Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 65
11 SMÁAUGLÝSINGAR Þvottavélar Til sölu þvottavélar og þurrkarar. Einnig amerískar 9 kg þvottavélar. Tökum bil- aðar vélar upp í. Sími 847 5545. Timbur til sölu. 500 m af 1x6 og 2x4 og 300 fm. af vírneti. Upplýsingar í síma 553 2171. Regnboga Gluggatjöld 30-40% afsláttur af álgardínum. S. 869 7417. Af hverju að borga fyrir smáauglýsingar þegar þú getur fengið þær gefins? Gef- ins.is Lítið leikfélag sem er að fara af stað, óskar eftir að fá gefins hárkollur, skart- gripi og gamlan selskapsfatnað. Uppl. í síma 898 8056. 29” Sony sjónvasrp til sölu. Uppl. í síma. 844 6653 eftir kl. 18. Fallegt fótstigið aldargamalt orgel til sölu, í góðu standi. Uppl. í s 588 1944. Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Er tölvan með vírus þarftu að laga, breyta eða stæk- ka? Láttu okkur þjónusta þig. BMS-Tölvu- lausnir hefur að bjóða öflugt tölvuverk- stæði og býður úrvals þjónustu á góðu verði. Sækjum og sendum frítt innan höfuðborgarsvæðisins www.BMS.is Sími 565 7080. Alhliða tölvuviðgerðir og uppfærslur. Vönduð vinna. Uppl. í s. 899 8894. Óska eftir að kaupa fartölvur sem tekn- ar voru af Veðurstofunni aðfaranótt 5. nóv (IBM T40 m gögnum og áföstun leyfiskubb). Sanngjarnt verð fyrir tölvu, gögn og kubb. Vinsaml. hringja í s. 867 1003. Ýmsar járnsmíðavélar til sölu svo sem MIG-suður, 320/335 og 605 Antera 3ja fasa. Mótorsuða Gen SET 400 amper, fjölklippur og margt fleira. Upplýsingar í síma 866 7140 milli kl. 9-17. STEINULL Til sölu úrvals steinull, margar gerðir. Gott verð. Uppl. S. 898 5500. Vandaðar Gjafavörur-Gott verð. H-Gall- erí. Grænatúni 1 kóp. S. 554 5800. Til sölu bílaverkstæði á sv. 108 Rvík. Sanngjarnt verð. Uppl. í s. 892 5987. Til sölu hundabúr í millistærð, kringlótt eldhúsborð, barnakerra(Emmaljunga), skrifborð(IKEA), skrifborðsstóll, furu- bekkur, Siemens ísskápur, sjónvarp, og djúpsteikingarpottur. Uppl í s. 695 1340. Alhliða garðaklippingar, trjáfellingar og hellulagnir. Vanir menn. Siggi s. 898 2187. Barnapía óskast 2-3 tíma á kvöldin nokkra daga í viku fyrir 9 ára strák í Grafarvogi. S. 866 6349. Hreinlega - Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga- þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr- irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf., sími 511 2930. Málarameistari getur bætt við sig verk- efnum. S. 896 6148. Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 2801. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. Allar þakpappalagnir. Nýlagnir og við- gerðir. Þakdúkar, plastfoliur eða tveggja laga membrur. Vönduð vinna. Frí ástandskoðun. S. 892-8131. Gunnar Alm. viðhald húsa, málun, múrun, flísa & parketlagnir og trésmíðavinna. Föst tilboð eða tímavinna. Símar: 616 1569 & 568 4569 Smíðalausnir S. 899 3011. Vönduð vinna á sanngjörnu verði! Við erum sér- fræðingar í viðgerðum og breytingum á. Hafðu samband við finnum lausn með þér. Ódýrar tölvuviðgerðir! Komum í heimahús. Altölvur. S. 897 8008 & 897 8009. altolvur.is Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? Mæti á staðinn. Þekking og reynsla. T&G S. 696 3436. Geri við tölvur í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta. Ekkert ákveðið skoðunar- gjald. Sími 693 9221. www.tolvuvakt- in.is Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- inn og geri við. Viðurkenndur af Micr- osoft. 10 ára reynsla. Sími 616 9153. Milli kl 8-23 alla daga vikunnar. Spámiðill Spámiðill sem spáir í spil og bolla. Mjög góð reynsla. S. 697 8602. Andleg leiðsögn, miðlun, tarrot, spila- spá, draumar, og huglækningar. S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- bandi. Hringdu núna! Alspá 908-6440 Draumar, skyggni. Fyrirb. Fyrri líf. Finn týnda muni. 10-22. Y.Carlsson. Spái í spil og bolla, ræð drauma, gef góð ráð. Tek fólk heim. Engar tímatak- markanir. S. 551 8727, Stella. Stendur þú á tímamótum? Spái í spil og bolla. Uppl. í s. 587 8786 & 847 5524, Nína. Spádómar og huglæg hjálp alla daga hjá Daddý í s. 846 6364. Alltaf þegar þér hentar. Englaljós til þín. Tarot, fyrirbænir og huglæg hjálp, er byrjuð aftur. Lára og Petrea. Símar 904 3000 & 908 5050. Opið frá 18 -23. Notalegir veislusalir og veitingaþjón- usta t.d. fyrir fermingar, afmæli og fundi. Nánari uppl. á Hótel Cabin í síma 511 6030. Loftnetsuppsetningar og -viðgerðir. Breiðbandstengingar. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlfljótsd. www.fanney.topdiet.is - S. 698 7204. www.arangur.is Nýtt. Líkami í mótun. Sérsniðið fyrir þig. S. 595 2002 www.arangur.is Innri og ytri næring með Herbalife. Sími 848 7104 vorur@onetel.com Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is 899 4183. Herbalife! Frábær lífstíll. Sérsniðið prógram fyrir þig. Jonna: 5620935 & 8960935 www.heilsufrettir.is/jonna Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607. Kröftugt, klassískt heilnudd. Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍHN. Snyrtist. Helenu fögru, Laugavegi 163 s. 561 3060 eða 692 0644. Nudd, reikiheilun, handanheilun, trommuheilun og reikinámskeið. S. 866 0007 www.hugurogheilsa.com. Er húðin þurr? Djúpnæring með hljóðbylgjum. 1/2 klst. kr. 2.900. Greifynjan Hraunbæ 102, sími 587 9310. Þröstur Steinþórsson mun flytja 7 er- indi, sem bera yfirskriftina Tekist á við hið ókomna með djörfung, í Boðunar- kirkjunni í nóv. Fyrsta erindið, Sársauki lífsins og barátta tilverunnar, er föstu- daginn 12. nóv. kl. 20. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Skartgripagerð Námskeið í skartgripagerð. Smíðum úr silfri og skyldum málmum. Vinnum með íslenska steina. Uppl. og skráning í s. 823 1479. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. Betri heilsa og frábær líðan. Herbalife. Ásdís, 845 2028. Til sölu nýtt heilsurúm frá Betra Bak. Verð 130 þús. Hjónarúm frá RB. Hillu- samstæða og sófasett úr tekki. Ekta six- ties. Uppl. í s. 899 7208. Til sölu Tromsö hátt rúm, 1.40 á breidd, úr Ikea með eða án dýnu. Hvítt rimla- rúm sem nýtt með eða án dýnu. Uppl. í s. 868 2876. 3ja sæta antiksófi sem þarfnast við- gerðar til sölu. Verðtilboð. Uppl. í s. 824 7766. Vil kaupa vönduð falleg borðstofuhús- gögn. Uppl. krisbk@ismennt.is eða 660 3772. Kirby ryksuga til sölu, ein með öllu.Selst á ótrúlegu verði. Uppl. í s. 897 2203 Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. JÓLAFÖTIN KOMIN. Opið Sunnud. 07.nóv. í Hlíðasmára 12. Róbert Bangsi ...og unglingarnir. Hlíðasmára 12 og Hverafold 1-5 Sími 555 6688 Sími 567 6511 Full búð af glæsilegum barnafatnaði og mikið úrval af sængurgjöfum. Cakewalk Strandgötu 29 Hafnarfirði, þriðjud- fimmtud. 16:00-18:00, laugard 12:00- 14:00 Full búð af glæsilegum barnafatnaði í stærð 68-152 og mikið úrval af jólafatn- aði. Cakewalk Strandgötu 29 Hafnar- firði, þriðjud.-fimmtud. 16:00-18:00, laugard. 12:00-14:00. Til sölu Simo vagn, verð 14 þús. Baby Sam nýlegt skiptiborð, verð 4 þús. rimlarúm, verð 2 þús. Uppl. í s. 863 6073. Hausttilboð 30 %. Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll- um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla- hrauni 4. Hfj., s. 565 8444. 17 mánaða Stóra Dan vantar gott heim- ili. Uppl. í síma 869 8960. K9 Hundaskóli Erum að skrá í hvolpaskólann hjá K9 Hundaskólanum sem byrjar laugardag- inn 13. nóv. Skráning í s. 896 3266. 5 manna fjölskylda óskar eftir að fá hund/tík gefins, helst ekki yngri en 6 mánaða. Má vera allt að 2ja til 3ja ára, búum á góðum stað úti á landi. Uppl. í síma 866 7496. Dýrahald Barnavörur Fatnaður Heimilistæki Húsgögn HEIMILIÐ Ökukennsla Listasmiðjan Keramík og gler gallerí Kothúsum Garði (250) Opið alla daga Sími: 588 2108/ 422 7935 Söluaðilar á keramík og litum: Málningarbúðin Akranesi Týnda talan Borgarnesi Koffortið Hafnarfirði Esar Húsavík Hlín Hvammstanga Handkraftur Keflavík Óskum eftir söluaðilum á lands- byggðinni Námskeið SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Snyrting Nudd Fæðubótarefni Heilsuvörur HEILSA Viðgerðir Rafvirkjun Veisluþjónusta Spádómar Tölvur Stífluþjónusta Húsaviðhald Búslóðaflutningar Öll meindýraeyðing fyrir heimili, húsfélög. S.822 3710. Meindýraeyðing Málarar FAGBÓK ehf. Bókhaldsstofa. - Bókhald/Ársreikningar - Skatt- framtöl fyrir lögaðila/einstaklinga - Stofnun félaga - Vsk.uppgjör - Launaútreikning ofl. Persónuleg þjónusta á góðu verði. Þverholti 3, 270 Mosfells- bæ, sími 566 5050. GSM 894 5050, 894 5055. Bókhald Hreingerningar Barnagæsla ÞJÓNUSTA Ýmislegt Fyrirtæki Verslun Til bygginga Vélar og verkfæri Tölvur Sjónvarp Hljóðfæri Heimilistæki Gefins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.