tíma með fjölskyldunni og því er eldamennskan orðin hluti af samverustund hennar. Ísskápar þurfa ekki að vera hvítir Eitt það flottasta í ísskápum um þessar mundir er ísskáp- ar frá ítalska framleiðandanum SMEG. Þeir minna á am- erísku ísskápana frá sjöunda áratugnum sem fyrirfund- ust á hverju heimili, en vörur og mublur frá þessum tíma eru afar vinsælar, ekki síst hjá ungu fólki. SMEG hóf framleiðslu á þessum skápum fyrir um átta árum og hafa vinsældir þeirra aukist æ síðan. Ís- skáparnir eru áberandi í eldhúsum og marka þeim stíl, enda eru þeir að mörgu leyti meiri mubla en heimilis- tæki. Ísskáparnir fást hjá Eirvík og eru til í mörgum litum; stálgráir, bleikir, dökkbáir, ljósbláir, ljósgrænir, hárauðir, appelsínugulir, kremaðir og svartir. Þeir fást í þremur út- gáfum sem eru breytilegar eftir staðsetningu og stærð fyrstihólfa og kosta á bilinu 160 til 230 þúsund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.