Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 61

Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 61
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004 Herra og dömu- náttfatnaður. Kringlunni 8, Sími :553-3600 NÁTTFATAVEISLA Nú fást náttföt í stærðum 74-140 cm, m.a. Ninja Turtels, Scooby-Doo, Disney prinsessunum, Bangsímon, Tuma tígri, Tomma togvagni, Bart Simpson og Spiderman. Smáralind - www.adams.is ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla?Krakkar! Komið að mála keramik. Notið tímann og gerið jólagjafirn r. Opið virka daga kl. 8-18. Keramik fyrir alla, Laugavegi 48b, sími 552 2882 www.keramik.is Laugavegi 42 • sími 551 8448 Gullsmiðja Hansínu Jens Skart smíða af Hansínu og Jens Guðjónssyni Sigríður Elfa textile- og fatahönnuður sýnir í IÐU. Laugardaginn 13. nóv. kl. 13-17. Handprjónasambandið www.handknit.is VINNUFATABÚÐIN Buxnadagar 20% afsláttur Alaska Lee Wrangler Club Comfort Roberto Jeans Five Laugavegi 76 sími 5515425 Nýr eigandi Brúðarkjólaleigunnar Dóru: Sérsaumar fatnað fyrir konur og karla Brúðarkjólaleiga Dóru að Suður- landsbraut 50 í Reykjavík er flest- um kunn og mörgum jafnvel góðkunn. Verslunin hefur verið starfrækt ansi lengi en í apríl á þessu ári skipti hún um eigendur. 29 ára fatahönnuður, Anna Kristín Magnúsdóttir, er nýi eigandinn og hefur gert nokkrar breytingar á rekstri leigunnar, sem nú er einnig verslun. „Það helsta sem hefur breyst er að nú sérsaumum við alls kyns fatnað fyrir bæði konur og karla. Mest höfum við þó verið að sauma brúðarkjóla fyrir konur. Inni í sér- sauminum er fatahönnun og að- stoð við að finna efni,“ segir Anna en þessi þjónusta hefur vakið tals- vert mikla lukku. „Við erum einnig með tvær línur af sam- kvæmiskjólum, Zafari og Consort- ium, sem við seljum en leigjum ekki út. Sú þjónusta hefur gengið mjög vel og kjólarnir rjúka út hjá okkur. Einnig erum við með fullt af kjólum til leigu og erum alltaf að bæta við okkur nýjum týpum. Við lánum einnig fylgihluti eins og sjöl, skart, skó og nærföt og breyt- um öllum fatnaði; hvort sem hann er úr leigunni eður ei. Nú erum við mest að stíla upp á árshátíðarnar en í desember fáum við tvær nýj- ar línur af brúðarkjólum, Romant- ica og Pronovias, sem verða eingöngu til sölu.“ Anna lærði fatahönnun í Mar- grétarskólanum í Kaupmanna- höfn og hefur unnið talsvert mikið sjálfstætt undanfarin ár og aflað sér reynslu fyrir rekstur brúðarkjólaleigunnar. lilja@frettabladid.is Anna Kristín Magnúsdóttir er nýr eigandi Brúðarkjólaleigunnar Dóru og unir vel við sinn hag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.