Fréttablaðið - 11.11.2004, Page 66
12
SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNAFASTEIGNIR
Langar þig að breyta í eldhúsinu/bað-
inu? Skápahöldur, borðplötuefni, grind-
ur í skápa ofl. Komdu og skoðaðu! Esja
ehf. Bíldshöfða 14, s: 5171520
Til leigu einbýlishús með einkasundl-
aug í Orlando. Uppl. á floridavaction-
home@hotmail.com eða í 897 4305.
www.sportvorugerdin.is
Tökum folöld á gjöf í vetur. Góðar hálm-
stíur. Uppl. í 898 1594 eða 848 1101.
Óska eftir hesthúsi til leigu á Rvk. svæð-
inu. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í s. 695
3744.
Hef úrval af hrossum til sölu. Uppl. í s.
894 3555 & 893 2310.
Leiguliðar. Lausar íbúðir í Þorlákshöfn
2ja og Kjalarnesi 116, 2ja. S. 517 3440,
699 3340 & 699 4340 - www.leigulid-
ar.is
Til leigu snyrtileg og rúmgóð 2 her-
bergja íbúð á svæði 104. Íbúðin er laus.
uppl. í síma 846-0464
4ra herbergja nýuppgerð íbúð, ca 90
fm í Hafnarfirði, leigist með þvottavél,
þurrkara, uppþvottavél, ísskáp og frysti
ef óskað er. Leiga 89 þús. á mán. Laus
5. jan. langtímaleiga. S. 698 5153.
Vesturbær-Hofsvallagata 2ja herbergja
góð íbúð á eftirsóttum stað. Langtímal-
eiga. Laus. Uppl. í síma 661 4262 & 661
4767.
Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm
að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og
eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,
fatask., sjónv.- og símtengi. S. 862 7950
& 896 6900 e. kl. 16.
Til leigu, ekki langtimaleiga, 4ra herb.
íbúð með húsgögnum í breiðholti,
lyftuhús. Verð 120 þús. Laus strax. Uppl.
í síma 899 7509.
Góð íbúð 2ja herbergja í miðbænum til
leigu frá 15. nóv. Leiga 65 þús. á mán-
uði, langtímaleiga fyrirframgreiðsla 3
mánuðir. Uppl. í s. 891 6625.
Góð íbúð 3ja herbergja í miðbænum til
leigu frá 15. nóv. Leiga 85 þús. á mán-
uði, langtímaleiga fyrirframgreiðsla 3
mánuðir. Uppl. í s. 891 6625.
55 fm kjallaraíbúð í Faxaskjóli á sv. 107
til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 863
5070 eftir kl. 17.
Mosfellsbær. Góð 3ja herb. íbúð til
leigu frá 1. des. Leiga 65 þ. á mán. S.
659 1722.
Til leigu herb. 12-20 fm. V. 25-30 þ. Full-
búið húsg., sjónv., síma og ADSL. staðs.
Grensásvegur leigist til maí ‘05. Uppl.
milli 9-17 í s. 896 6999.
Akureyri
3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað
neðarlega á ytri brekkunni á Akureyri. 2
samliggjandi stofur, svefnherb., eldhús
og bað. Geymsla og þvottahús í kjallara.
Uppl. í s. 552 6777 & 862 7768.
Ca. 30 fm herbergi/stofa (105) fyrir
reglusaman einstakling. Parket, Ljós
leðursófasett, tveir gluggar og aðgangur
að öllu. 35 þús. Raf/hiti innifalinn. Uppl.
í s. 662 4285.
Einstaklingur óskar eftir lítílli íbúð í Rvk
frá og með 1. desember. S. 895 9844.
Reglusamt par með eitt barn utan af
landi óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu.
Skilvísum greiðslum heitið. Trygginga-
víxill eða meðmæli engin fyrirstaða.
Uppl. í s. 690 4871/555 2482.
2ja herbergja íbúð óskast í Reykjavík
eða nágrenni. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Aðeins lang-
tímaleiga. Uppl. í s. 699 5643.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í s. 866 5052 og 860 3820.
Atvinnuhúsnæði til leigu fyrir skrif-
stofu/teiknistofu. 75 fm garðhús á
Tómasarhaga 31, Dunhagamegin.
Uppl. í s. 896 1498 & 562 4257.
Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð:
Nýstandsett 210 fm. Fyrir verslun eða
þjónustu. Rafdrifin innkeyrsluhurð á
lager. Verslunargluggi út að götu. Einnig
95 og 75 fm skrifstofur/vinnustofur á 2.
Hæð. Verð frá Kr. 590,- fm með rafm og
hita. www.Leiguval.is . Sími 894 1022
og 553 9820
70 og 100 fm atvinnuhúsnæði til leigu.
20 mín. frá Hafnarfirði. Uppl. í s. 821
6693 og 860 9040.
Óska eftir bílskúr eða ódýru atvinnu-
húsnæði í Reykjavík. Uppl. í s. 864
5423.
Tjaldv., fellih., húsbílar, hjólhýsi. Gott
húsnæði. Vaktað svæði. S. 866 8732.
Vantar upphitaðan bílskur eða
geymsluhúsnæði. Upplýsingar í síma
694 7000.
Sölufólk óskast!
Sölufólk óskast til að selja jólakort. ABC
barnahjálp www.abc.is Uppl. gefur Mar-
ía í síma 561 6117 og GSM 862 3842.
Myndu 50-150 þús. breyta einhverju
fyrir þig? Viltu vinna heima með frjálsan
vinnutíma. Leitum að jákvæðu og dug-
legu fólk. Uppl. í s. 694 9595.
American Style
Í Hafnarfirði óskar eftir hressum starfs-
manni í afgreiðslu. Um er að ræða
framtíðarstarf í reglulegri vaktavinnu.
Leitum að einstaklingi sem hefur góða
þjónustulund, er 18 ára eða eldri og er
áreiðanleg/ur Uppl. veittar alla daga í s:
892-0274 milli 09-15 (Herwig). Um-
sóknareyðiblöð einnig á americans-
tyle.is
Snyrtistofa í 101 óskar eftir meist-
ara/sveini. Uppl. í s. 895 9824.
Beitningafólk óskast. Beitt í Sandgerði.
Húsnæði og fæði ef óskað er. Uppl. í s.
895 6510.
Aktu-Taktu Stekkjabakka óskar eftir
duglegu, hressu og áreiðanlegu starfs-
fólki bæði í almenn afgreiðslustörf og á
grill. Um er að ræða full störf og hluta-
störf. Umsækjendur þurfa að vera 18
ára eða eldri. Umsóknareyðublöð eru á
Aktu-Taktu Stekkjarbakka, og á heima-
síðu www.aktutaktu.is
Okkur vantar einstaklinga vana Bygg-
ingaframkvæmdum til starfa á höfuð-
borgarsvæðinu. Nemar í húsasmíði og
verkamenn fyrir alhliða byggingavinnu.
Meðmæli óskast. Næg verkefni fra-
mundan. Uppl. í s. 896 1018 eða 696
7080.
Frískir og áhugasamir óskast í almenna
jarðvinnu og yfirborðsfrágang. Ásberg
efh. S. 894 2089 eða 896 3580.
Smurbrauðsdama
Óskum eftir að ráða áhugasaman og
duglegan starfskraft í smurbrauðs og
veisluþjónustu okkar í N.K. kaffi kringl-
unni. Uppl. gefur Björk í síma 693
9091.
Vantar fólk í afgreiðslustarf í bakarí í
vesturbæ. Uppl. í s. 849 6722.
Sölufólk óskast. Duglegt og ábyggilegt
sölufólk óskast til að selja jólakort fyrir
blindrafélagið. Góð sölulaun í boði.
Upplýsingar á skrifstofu blindrafélags-
ins. Hamrahlíð 17. S. 525 0000 eða
blind@blind.is
Járnabindingar
Óska eftir starfskrafti við járnabindingar
helst vönum en ekki skilyrði. Uppl. Veit-
ir Ásgeir í s. 899 7347.
Óska eftir verktakasmið í vinnu. Uppl. í
s. 897 5874. Smíðakompaníið.
Matfugl Mosfellsbæ óskar eftir starfsfólki í
eftirtaldar deildir: Sláturhús. Uppl. hjá
verkstjóra í s. 660 9601. Fullvinnslueldhús
við kryddun og undirbúning fyrir fulleld-
aðar kjúklingaafurðir og pökkun og frá-
gang á tilbúnum kjúklingafaurðum. Uppl.
hjá verkstjóra í s. 660 9607.
Þýsk-íslensk fjölskylda óskar eftir Au-
pair til að gæta barna og sinna heimil-
isstörfum frá janúar. Erum með 2 stelp-
ur 2. og 4. ára og hund. janmagga@t-
online.de
Starfskraftur óskast. Helst vanur. Hjól-
barðaverkstæði Grafarvogs. S. 567
4468.
Atvinnumidlun bydur upp a haefa
starfsfolk fra Lettlandi: Byggingarmenn,
Au-pair o.fl.S.8457158
Tek að mér þrif í heimahúsum alla daga
vikunnar. Uppl. í síma 865 7044.
Er 34. ára KK vanur bílaviðgerðum og
með meirapróf. Óska eftir vinnu Upp.
8216625
Kk. óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í s. 690 5837.
Barngóður og hlýðinn 3-4 ára hundur
fæst gefins Bordercollie=3/4,Ísl.=1/4
Upplýs. í s: 897-2278
Einkamál
Ýmislegt
TILKYNNINGAR
Atvinna óskast
Grillturninn Sogavegi
Grillturninn Sogavegi óskar eftir
starfsfólki í dag,- kvöld- og helgar-
vinnu, ekki yngri en 17 ára.
Umsóknir á staðnum milli 14-18.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Þú vilt hafa góðar tekjur
er það ekki?
Við erum að leita af fólki sem getur
byrjað strax, í úthringiverkefni á
kvöldin og daginn fyrir viðskiptavini
okkar. Við kynnum þjónustu fyrir
alls kyns fyrirtæki á hverjum degi
fyrir þúsundum manna og kvenna
og vantar liprar raddir sem vilja tala
í símann og fá góð laun fyrir. Það
sem við viljum frá þér er stundvísi
og dugnaður ásamt liprum talanda.
Það sem þú færð er föst laun og að
auki fína bónusa fyrir dugnað og
eljusemi. Hringdu núna og leggðu
inn umsókn!
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Óska eftir söluráðgjöfum
um land allt.
Aloa vera gelið fína
það ver og græðir húð og hár
Unique nýja förðunarlínan
yngir þig upp um all mörg ár
hærri tekjur meiri vinna
já eða bara aukavinna
hafðu samband ég skal þér sinna.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s. 863
7535 eða volare@centrum.is,
www.volares.tk
Auglýstu hér
Ef þig vantar fólk í vinnu nær at-
vinnuauglýsing hér í Fréttablaðinu
til 70% þjóðarinnar. Hringdu í smá-
auglýsingasímann 550 5000 og at-
hugaðu málið.
Smáauglýsingasíminn er 550
5000
Atvinna í boði
ATVINNA
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Hestamennska
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ferðalög
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ýmislegt
• 4ra herb. íbúð, hæð eða einbýli m/bílskúr
Helst í 104
• 4-5 herb. íbúð eða hæð í Seljahverfinu
• 2-3ja herb. íbúð, helst í 101 eða 107.
Verð allt að 12 millj.
Endilega hafðu samband fyrir nánari
upplýsingar.
Ég veiti toppþjónustu alla leið.
Er með ákveðna kaupendur að:
Baldvin Jónsson, GSM
892-3330, 520-9556,
baldvin@remax.is
Guðmundur Þórðason, löggiltur fasteignasali
Mjódd
Baldvin Jónsson, GSM
892-3330, 520-9556,
baldvin@remax.is
Guðmundur Þórðason, löggiltur fasteignasali
Mjódd
Veistu hvers virði eignin þín er?
Vegna mikilla breytinga undanfarið á
fasteignamarkaði hafa flestar eignir
hækkað mikið í verði á skömmum
tíma.
Ef þú ert að jafnvel að hugsa um að
selja, endilega hafðu samband og ég
verðmet eignina fyrir þig frítt og
skuldbindingalaust.
Hringdu núna í síma 892-3330
Byggingaverkamenn
Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga-
félag eftir að ráða byggingaverkamenn.
Upplýsingar gefur Kári H. Bessason í síma 693-7004.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333.
Laust starf
við Nesskóla, Neskaupstað
Við Nesskóla, Neskaupstað, vantar nú þegar kennara eða
leiðbeinenda í sérkennslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi
hafi þekkingu og reynslu af börnum með hegðunarerfið-
leika. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og sveitarfélag-
anna. Umsóknir sendist til Nesskóla Neskaupstað eða
á nesskoli@skolar.fjardabyggd.is
Nánari uplýsingar hjá skólastjóra í síma 4771124.
Fréttablaðið / DV
Dreifingu Fréttablaðsins og DV
vantar duglega „hlaupara“
til starfa sem fyrst, bæði á
daginn og á nóttunni.
Áhugasamir hafi samband við Dreifingu
Fréttablaðsins í síma 5157520
eða á dreifing@frettabladid.is